Bændablaðið - 25.03.2021, Síða 60
Bændablaðið | Fimmtudagur 25. mars 202160
TIL SÖLU
SCANIA R500
CAT 444F
CAT M313C
CAT 305C
Árgerð: 2010
Notuð: 8.335 vst
Ný vökvadæla, hraðtengi, 1 skófla
Verð: 8.500.000 + vsk
Árgerð: 2007
Engcon rototilt og 3 skólfur,
vinnuþyngd uþb. 5300 kg,
gúmmíbelti
Verð: 4.950.000 + vsk
Árgerð: 2006
6x4, glussakerfi fyrir sideloader,
keyrður 515.000 km, 500 hestöfl
Verð: 2.700.000 kr. + vsk
Árgerð: 2014
Notuð: 4.800 vst
engcon rototilt, 2 skóflur
Verð: 11.200.000 + vsk
Árgerð: 2005
Notuð: 9.900 vst
engcon rototilt, 2 skóflur
2 dekkjagangar
Verð: 4.800.000 + vsk
KOMATSU PC210
Fyrir frekari upplýsingar
hafið samband.
S: 5905100
sala@klettur.is
220321_47x390_Klettur.indd 1 3/22/2021 2:07:38 PM
Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf-
drifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig
hægt að fá hrærurnar glussadrifnar
með festingum fyrir gálga á liðlétting-
um. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is / www.hak.is
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.com
- stærðir: 14 kW – 72 kW. Stöðvarnar
eru með AVR sem tryggir örugga
framleiðslu rafmagns fyrir allan
viðkvæman rafbúnað. Myndin er af
hluta þeirra stöðva sem við fluttum
inn fyrir bændur 2020. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@
hak.is, www.hak.is
Kerra fyrir tvö mótorhjól eða fjór-
hjól. Heildarburður 750 kg. Kross-
viðsbotn. Nefhjól og ljósabúnaður.
Rampur fylgir. Sturtanleg. Til á lag-
er. Hákonarson ehf. Sími 892-4163.
hak@hak.is
Við bjóðum 5% AFSLÁTT af öllum
dráttarbeislum og rafkerfi. Bjóðum
upp á ísetningu á góðu verði. Uppl.
í síma 837-7750, www.bilxtra.is
Sturtukerra 4m x 2m, GVW 3500kg,
með römpum, hægt að taka skjól-
borð af, galvaníseruð, sturtar á 3
vegu. Verð 1.300.000. Uppl. í síma
837-7750, info@bilxtra.is
Bilxtra BD7530UT, DMC: 750 kg, In.
mál: 304 x 150 x 35 cm, Eigin. þ: 290
kg, 13"dekk, Verð: 385.000. Uppl. í
síma 837-7750. Skoðaðu úrvalið á
www.bilxtra.is
Bilxtra BD7530YU kerra. Örugg og
einstaklega góð í drætti. 750 kg, In.
mál: 304 x 150 x 35 cm, með sturtu
möguleikanum, Verð 330.000. Uppl.
í síma 837-7750.
Taðkvíslar. Eigum 1,4 m með
Euro-festingum. Sterk framleiðsla
frá Póllandi. Þétt á milli beinna tinda.
Hákonarson ehf. Sími 892-4163.
hak@hak.is, www.hak.is
Diesel-hitari 12v blásari og kerti
5000w, eyðir o,28 l á klukkustund,
5l tankur innbyggður. Tveggja
ára ábyrgð. Allir varahlutir. verð:
48.990.- með aukahlutum. Fjarlestur
ehf. Uppl. í síma 662-1444.
River bátarnir frá Noregi eru að
koma til landsins í stærðum frá 2,9
m til 4,6 m. Forsölutilboð í mars.
Bátaþjónustan ehf. Lynghálsi
3 (bakatil), 110 Reykjavik.
www.batathjonustan.is, info@
batathjonustan.is, uppl. í síma 615-
2030.
Faðmgreip fyrir stórar rúllur. Mesta
opnun er 212 cm. Lyftir rúllum sem
eru allt að 1.000 kg. Eigin þyngd: 190
kg. Ásoðnar Euro-festingar og slöng-
ur með kúplingum fylgja. Vönduð
og sterk smíð með þykkri dökkgrárri
dufthúð (pólýhúð). Til á lager. Verð
149.000 kr. + vsk. Hákonarson ehf.
