Bændablaðið - 25.03.2021, Síða 39

Bændablaðið - 25.03.2021, Síða 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 25. mars 2021 39 ÓMISSANDI Í SAUÐBURÐINN LAMBBOOST OG FLORYBOOST eru fæðubótarefni sem verka styrkjandi og efla ónæmiskerfi unglamba. 100% náttúrulegar vörur sem löngu hafa sannað sig. Auðvelt í notkun, þarf ekki að blanda og kemur með íslenskum leiðbeiningum. Nánari upplýsingar hjá dýralæknum og umboðsaðila www.dyraheilsa.is Lambboost er fæðubótarefni sem er auðugt af broddmjólk og næringarefnum og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla og léttra lamba í huga. Heilbrigð þarmaflóra – Mjólkursýrugerlar Eflir ónæmiskerfið – Broddur Örvandi – Jurtakraftur (kóla, gúarana) Eykur líkamlegan styrk – Flókin samsetning vítamína og járns Eykur orku – Nauðsynlegar fitusýrur, glúkósi, þríglyseríðar LAMBBOOST FLORYBOOST Floryboost stuðlar að jafnvægi þarmaflórunnar og saltbúskap líkamans þegar meltingartruflanir gera vart við sig. Verndar þarmana – Viðarkol og leir sem draga í sig eiturefni Kemur jafnvægi á saltbúskap líkamans – Natríumklóríð, magnesíumklóríð, kalíumklóríð og fosföt Eykur orku – Dextrósi Styrkir erta slímhúð – Nauðsynlegar olíur unnar m.a. úr rósmaríni, cajeput, timótei og thymol KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is ALLAR STÆRÐIR AF AJ RAFSTÖÐVUM Stöðvar í gám Gerðu kröfur - hafðu samband við Karl í síma 590 5125 og kynntu þér þína möguleika. Reki ehf Sími: 562 2950 Höfðabakka 9 110 Reykjavík Netfang: tryggvi@reki.is Vefsíða: www.reki.is BJÓÐUM MIKIÐ ÚRVAL SÆTA Í HVERS KYNS VINNUTÆKI FRÁ UNITEDSEATS. LÍF&STARF Sænes og Grenivíkurskóli: Yngstu nemendurnir fengu spjaldtölvu Sænes ehf., útgerðarfyrirtæki á Grenivík, afhenti Grenivíkurskóla veglegan styrk sem gerði skólanum kleift að kaupa spjaldtölvur fyrir nemendur á yngsta stigi, í fyrsta til fjórða bekk. Spjaldtölvurnar eru nú komnar og hafa verið teknar í notkun og þykir nemum skemmtilegt og spennandi að bæta þeim við í námi sínu og kennslu. /MÞÞ Fjóla Stefánsdóttir og Jóhann Ingólfs- son frá Sænesi mættu í skólann á dögunum og af- hentu spjaldtölv- urnar formlega, en það var Bella Guð- jónsdóttir, nemandi í 1. bekk, sem veitti þeim móttöku. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 15. apríl

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.