Bændablaðið - 25.03.2021, Qupperneq 1

Bændablaðið - 25.03.2021, Qupperneq 1
6. tölublað 2021 ▯ Fimmtudagur 25. mars ▯ Blað nr. 583 ▯ 27. árg. ▯ Upplag 32.000 ▯ Vefur: bbl.is Mikil eining ríkti meðal bænda á tveggja daga Búnaðarþingi sem lauk á þriðjudag: Búnaðarþing samþykkti einróma innleiðingu á nýju félagskerfi Bændasamtaka Íslands – Búgreinafélögin verða deildir í Bændasamtökunum og búnaðarsamböndin verða aðildarfélög BÍ með skilgreind hlutverk Núverandi og fyrrverandi ráðherrar landbúnaðarmála ásamt forseta Íslands, forsætisráðherra og formanni Bændasamtaka Íslands við lok setningar Búnaðarþings 2021 í Súlnasal Hótel Sögu. Að sjálfsögðu voru þau öll með grímur vegna COVID-19 faraldursins og voru leyst út með glænýju Tímariti Bændablaðsins, sem gefið var út í tengslum við Búnaðarþingið. Talið frá vinstri: Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Mynd / HKr. Á Búnaðarþingi 2021 var einróma samþykkt að breyta félagskerfi landbúnaðarins með þeim hætti að Bændasamtök Íslands (BÍ) og búgreinafélögin sameinast undir merkjum BÍ í deildaskiptu félagi. Málið var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Verði þessi niðurstaða samþykkt úti í félögunum munu búnaðarsam­ böndin verða aðildarfélög BÍ með skilgreind hlutverk og BÍ byggð upp af deildum búgreina. Þrjú aðildarfé­ lög; VOR, Beint frá býli og Samtök ungra bænda, munu starfa þvert á búgreinar. Markmiðið með breytingunum er að ná aukinni skilvirkni í félags­ kerfinu og eflingu hagsmuna gæslu í landbúnaði. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að breytingarnar og væntanleg sam­ eining geri Bændasamtökunum kleift að ná fram breytingum á starfseminni og hagræðingu sem geri samtökin sterkari og um leið öflugri hagsmunasamtök. „Ég tel fulla ástæðu til að óska bændum til hamingju með sam­ þykktina og ég er samfærður um að breytingin eigi eftir að vera allri bændastéttinni til hagsbóta. Það var gerður góður rómur að tillögunni og hún var samþykkt til afgreiðslu til búgreinafélaganna einróma. Nú fer tillagan áfram til samþykktar hjá félögunum og í framhaldi af því verður haldið aukabúnaðarþing 10. júní þar sem nýjar samþykktir verða samþykktar á grundvelli stað­ festingar allra búgreinafélaganna á breytingunum.“ Gunnar segir að sú samþykkt sé í raun formsatriði. Breytingarnar taka gildi 1. júlí „Tillagan sem afgreidd var á Bún­ aðar þingi fer í framhaldinu til af­ greiðslu búgreinafélaganna óbreytt og það er ekki hægt að breyta henni í meðförum þeirra. Félögin verða því að breyta sínum lögum í samræmi við tillöguna og samþykkja hana á aukabúnaðarþingi. Breytingarnar taka svo gildi 1. júlí næstkomandi.“ Nýtt skipurit BÍ Að sögn Gunnars er búið að leggja mikla vinnu í tillöguna og búið að halda marga fundi til að koma henni saman til samþykktar. „Á sama tíma er það búið að vera skemmtilegt starf, þrátt fyrir að það hefði verið enn skemmtilegra að gera það maður á mann í stað þess að hitta fólk á skjánum þótt það hafi tekist vel. Ég tel einnig að það hafi tekist vel með streymið af þinginu til bænda úti um allt land og áhorf­ ið var mikið. Næsta skref okkar á skrifstofu Bændasamtakanna er að teikna upp skipurit samtakanna eins og það kemur til með að líta út eftir að breytingarnar taka gildi. Þar á ég við starfsmannahald og hver kemur til með að gera hvað og hvert sé ábyrgðarsvið hvers og eins,“ segir Gunnar Þorgeirsson. /VH Íslenskar matarhefðir og svæðisbundin matvæli í hávegum höfð 32–33 20 Orkuskipti við kornþurrkunina í Vallanesi næstkomandi haust 34 –35 Reykjagarður 50 ára og með um 40% af kjúklingaframleiðslu landsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.