Morgunblaðið - 06.03.2021, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARS 2021
Sumarstörf
Almenn garðyrkjustörf,
flokkstjórar og vélamenn
Störfin tilheyra garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkur-
prófastsdæma og felast í almennri umhirðu útisvæða
s.s. slátt, gróðursetningu og illgresishreinsun í
Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Hólavallagarði
við Suðurgötu og Kópavogskirkjugarði.
Ráðningartími er 10-14 vikur frá miðjum maí.
Hæfniskröfur almenn garðyrkjustörf
• Umsækjandi sé fæddur árið 2004 eða fyrr
• Stundvísi og samviskusemi
Hæfniskröfur flokksstjóra
• Reynsla af garðyrkjustörfum
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Færni í mannlegum samskiptum
• Stundvísi og samviskusemi
Menntun og hæfniskröfur vélamanna
• Dráttarvélaréttindi
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Stundvísi og samviskusemi
Umsókn berist skrifstofu Kirkjugarða
Reykjavíkurprófastsdæma í Fossvogi, Vesturhlíð 8, 105
Reykjavík fyrir 8. mars 2021, merkt „Sumarstörf“.
Einnig er hægt að fylla út umsókn á
www.kirkjugardar.is og senda rafrænt.
Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi.
Trúnaður, traust og umhyggja er höfð ad leiðarljósi
í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda,
sjalfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Nánari upplýsingar:
mannaudur@grund.is eða hjá
ragnhildur.hjartardottir@morkin.is
Við hlökkum til að heyra frá þér.
GRUND hjúkrunarheimili ÁS dvalar- og hjúkrunarheimili
MÖRK hjúkrunarheimili MÖRKIN íbúðir 60+
ÞVOTTAHÚS Grundar og Áss ehf
Mörk, hjúkrunarheimili óskar eftir
hjúkrunarfræðingum til starfaVíðistaðakirkja í Hafnarfirði
auglýsir eftir kirkjuverði/-
meðhjálpara í fullt starf
Starfsvið: Umsjón með kirkju og búnaði hennar,
þjónusta við helgihald, umsjón með tónleikahaldi og
upptökum, þrif á salarkynnum kirkjunnar, skráning
eigna kirkjunnar, umsjón með foreldramorgnum og
viðvera í æskulýðsstarfi.
Hæfniskröfur: Áhugi á kirkjulegu starfi, frumkvæði
og sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfileikar og
snyrtimennska, lipurð í samskiptum og traust fram-
koma, góð íslensku- og enskukunnátta æskileg svo
og almenn tölvukunnátta.
Umsóknir merktar „Starfsumsókn“ sendist til:
Víðistaðakirkja, Pósthólf 351, 220 Hfj.
og rafrænt á srbragi@vidistadakirkja.is
Umsóknarfrestur er til 22. mars 2021.
Öllum umsóknum verður svarað.
Stefnt er að því að nýr starfsmaður hefji störf sem
fyrst.
Nánari upplýsingar veita
Hjörleifur Þórarinsson formaður sóknarnefndar
og séra Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur.
Sérfræðingur
í áhættueftirliti
og gagnagreiningu
Akta leitar að einstaklingi í teymið til að starfa sem sérfræðingur í gagnagreiningu og
áhættueftirliti. Um er að ræða tækifæri til að vaxa í starfi hjá fjármálafyrirtæki í fremstu
röð. Starfið er fjölbreytt og felur í sér samvinnu við öll svið Akta.
Verkefni
• Útreikningar í tengslum við áhættueftirlit
• Gagnagreining og skýrslugerð
• Uppfærsla á innri gögnum og skjölum
• Aðstoð í sjálfvirknivæðingu og tækniþróun
• Samvinna við stjórnendur og útvistunaraðila
• Önnur tilfallandi verkefni
Akta er öflugt fjármálafyrirtæki
sem býður fjölbreytt úrval
sjóða sem ávaxta fjármuni
einstaklinga, fyrirtækja og
fagfjárfesta.
Þekking og reynsla
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Starfsreynsla af sambærilegum störfum er kostur
• Þekking á gagnagrunnum og forritun er kostur
• Frumkvæði, vinnusemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
Ef óskað er eftir nánari upplýsingum er unnt að senda póst á netfangið umsokn@akta.is.
Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Umsóknarfrestur til mánudags 8. mars 2021.
Hugsa stórt. Akta strax. Allar umsóknir skulu berast á netfangið umsokn@akta.is I akta.is
Nú
þú það sem
þú eia að FINNA.is
200 mílur