Morgunblaðið - 11.02.2021, Page 49

Morgunblaðið - 11.02.2021, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2021 Hafnarstræti 1–3 > fjallkona.isfjallkonan.rvk fjallkonan FJALLKONAN FAGNAR ÞÉR! Nánar á fjallkona.is BRJÁLÆÐISLEGA GÓÐUR BRUNCH LAUGARDAGA & SUNNUDAGA 11.30-14.30 NÝR OG SPENNANDI SEÐILL! Berjafylling 500 ml rjómi 2 tsk. vanillusykur 2 dl blönduð ber (helst frosin) berjasulta, magn eftir smekk fersk jarðarber og bláber, magn eftir smekk 100 g saxað Síríus-rjóma- súkkulaði Maukið blönduð ber og van- illusykur í matvinnsluvél eða með töfrasprota, einnig er gott að setja eina matskeið af vatni út í ef berin eru of þykk. Stífþeytið rjómann og blandið maukuðum berjum saman við. Saxið rjómasúkkulaði afar smátt og blandið varlega sam- an við rjómann. Skerið bollurnar í tvennt, smyrjið berjasultu á botninn, skerið niður jarðarber og bláber og setjið yfir sultuna. Sprautið berjarjómanum yfir. Lakkrískúlukrem 150 g Nóa-piparkúlur 1 dl rjómi Skraut Siríus-suðusúkkulaði, rifið fersk ber eftir smekk Bræðið piparkúlurnar í rjómanum við vægan hita, dýfið lokinu í blönduna og lokið bollunni. Rífið suðusúkkulaði yfir og fersk ber eftir smekk. Berjalúxus með lakkrískeim Ljósmyndir/Nói Síríus ½ l rjómi 150 g Síríus-rjómasúkkulaði með kara- mellu og salti sítrónusmjör (lemon curd) 150 g Nóa-rjómakúlur 50 g Síríus-suðusúkkulaði 1 msk. olía Stífþeytið rjómann. Saxið Síríus- rjómasúkkulaði með karamellu og salti frekar smátt. Skerið bollurnar í tvennt. Setjið sítrónusmjör innan á hliðarnar á rjómasprautupokanum með skeið og setjið svo þeytta rjómann í miðjuna. Sprautið á bollurnar. Stráið um það bil einni teskeið af saxaða Síríus-rjóma- súkkulaðinu með karamellu og salti of- an á rjómann. Setjið lokið á. Saxið helminginn af Nóa-rjómakúl- unum og geymið til skrauts. Bræðið hinn helminginn af kúlunum og Síríus- suðusúkkulaðinu í vatnsbaði ásamt ol- íunni. Setjið yfir bollurnar og skreytið með saxaða rjómasúkkulaðinu og söx- uðu rjómakúlunum. Saltkaramellusæla með sítrónutvisti ½ l rjómi 2½ dl hindber 50 g Síríus-suðusúkkulaði 1 msk. matarolía 150 g Nóa-Kropp Stífþeytið rjómann, bætið hind- berjunum saman við. Skerið bollurnar í tvennt og sprautið rjómanum inn í. Raðið Nóa- Kroppi þar á. Setjið suðusúkkulaði og olíu í skál og bræðið í vatnsbaði. Dýfið lokinu af bollunni í súkkulaðið og setjið of- an á. Stráið Nóa-Kroppi yfir. Nóa-Kropp- bomba með hindberjablæ Hvítsúkkulaðirjómi 150 g Síríus hvítir súkkulaðidropar 75 ml rjómi 600 ml rjómi (þeyttur) hindber Síríus-rjómasúkkulaði með tromp- bitum Súkkulaðiglassúr 250 g Síríus-suðusúkkulaði 125 g smjör 35 g flórsykur 215 ml rjómi 1 msk. kaffi 1⁄4 tsk. salt Skraut Nóa-Kropp Síríus hvítir súkkulaðidropar Hitið 75 ml af rjómanum að suðu og hellið yfir hvítu súkku- laðidropana og hrærið vel saman. Hrærið því næst blöndunni var- lega saman við þeytta rjómann. Skerið bollurnar í tvennt. Raðið hindberjum á botninn og setjið hvítsúkkulaðirjómann ofan á og síðast saxaða rjómasúkkulaðið með trompbitum. Setjið öll hráefnin í pott og bræðið á lágum hita, takið síðan blönduna úr pottinum og leyfið henni að standa aðeins meðan hún kólnar. Dýfið lokunum af bollunum í glassúrinn og skreytið með söx- uðum hvítum súkkulaðidropum og Nóa-Kroppi. Eftirréttabolla með hvítsúkku- laðirjóma og trompbitum Bolluveislan mikla! Bolluát hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og nú keppist fólk við að búa til eins bragðgóðar og sniðugar bollur og hugsast getur. Hér er fjölbreytileikinn lykilatriði en við fengum þessar bollur frá Nóa-Síríusi og eins og sjá má kennir hér ýmissa grasa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.