Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.08.1971, Blaðsíða 12

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.08.1971, Blaðsíða 12
22. flokkur: Tæknifræðingar I. Yfirmatráðskona Borgarspítala. Deildarfulltrúi eldvarnaeftirlits. Deildarfulltrúi mælingadeildar. Lúðrasveitir barna og unglinga, umsjón. Aðalgjaldkerar. Húsnæðismálafulltrúi. Vallarstjóri. Forstaða Laugardalshallar. 23. flokkur: Tæknifræðingar II. Yfirvélstjóri Hitaveitu Reykjavíkur. Yfirumsjón veitukerfisd. Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Deildarfulltrúar III. Sérkennslufulltrúi. Forstaða bókasafns Borgarspítala. Skrifstofustjóri II. Heyrnarþjálfari, sérmenntaður. Aðalfulltrúi í vélasal Skýrsluvéla. Kerfisfræði I. Forstaða Fæðingarheimilis. 24. flokkur: Verkfræðingar. Arkitektar. Skólatannlæknar. Deildarstjórar I. Framkvæmdarstjóri æskulýðsráðs. Y f irhafnsögumaður. 25. flokkur: Skrifstofustjórar III. Deildarstjóri hreinsunardeildar. Lögmenn. Varaslökkviliðsstjóri. Kerfisfræði II. Iþróttaf ulltrúi. Sálfræðingar. 26. flokkur: Borgarsk j alavörður. Forstöðumaður heyrnardeildar. 27. flokkur: Yfirtannlæknir skóla. Deildarstjóri innheimtudeildar. Deildarstjóri innkaupa- og birgðadeildar R. R. Borgarg j aldkeri. Forstöðumaður sálfræðideildar skóla. Garðyrk j ust j óri. Skólafulltrúi. Skrifstofustjórar B. Ú. R., fræðsluskrifstofu, félagsmála- stofnun og hafnarskrifstofu. 28. flokkur: Borgarbókavörður. Framkvæmdastj óri Heilsuverndarstöðvar. B-1: Borgarbókari. B y ggingarf ulltrúi. Fjármálafulltrúi R. R. Framkvæmdastj óri heilbrigðiseftirlits. Húsameistari. Skipulagsstjóri. Yfirverkfræðingar. B-2: Fj árhagsáætlunarf ulltrúi. Hagsýslustjóri. Vinnumálafulltrúi. Forstjóri Innkaupastofnunar. Skrifstofustj óri borgarverkfræðings. B-3: Borgarhagfræðingur. Félagsmálastjóri. Forstjóri S. V. R. Framkvæmdastjóri sjúkrahúsa. Framkvæmdastjórar B. Ú. R. Fræðslustjóri. Gatnamálastjóri. Slökkviliðsstjóri, jafnframt framkvstj. almannavarna. Va tnsveitust j óri. B-4: Hafnarstjóri. Hitaveitustjóri. Rafmagnsstjóri. B-5: Borgarendurskoðandi. Borgarlæknir. Borgarlögmaður. Borgarritari. Borgarverkfræðingur. G j aldheimtust j óri. Skrifstofustjóri borgarstjórnar. Reykjavík, 30. júlí 1971. F. h. Launamálanefndar Reyk j a víkurborgar. Birgir ísl. Gunnarsson. Ólafur B. Thors. Kristján Benediktsson. Sigurjón Pétursson. F. h. Starfsmannafélags Reyk j avíkurborgar. Þórhallur Halldórsson. Ingimar Karlsson. Sverrir Axelsson. Kjartan Þórólfsson. Nanna Biarnadóttir. Lárus Guðbjartsson. Skrifstofustörf Skilgreining og mat á störfum skrifstofufólks Fylgiskjal nr. 3. 7. lfl. Aðstoðarfólk á skrifstofum (stig 151—175): Aðstoðarfólk á skrifstofum grípur inn í þau störf sem þörf krefur hverju sinni, þ. m. t. vélritun. Annast póstdreifingu, af- greiðslu og ýmiss konar útréttingar. Mat: Menntun — gagnfræðapróf.................. 40 Starfsþjálfun ........................... 40 Sjálfstæði/frumkvæði .................... 20 Tengsl .................................. 10 Ábyrgð .................................. 38 Áreynsla ................................ 25 173 Vera kann, að aðstoðarstörf skv. þessum flokki eigi að fá hærri stigagjöf fyrir tengsl en hér er gefið, en ættu þá ekki að fá stig fyrir áreynslu. 9. Ifl. Skrifstofufólk I (stig 201—225): Vélritun eftir handriti á íslenzku. Einföld störf við vélabók- hald, götun og á söfnum. Afgreiðslustörf, spjaldskrárvinna og símavarzla. Mat: Menntun — gagnfræðapróf -f sérnám .... 50 Starfþjálfun ........................... 60 Sjálfstæði/frumkvæði .................. 20 12 ASGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.