Bændablaðið - 25.03.2021, Side 9

Bændablaðið - 25.03.2021, Side 9
Bændablaðið | Fimmtudagur 25. mars 2021 9 Vörur frá Eylíf Vörulínan Eylíf býður upp á fjórar vörur, Active JOINTS, Stronger BONES, Smoother SKIN & HAIR og nýjasta varan er Happier GUTS, allt vörur sem hafa reynst fólki vel. Vörurnar eru unnar úr hreinum íslenskum hráefnum, engum aukaefnum er bætt við og framleiðslan er á Íslandi. Ólöf Rún Tryggvadóttir er stofnandi vörulínunnar Eylíf, en hugmyndin að henni kom til vegna þess að hana langaði að setja saman þau frábæru hráefni sem eru framleidd á á Íslandi á sjálfbæran hátt frá náttúrulegum auðlindum á Íslandi og auka þannig aðgengi fólks að þessum hráefnum. Framleiðslan fer fram á Grenivík og þróun varanna er í samstarfi við sérfræðinga frá Matís. „Vinsælasta varan er Active JOINTS sem innihe- ldur fjögur íslensk næringarefni og margra ára rannsóknir sýna fram á jákvæð áhrif þeirra“ segir Ólöf Rún. „Við vöndum til verka og sækjum í sjálfbærar auðlindir úr sjó og af landi. Við notum hreina íslenska náttúruafurð, hrein hráefni sem ekki eru erfðabreytt og stuðla að sveigjanlegri líkama þá erum við færari til að takast á við verkefnin í dag- sins önn.“ „Við vitum öll að heilsan er dýrmætust því er svo mikilvægt að gæta vel að henni og fyrir- byggja ýmis heilsuvandamál. Heilbrigð melting er grunnurinn að góðri heilsu, þess vegna vildum við hjá Eylíf bjóða upp á gæðavöru fyrir meltinguna“ segir Ólöf Rún. HREYSTI LIÐLEIKI STYRKUR HEILSAN ER DÝRMÆTUST Hrein íslensk fæðubót frá Eylíf Eylíf vörurnar fást í öllum apótekum, Hagkaup, Heilsuhúsinu Fjarðarkaupum og Nettó Ókeypis heimsending af www.eylif.is Ég mæli eindregið með Happier GUTS frá Eylíf það hefur reynst mér mjög vel. Ég hef alltaf verið með láta þarmastarfsemi og hef verið að prófa ýmislegt í gegnum tíðina til að laga meltinguna en var bara hætt að hugsa um þetta því ekkert virtist koma að gagni og ég hugsaði bara “ég er bara svona og lítið við því að gera“. Ég var svo heppin að kynnast Happier GUTS nýlega eftir ábendingu um að þetta virkaði fyrir meltin- guna en ég var búin að vera í langri hvíld frá öðrum bætiefnum. Ég ákvað ég að prófa Happier GUTS sem ég sé ekki eftir því eftir ca 2ja mánaða notkun fann ég gríðalegan mun á mér allt annað líf en áður. Óþægindin frá meltingarvegi og þarmastarfsemin er komin í gott lag og svo fann ég að öll almenn líðan var mjög góð bæði andleg sem líkamleg, mér líður betur. Ég mun svo sannarlega halda áfram að taka inn þetta frábæra efni sem er unnið úr íslenskum gæðahráefnum og framleitt hér á landi. Ég mæli eindregið með Happier GUTS fyrir þá sem eru með meltingar- óþægindi því það hefur hjálpað mér mjög mikið. Þórdís S. Hannesdóttir Nýjasta varan frá Eylíf er Happier GUTS inniheldur fjögur íslensk hráefni, það eru: Ég mæli með Active JOINTS Ég lenti í vinnuslysi úti á sjó árið 2010 og slasaðist illa með þeim afleiðingum að ég varð óvinnufær. Ég hef verið mjög slæmur í líkamanum frá slysinu en var þó heppinn á sínum tíma að fá spelku frá Össurri þannig að ég gat sinnt daglegum athöfnum. Spelkan var einskonar lífsbjörg fyrir mig á þeim tíma. Síðustu árin eftir slysið hef ég átt erfitt heilsulega séð, alltaf verið með verki og átt erfitt með svefn því ég var stöðugt með verki. Það var svo að konan mín sá auglýsingu á íslensku fæðubótarefni Active JOINTS frá Eylíf að hún ákvað að kaupa það handa mér í haust. Eftir aðeins 1 viku var ég farinn að finna góðan mun á líkamanum sem mér fannst alveg ótrúlegt. Það er gaman að segja frá því að ég er orðinn svo miklu betri í skrokknum núna að stundum gleymi ég að setja á mig spelkuna þegar ég fer út í göngutúr. Eins get ég orðið gengið upp og niður stiga án þess að styðja mig við og þarf ekki lengur að styðja mig við þegar ég stend upp frá borði, ég bara stend upp umhugsunarlaust! Sem er eiginlega kraftaverk frá því sem áður var, en ég tek 3 hylki á dag, dreifi inntökunni yfir daginn með máltíðum. Þrátt fyrir að fötlunin mín eftir slysið hverfi ekki, þá er ég samt sem áður gangandi um glaður og mér líður svo miklu betur og mæli svo sannarlega með Active JOINTS frá Eylíf. Guðlaugur sigurðsson Kítósan er unnið úr rækjuskel, sem eru náttúrulegar trefjar og reynist vel fyrir meltinguna, það dregur í sig fituefni úr meltingaveginum. Kalkþörungar sem eru mjög kalkríkir og inni- halda 74 stein- og snefilefni frá náttúrunni. GeoSilica kísillinn sem hefur reynst vel og rannsóknir staðfesta virkni. Fjallagrös sem eru vel þekkt fyrir sína góðu áhrif á meltinguna. Við styrkjum blönduna með öflugri blöndu af meltingarensýmum, C vítamíni, krómi, joði og sink. Íslensku hráefnin sem notuð eru í Eylíf vörurnar eru: Kalkþörungar frá Bíldudal Smáþörungar (Astaxanthin) frá Reykjanesbæ GeoSilica frá Hellisheiði Kollagen frá Sauðárkróki Kítósan frá Siglufirði Íslenskar jurtir handtíndar frá fjölskyldufyrirtæki í Hafnarfirði Fæðubótarefni kemur ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki ætlað börnum eða barnshafandi konum. Ekki er ráðlagt að taka meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Geymist þar sem börn ná ekki til. Athugið að ekki má taka D vítamín eða önnur fituleysanleg vítamín á sama tíma. Látið líða ca 2 klst á milli.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.