Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Page 33

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Page 33
 Allt var til fyrirmyndar og ég náði skjótum bata á skömmum tíma. Sérstakt hrós fyrir skjót viðbrögð við fyrstu Covid bylgjunni, fyrirvaralaust sáu fagðilar VIRK sér fært um að snara námskeiðum og fundum yfir í fjarskipti sem er algerlega aðdáunarvert og virkaði hnökralaust að mínu mati. Ég er endalaust þakklát fyrir alla þá góðu þjónustu sem ég fékk frá VIRK.“ Öll þjónusta góð, hlustað á mig og fundið út hvað hentar mér.“ The people from VIRK that are working with me have done a great job regardless with the situation with the Covid19 they continue with my rehabilitation.“ Ráðgjafinn minn var himnasending. Vefurinn hjá VIRK er afar upplýsandi og góður.“ Ég fékk tækifæri til að átta mig betur á mínum erfiðleikum sem hindra mig í að geta sinnt starfi betur.“ Næstum því allt. Mjög góð þjónusta í boði og frábær samvinna t.d. í sjúkraþjálfun, sálfræðing o.fl. Ég er mjög þakklát og mun aldrei gleyma þessum stuðningi og hjálp!“ Handleiðsla ráðgjafans í gegnum ferlið og persónuleg og sérsniðin nálgun. Tækifæri til að prófa ólíka hluti, sem ég hefði mögulega ekki prófað sjálf til að bæta heilsuna.“ Tel að Covid hafi hjálpað mér þar sem meðferðin var lengd og í kjölfarið á því að ég fékk meiri tíma til þess að kafa dýpra í sjálfa mig og grafa upp ýmislegt sem ég hefði sennilega ekki gert ef ég hefði verið styttra í starfsendurhæfingu.“ Góður stuðningur og góð uppbygging og hvatning til að halda áfram á vinnumarkaði. Mjög ánægður með gott starfsfólk VIRK.“ I am very satisfied with help I get, and with the employees from VIRK and Samvinna, they are very helpful and kind people.“ Svör við spurningunni „Af hverju ánægja með þjónustu VIRK?“ UMMÆLI ÞJÓNUSTUÞEGA ÚR ÞJÓNUSTUKÖNNUN VIRK 2020 33virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.