Morgunblaðið - 06.03.2021, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARS 2021
SÉRBLAÐ
Fermingarblaðið hefur
verið eitt af vinsælustu
sérblöðum Morgunblaðsins.
Fjallað verður um allt
sem tengist fermingunni.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagsins 8. mars.
Fermingarblað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn
12. mars
Mér leið svolítið eins
og ég væri að koma úr
þvottavél á þeytivindu-
prógrammi eftir að
hafa hlustað á kvöld-
fréttir Bylgjunnar síð-
asta miðvikudag, það
er daginn sem vísinda-
menn upplýstu að eld-
gos væri mögulega að
hefjast á Reykjanes-
skaga. Fréttastofan
var meira og minna öll
á vettvangi í beinni,
þyrla á lofti og allur
pakkinn. Ég var satt best að segja dálítið sleginn
að hlustun lokinni enda var maður skilinn eftir
með þá tilfinningu að heimsendir væri í alls ekki
meira en kortersfjarlægð. Orson Welles hefði ekki
getað skelft lýðinn betur.
Í angist minni stillti ég á kvöldfréttir Ríkissjón-
varpsins til að fá þessi ógurlegu tíðindi staðfest.
Þar kvað við annan tón. Gos var vissulega mögu-
leiki en menn svona líka ofboðslega afslappaðir
vegna málsins. Heimsbyggðarfréttaskýrandinn
Ingólfur Bjarni Sigfússon var býsna óvænt kom-
inn um borð í þyrlu en þótti ekki mikið til útsýn-
isins koma; Keilir minnti hann á sandþúfu og ekk-
ert að frétta í grenndinni. Þarf svo sem ekki að
koma á óvart enda hefur Ingólfur séð allt í þessu
lífi eftir að hann sótti Michele Roosevelt Edwards
heim í meint glæsihýsi hennar í Bandaríkjunum
fyrir skemmstu. Í myndverinu var Bogi Ágústsson
ennþá rólegri og með vottorð frá Víði Reynissyni
þess efnis að ekkert væri að óttast.
Spennandi verður að sjá hvor stöð verður nær
veruleikanum – þegar loksins fer að gjósa.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Gosrólegur Ingólfur Bj.
Morgunblaðið/Eyþór
Heimsendir á sandi
Á sunnudag: Hæg suðlæg eða
breytileg átt og bjart með köflum,
en suðaustan 5-10 m/s og smá
skúrir S-lands seinni partinn. Hiti 1
til 6 stig. Á mánudag: Gengur í
suðaustlæga átt, 8-13 m/s með rigningu eða slyddu, en þurrt á N- og A-landi til kvölds.
Hiti 0 til 6 stig.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Lestrarhvutti
08.13 Hið mikla Bé
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Gettu betur
11.05 Börnin í hjarta Afríku
11.25 30 km skíðaganga
kvenna
13.00 Kiljan
13.40 Vikan með Gísla Mar-
teini
14.25 Flugslysið í Færeyjum
15.30 Bækur og staðir
15.40 17 Again
17.20 Einstök börn – og full-
orðnir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.29 Herra Bean
18.40 Hjá dýralækninum
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Daði og gagnamagnið
20.25 Heaven is for Real
22.05 Bíóást: Pulp Fiction
22.10 Pulp Fiction
Sjónvarp Símans
12.30 The Block
13.30 Dr. Phil
14.30 Nánar auglýst síðar
14.30 Sheff. Utd. – South-
ampton BEINT
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 Four Weddings and a
Funeral
19.05 Life in Pieces
19.30 Vinátta
20.00 Það er komin Helgi
BEINT
21.10 The Rewrite
22.55 Jack Reacher
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
08.00 Strumparnir
08.20 Monsurnar
08.35 Vanda og geimveran
08.45 Tappi mús
08.50 Latibær
09.00 Víkingurinn Viggó
09.15 Heiða
09.35 Blíða og Blær
09.55 Leikfélag Esóps
10.05 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.40 Lína langsokkur
11.05 Angelo ræður
11.15 Angry Birds Stella
11.20 Hunter Street
11.40 Modern Family
12.05 Bold and the Beautiful
12.25 Bold and the Beautiful
12.45 Bold and the Beautiful
13.05 Bold and the Beautiful
13.30 Bold and the Beautiful
13.50 Draumaheimilið
14.20 Leitin að upprunanum
15.05 The Great British Bake
Off
16.20 The Masked Singer
17.20 Í kvöld er gigg
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Impractical Jokers
19.15 Hrúturinn Hreinn: Roll-
urök
20.45 Mortal Engines
22.55 What Lies Beneath
01.05 The Exception
02.45 Mesteren
20.00 Matur og heimili (e)
20.30 Heima er bezt (e)
21.00 Sir Arnar Gauti (e)
21.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
11.00 Tónlist
12.00 Gegnumbrot
13.00 Tónlist
13.30 Á göngu með Jesú
14.30 Jesús Kristur er svarið
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
23.30 Michael Rood
20.00 Uppskrift að góðum
degi - Norðurland
vestra 1. þáttur
20.30 Þegar - Tinna Stef-
ánsdóttir
Rás 1 92,4 93,5
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ástir gömlu meist-
aranna.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Hryggsúlan.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.15 Gestaboð.
