Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 86

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 86
ÚTGÁFA VIRK VIRK gefur út margvíslegt kynningar- og fræðsluefni fyrir starfsmenn, þjónustuþega VIRK, almenning og stjórnendur í atvinnulífinu. Hægt er að nálgast efnið á vefsíðu VIRK (virk.is) en einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu VIRK og fá senda bæklinga og fræðsluefni eftir þörfum. Dagbók 2021 VIRK gefur út sérstaka dagbók fyrir einstaklinga sem eru í starfsendurhæfingu á vegum VIRK. Henni er ætlað að aðstoða einstaklinga við að efla starfsgetu sína og lífsgæði með skipulegri markmiðssetningu og skráningu. Dagbókin er með vikuyfirliti á hverri opnu ásamt fjölbreyttum möguleikum til skráningar á markmiðum, líðan, virkni og árangri bæði fyrir árið í heild sinni, hvern mánuð og hverja viku ársins. Nýr vefur VIRK Vefsíða VIRK (virk.is) hefur verið endurhönnuð og uppfærð. Leitast var við að straumlínulaga upplýsingagjöf VIRK og gera hana markvissari auk þess að bryddað er upp á ýmsum nýjungum á vefnum. Á vefnum eru m.a. allar almennar upp- lýsingar um starfsemi VIRK og starfsendurhæfingarferilinn, upplýsingar fyrir atvinnurekendur og þjónustuaðila VIRK. Aftur í vinnu á virk.is Meðal nýjunga á nýjum vef VIRK eru góð ráð og verkfæri fyrir atvinnuleit á undirsíðunni Aftur í vinnu ásamt gagnvirka sjálfshjálparefninu Hver ert þú? sem nýtist til að styrkja sjálfsmyndina og skoða hvert maður vill stefna í starfi eða á starfsvettvangi. Önnur nýjung er safn virkniúrræða sem styðja við, auka virkni og árangur í starfsendurhæfingu. VelVIRK vefsíðan Á VelVIRK síðunni (velvirk.is), sem hugsuð er sem stuðningur við starfsmenn og stjórnendur á vinnustöðum, má finna upplýsingar og gagnleg ráð í forvarnarskyni. Meginþema síðunnar er hvernig við getum sem best aukið vellíðan á vinnustaðnum og náð að halda jafnvægi í lífinu almennt. Á vefsíðunni eru m.a. birt viðtöl við nokkra stjórnendur um áhugaverð verkefni á sviði stjórnunar og mannauðsmála sem fyrirtæki þeirra hafa prófað og/eða innleitt. Virkjum góð samskipti VIRK minnti á hugtökin umhyggju, jákvæðni, samkennd, þakklæti, tillitssemi og góðvild og hvatti til góðra samskipta í vitundarvakningu í fjölmiðlum og á netinu haustið 2020. Kynningarherferð vitundarvakningarinnar vísaði inn á sérstaka síðu á velvirk.is – Virkjum góð samskipti. 86 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.