Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 44

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 44
Efnið hentar vel einstaklingum sem vilja gera breytingar á starfsferli og kynna sér leiðir til þess eða finna út hvað þá langar að starfa við í framtíðinni. Um nýmæli er að ræða þar sem fólk getur nálgast gagnvirka starfsráðgjöf á vefnum ásamt leiðbeiningum og verkfærum til atvinnuleitar. Atvinnulífstenglar VIRK tóku efnið saman fyrir fólk sem vill huga að breytingum á starfsvettvangi, en slík staða kemur oft upp í kjölfar veikinda þegar fyrra starf reynist ekki eins viðráðanlegt og áður. Um leið hefur orðið til efni sem er aðgengilegt öllum þeim sem áhuga hafa á að skoða leiðir fyrir sig. Einstaklingar geta nýtt sér það heiman úr stofu og ráðgjafar og námskeiðshaldarar geta sömuleiðis notað það fyrir valda hópa eða einstaklinga sem þeir eru með í þjónustu. Með þessu efni vilja atvinnu- lífstenglarnir mæta þörfum nútímans fyrir rafrænt aðgengi að ráðgjöf og þjónustu á sviði starfsþróunar. Hvað er í boði? Á Aftur í vinnu býðst notandanum að fara yfir allan feril atvinnuleitar alveg frá því hann byrjar að huga að breytingum og þar til í starf er komið, en hann getur líka valið að detta inn í ferilinn þar sem honum hentar. Á vefnum eru góðar leiðbeiningar um atvinnuleit og lögð til ýmis verk- færi sem fólk getur nýtt sér allt frá leiðbeiningum við gerð ferilskrár og Á NÝJUM OG ENDURHÖNNUÐUM VEF VIRK ER LEITAST VIÐ AÐ STRAUMLÍNULAGA UPPLÝSINGAGJÖF VIRK OG GERA HANA MARKVISSARI AUK ÞESS SEM BRYDDAÐ ER UPP Á ÝMSUM NÝJUNGUM Á VEFNUM. Á VIRK.IS MÁ FINNA GÓÐ RÁÐ OG VERK- FÆRI FYRIR ATVINNULEIT Í KAFLANUM AFTUR Í VINNU ÁSAMT GAGNVIRKA SJÁLFS- HJÁLPAREFNINU HVER ERT ÞÚ? SEM NÝTIST TIL AÐ STYRKJA SJÁLFSMYNDINA OG SKOÐA HVERT MAÐUR VILL STEFNA Í STARFI EÐA Á STARFSVETTVANGI. AFTUR Í VINNU GAGNVIRKT SJÁLFSHJÁLPAREFNI Á VIRK.IS 44 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.