Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.08.1971, Blaðsíða 22
Merkir
heildar-
samningar
í Svíþjóð
V_______________________y
Löngu samningaþófi er nú
lokið í Svíþjóð á þann veg, að
gerðir hafa verið heildarsamn-
ingar fyrir alla sænska laun-
þega tilþriggjaára (1971—73).
Samningar þessir eru á ýmsan
hátt óvenjulegir og því fyllsta
ástæða fyrir íslenzka launþega
að kynnast því, sem gerzt hef-
ur hjá þessari bræðraþjóð okk-
ar.
Það voru bæjarstarfsmenn,
sem fyrstir sömdu, síðan komu
ríkisstarfsmenn og loks samn-
ingar Alþýðusambandsins og
vinnuveitenda. Við fyrri samn-
inga hefur röðin hjá Svíum
verið öfug, eins og við raunar
þekkjum hér á landi.
Launamismunur hæstu og
lægstu launa stórminnkar. í
stað þess, að hæstu laun ríkis-
starfsmanna voru allt að því
áttföld miðað við hámark
lægstu launaflokka, þá verður
sá munur í lok samningstímans
fimmfaldur.
Samið var um styttingu í 40
stunda vinnuviku fyrir alla og
eftirlaunaaldur verkafólks
lækkar í áföngum í 65 ár.
Verður nú vikið að helztu
atriðum í samningum þessum,
og til að auðvelda lesendum
eru launaupphæðir umreikn-
aðar í íslenzkar krónur.
Bœjarstarfsmenn fyrstir.
I fyrsta skipti í sögu sænskr-
ar verkalýðshreyfingar urðu
opinberir starfsmenn fyrstir til
að gera samninga. Þann 17. maí
sl. var undirritaður samningur
varðandi kjör 155 þús. félaga í
sambandi bæjarstarfsmanna
innan Alþýðusamb. (LO) og
110 þús. félaga bæjarstarfs-
Launajöfnuður.
Meginhluti kjarabótanna er
fólginn í hækkun launstigans,
Árið 1971 alm. hækkun
_ 1972 — —
_ 1973 _ _
Afleiðing þessa er, að hækk-
un launastigans neðst yrði
21,7% á þremur árum, en að-
eins 8,1% á hæsta launaflokki.
Til fróðleiks verða birtar hér
Launaflokkahœkkanir.
Við þetta bætist síðan, að
allir bæjarstarfsmenn í LO og
meginhluti starfsmanna í TCO
undir 21. flokki verða aðnjót-
andi launaflokkahækkana. —
Mestar eru hækkanir í lægstu
launaflokkunum. — Þannig
hækka öll starfsheiti í 9. launa-
flokki (aðallega konur) og
starfsheiti í 10. launaflokki
(meirihlutinn karlar) um 3—4
flokka í áföngum og verða
þannig engir starfsmenn með
7—12 ára starfsaldur með laun
neðar en í 13. launaflokki.
Sem dæmi um flokkatil-
manna í starfsmannasamband-
inu (TCO-K).
Kjarabætur eru áætlaðar
28,5% samtals á samningstím-
anum, og skiptist þannig að
12% koma á árinu 1971, síðan
10,5% á árinu 1972 og loks 6%
á árinu 1973. Heildarútgjalda-
aukning er áætluð 17 milljarð-
ar króna (ísl.).
og eru framkvæmdar sem hér
segir:
nokkrar tölur úr sænska launa-
stiganum.
Mánaðarkaup umreiknað í
ísl. krónur.
færslur má nefna aðstoðarfólk
á sjúkrahúsum og við eldhús-
störf, sem hækkar úr 9. lfl. í
13. lfl. — Meginhluti annarra
starfsheita sjúkrahúsastarfs-
fólks hækkar um tvo launa-
flokka. Nokkrir starfshópar, m.
a. iðnaðarmenn, fá síðan við-
bótarhækkun 1. janúar 1973 í
15. launaflokk.
Húsverðir skóla og kirkna
færast ásamt fleiri starfshópum
úr 10. eða 11. lfl. í 14. og 15. lfl.
Varðstjórar slökkviliðs, sem
voru í 16.—18. lfl. eftir stærð
borganna færast í 19. lfl. Vél-
ritarar, læknaritarar og starfs-
á fyrra kaup 2% -f- 1156 kr. ísl. á mán,
- — — 2% + 1224 -------------—
- — — 2% + 1292 -------------—
Árið 1970: Árið 1973: Hækkun:
A 5 ................. 23.900 ísl. kr. 29.100 ísl. kr. 21,7%
A 13 ................ 37.470 43.500 16,1%
A 20 ................ 50.690 57.550 13,5%
A 28 ................ 75.500 83.861 11,1%
C 1 107.800 118.150 9,6%
C 8 ................ 184.000 199.000 8,1%
ÁSGARÐU R
22