Bændablaðið - 25.03.2021, Page 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 25. mars 2021 31
NIÐURREKSTRARHAMRAR TIL AÐ REKA NIÐUR
GIRÐINGASTAURA, VEGSKILTI
OG ALLS KYNS STÁLPRÓFÍLA.
SNILLDAR GRÆJA FRÁ HYCON
Mjög auðveldur í notkun og léttir vinnuna til muna.
Hægt er að nota fjarstýringu til að reka niður mjög háa staura.
RÚLLUSAMSTÆÐUR
STYRKUR ENDING GÆÐI
Startarar og Alternatorar
- Vinnuvélar
- Ly�arar
- Drá�arvélar
- Bátar
Bænda
15. APRÍL
Lely Center Ísland
Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is
Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600
RÚÐUR Í
DRÁTTARVÉLAR
FRÁBÆR VERÐ
John Deere
Zetor
Case IH
McCormick
Steyr
Claas
Ford
Fiat
New Holland
Deutz-Fahr
Massey Ferguson
dot.is
DÓT
Gæði á góðu verðiKíktu á
úrvalið
Sendum um
allt land !
LÍF&STARF
Halldóra Hjörleifsdóttir oddviti, sem bar sig vel í gröfunni þegar hún tók
fyrstu skóflustunguna í nýja íbúðahverfinu í Gröf á Flúðum. Mynd / MHH
Nýtt íbúðahverfi rís á Flúðum
Hrunamannahreppur hefur
hafið framkvæmdir við nýtt
íbúðahverfi í Gröf á Flúðum.
Nú er verið að fara að byrja í
gatnagerð í Reynihlíð og Birkihlíð
sem liggur fyrir neðan gamla bæinn
í Gröf. Hverfið verður sambland
af fjölbreyttu íbúðaformi, allt frá
einbýlishúsum til lítilla fjölbýla
og íbúða á eftir hæð verslunar-
og þjónustuhúsnæðis. Hverfið
er mjög miðsvæðis og því stutt
í alla þjónustu. Ekki skemmir
skemmtilegt umhverfi við ána og
veðursæld.
„Við finnum fyrir miklum áhuga
á svæðinu og nú erum við að fara að
setja út auglýsingu um þær lóðir sem
við ætlum að úthluta í þessum fyrri
áfanga á svæðinu,“ segir Halldóra
Hjörleifsdóttir oddviti, sem tók
nýlega fyrstu skóflustunguna af
hverfinu. Allt að 30 til 50 íbúðir
verða innan svæðisins. /MHH