14.00 Kartöflur: Flysjaðar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
6. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:17 19:02
ÍSAFJÖRÐUR 8:25 19:03
SIGLUFJÖRÐUR 8:08 18:46
DJÚPIVOGUR 7:47 18:31
Veðrið kl. 12 í dag
Lítilsháttar slydda eða snjókoma um tíma norðaustantil í nótt og fram eftir morgundegi.
Léttir víða til í kvöld. Hiti 2 til 7 stig að deginum, en kringum frostmark norðaustanlands.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Vinsældir hlaðvarpa hafa aukist
gífurlega undanfarið og ættu allir
að geta fundið eitthvað við sitt
hæfi. Það getur þó verið erfitt að
finna eitthvað sem snýr að áhuga-
sviði hvers og eins í þeim frum-
skógi af hlaðvörpum sem til eru.
K100 fær því til sín góða álitsgjafa
úr hlaðvarpsheiminum til þess að
deila þeim hlaðvörpum sem þeir
hlusta á. Ingibjörg Katrín Krist-
jánsdóttir, alltaf kölluð Inga Krist-
jáns, er fyrsti hlaðvarpsálitsgjafinn
og er hægt að nálgast lista yfir þau
hlaðvörp sem Inga mælir með á
K100.is.
Áhugaverð hlaðvörp:
Inga Kristjáns gefur álit
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 alskýjað Lúxemborg 3 skýjað Algarve 16 skýjað
Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 6 heiðskírt Madríd 14 léttskýjað
Akureyri 5 skýjað Dublin 4 skýjað Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir 4 heiðskírt Glasgow 4 alskýjað Mallorca 14 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 6 súld London 5 léttskýjað Róm 13 léttskýjað
Nuuk 3 rigning París 6 skýjað Aþena 14 heiðskírt
Þórshöfn 4 skýjað Amsterdam 5 léttskýjað Winnipeg 0 alskýjað
Ósló 2 heiðskírt Hamborg 6 léttskýjað Montreal -10 alskýjað
Kaupmannahöfn 3 heiðskírt Berlín 4 heiðskírt New York 0 heiðskírt
Stokkhólmur 0 heiðskírt Vín 2 snjókoma Chicago 4 léttskýjað
Helsinki -2 léttskýjað Moskva -4 heiðskírt Orlando 22 heiðskírt
Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvik-
myndasögunni. Að þessu sinni segir Ari Eldjárn uppistandari frá verðlaunamynd-
inni Pulp Fiction. Myndin er frá árinu 1994 og fjallar um glæpamenn í Los Angel-
es. Meðal helstu persóna eru leigumorðingjarnir Vincent Vega og Jules
Winnfield, yfirmaður þeirra glæpaforinginn Marsellus Wallace, leikkonan kona
hans Mia og bardagakappinn Butch Coolidge. Aðalhlutverk: John Travolta, Samu-
el L. Jackson, Uma Thurman, Ving Rhames, Bruce Willis og Harvey Keitel. Leik-
stjóri: Quentin Tarantino.
RÚV kl. 22.05 Bíóást: Pulp Fiction