Bændablaðið - 25.03.2021, Qupperneq 37

Bændablaðið - 25.03.2021, Qupperneq 37
Bændablaðið | Fimmtudagur 25. mars 2021 37 15% AFSLÁTTUR Í FORSÖLU 8.542 kr. pr./bréf 9.324 kr. pr./bréf BETRI ÁRANGUR MEÐ JOSILAC íblöndunarefni Öll verð eru án vsk. Verð miðast við bréf (150g) Eykur fóðurgæði Betri inntaka Meiri meltanleiki Heilbrigðari kýr Betri afkoma Gildir til 15. apríl JOSILAC Ferm - 9.324 kr. - 15% afsl. 7.925 kr. JOSILAC Classic - 8.542 kr. - 15% afsl. 7.260 kr. Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 STÍUGRINDUR 1,23m og 1,84m FJÁRMÁLARÁÐGJÖF Tökum að okkur ráðgjafaverkefni fyrir minni og meðalstór fyrirtæki gagnvart eftirfarandi þáttum: ✓ Fjármögnun og endurfjármögnun ✓ Fjárfestingaráðgjöf ✓ Almenn rekstrarráðgjöf og viðskipta áætlanir ✓ Gegnisáhætta, gengisvarnir og áhættustýring ✓ Stjórnarseta Yfir 25 ára reynsla af fjármálamörkuðum Nánari upplýsingar gefur Sverrir í síma 665 8818 eða á sverrir@econsulting.is LÍF&STARF Sameining í A-Hún.: Þarf að byggja upp traust Íbúar í Austur-Húnavatnssýslu telja að ein helsta áskorunin við mögulega sameiningu sveitarfé- laganna sé að byggja upp traust og auka trú íbúa á að hag þeirra verði betur borgið í sameinuðu sveitarfélagi, að þjónusta nái til allra íbúa og að áhrif jaðarbyggða verði tryggð. Sameining sveitar- félaga geti ekki farið þannig fram að eitt sveitarfélag yfirtaki önnur. Þetta er meðal þess sem fram kom á rafrænum íbúafundi um sam- einingarmál sem haldin var nýverið og fjallað er um á vef sameiningar- verkefnisins; hunvetningur.is. Þá var varað við því að lofa of miklu í tengslum við mögu- lega sameiningu, eða halda því fram að allt verði óbreytt. Íbúar leggja jafnframt áherslu á að ein- kenni, menning og mannlíf hvers samfélags verði varðveitt. Þannig verði íbúar áfram Blönduósingar, Skagstrendingar og Vatnsdælingar svo dæmi sé tekið. Möguleg sameining skóla til umræðu Mikil umræða var um fræðslumál og áhersla lögð á að skólar svæðis- ins haldi sínum sérkennum og geti veitt þjónustu í samræmi við þarfir á hverjum stað. Ein viðamesta breytingatillagan sem kynnt var á fundinum er möguleg sameining Blönduskóla og Húnavallaskóla og var mikil umræða um þá tillögu. Mikil áhersla var lögð á að sam- eining skóla, væri raunverulega sameining skóla en ekki yfirtaka stærri skóla á þeim minni. Afar mik- ilvægt væri að vinna að verkefninu í samstarfi við starfsfólk og foreldra. Tækifæri í auknum slagkrafti Tækifæri svæðisins eru talin liggja í auknum slagkrafti til atvinnu- þróunar og hagsmunagæslu gagn- vart ríki og Alþingi, sérstaklega í samgöngumálum. Væntingar eru um að sameiningarframlög hjálpi svæðinu að verða fjárhagslega sterkara og til að efla stjórnsýslu og þjónustu. Þá töldu þátttakendur í fundinum að mikil tækifæri felist í aukinni áherslu á umhverfis- og skipulagsmál og uppbyggingu á Húnavöllum. Sérstaða hvers byggðakjarna Á öðrum rafrænum fundi um sameiningarmálin kom fram að óvissa væri ríkjandi og eðlilegt að fólk hefði áhyggjur af því hver þróunin yrði. Íbúar óttast að missa áhrif og að dregið verði úr þjón- ustu, viðhaldi eða framkvæmdum í þeirra nærumhverfi og að fjármál sveitarfélagsins yrðu ekki nægilega sterk til að byggja upp þjónustu og sækja fram. Fram kom að mikilvægt væri að varðveita núverandi þjónustu og bæta hana, halda sérstöðu hvers byggðakjarna og halda áfram með staðbundna menningarviðburði eins og þorrablót. Þá var á fundin- um áréttað að alla breytingar yrðu undirbúnar vel og íbúar upplýstir um málin hvort heldur væri varð- andi sameiningu sveitarfélaga eða sameiningu skóla. /MÞÞ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.