Hafið samband á hak@hak.is eða í
síma 892-4163.
Rúllugreip með glussatjakk. Spjót
inni í keflum. Lyftigeta 1.000 kr.
Ásoðnar Euro-festingar og slöngur
fylgja. Vönduð smíð frá Póllandi.
Verð 179.000 kr. + vsk. Til á lager.
Takmarkað magn. Hákonarson ehf.
Uppl. í síma 892-4163. hak@hak -
www.hak.is
Þarft þú að steypa? Við seljum
evrópskar steypuhrærivélar í sér-
flokki. Margar týpur, stórar sem litlar.
Honda bensínvélar, dísel Lombar-
dini/cohler vélar eða rafmagnsmót-
orar, framleiddar á Ítalíu. Stórar
bensínsteypuhrærivélar með 300
lítra mix-hæfni til á lager. Uppl. í
síma 858-4755 og á www.partis.is
Til sölu 17 kva diesel-rafstöð
230/400 vac þriggja fasa. Er mjög
færanleg í hljóðeinangruðu húsi.
Staðgr. 800.000, ekki virðisauki.
Gangtími 2800 klst. Janmar dies-
el-mótor. Nánar uppl. í síma 892-
2190.
Extra löng kerra, 5 mx 1,25m, DMC
750 kg, galvaníseruð. Ljósabretti
færanlegt um 1 m framlengingu.
Verð 350.000 kr. Uppl. í síma 837-
7750 eða á info@bilxtra.is
Vélavit ehf. er nú umboðsaðili fyrir
HATZ díselvélar á Íslandi. Sala,
varahlutir og viðgerðarþjónusta
hjá okkur í Skeiðarási 3, Garðabæ.
Uppl. í síma 527-2600.
Liebherr byggingakrani til sölu Lieb-
herr 20 SE, árgerð 1995, AB-0378.
Verð kr. 1.800.000. Uppl. í síma
896-8977.
Notaðar trésmíðavélar til sölu. Kant-
límingarvél, CNC stýrður yfirborðs-
fræs, og plötusög. Tilboð óskast.
Nánari uppl. hjá einar@pon.is
Hafsport býður upp á harðplastbáta
Kontra 350-450. Flottir plastbátar,
stöðugir, ósökkvandi og sterkir sem
henta vel fyrir íslenskar aðstæður.
Koma í ýmsum útfærslum. Uppl. á
valdi@hafsport.is eða í síma 620-
5544, www.hafsport.is
Cummins rafstöð 28kVa – 22kW.
Afhendist lokuð með hljóðeinangrun.
Til á lager. Uppl. í síma 544-4656
eða á sala@mhg.is, www.mhg.is
Tvöfaldur ísskápur með klakavél og
vatni, frá General Electric. Hann er
7 ára og er í góðu lagi. Hann er stað-
settur í Borgarnesi. Verðhugmynd
60.000 kr. Uppl. í síma 847-1867.
Hitakútur 200L. um 7-8 ára, verð;
50.000,-. Hitatúpa 6kw. árg. 2008 kr.
80.000 Einnig dæla og þenslukútur.
Nánari uppl. í síma 893-2621.
Husqvarna P520D með húsi. Til á
lager. Uppl. í síma 544-4656 eða á
sala@mhg.is, www.mhg.is
Innlestrarborð, Digitizer Drawing-
Board VI CTCO CalCamp. Uppl. í
síma 864-1665.
Plöntukassar til sölu. Fallegir og
sterkir kassar. Smíðaðir úr lerki.
Flottir á pallinn eða stéttina. Uppl. á
Facebook-síðunni Pallaprýði.
Kæru bændur. Við sjáum um hest-
inn, þið sjáið um hnakkinn. Við skul-
um hleypa á skeið! XM
Úrval af tækjum fyrir skógarbónd-
ann; kurlarar litlir og stórir, við-
arkljúfar, stubbatætarar, jarðtætarar,
skógarklippur og þessi tveggja tonna
sturtuvagn sem kostar kr. 395.000
+ vsk. Skoðaðu blaðið á www.
hardskafi.is – Uppl. í síma 896-5486.