Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.08.1971, Blaðsíða 28
Laugardaginn 2. október:
Vestmannaeyjar (Naust-
hamar — Kiwanishúsið).
Félögum innan BSRB hefur
verið tilkynnt, að framsögu-
menn þessir væru reiðubúnir
að mæta á fundum, sem ein-
stök félög vilja gangast fyrir
í Reykjavík fyrir félagsmenn
sína.
FrœSsluráðstefnur (nám-
skeið) að Munaðarnesi.
Þá hefur fræðslunefnd
bandalagsins ákveðið að beita
sér fyrir tveimur ráðstefnum
að Munaðarnesi. Hvor um sig
standi í þrjá daga, þannig að
farið verði þangað á fimmtu-
dagskvöldi, en ljúki á sunnu-
dagskvöldi.
Bandalagsfélögum hefur ver-
ið gefinn kostur á að senda
þátttakendur og þátttökugjald
er áætlað 1500 krónur á mann.
Þátttaka þarf að tilkynnast
skrifstofu BSRB í síðasta lagi
10. október nk., og verður þátt-
takendum síðar send endanleg
dagskrá og ýmis gögn. Verk-
efni verða í aðalatriðum sem
hér segir:
Ráðstefna I: 28. til 31. október:
Samningsréttur — réttindi
og skyldur — starfsmatskerfi
í notkun.
Er miðað við að þátttakend-
ur séu eitthvað kunnugir starfi
bandalagsins eða einstakra fé-
laga.
Ráðstefna II: 11. til 14. nóv.:
Fundarsköp og fundarreglur
— undirbúningur félagsstarf-
semi — samningaaðferðir —
starf og skipulag BSRB.
Þátttakendur séu áhuga-
menn um félagsmál eða trún-
aðarmenn, sem óska að afla sér
frekari fróðleiks.
Konum betur borgað hjá
því opinbera.
Meðallaun kvenna í þjónustu
hins opinbera í Englandi eru
verulega hærri en þeirra
kvenna, sem starfa hjá einka-
fyrirtækjum, en það er lítill
Iðnaður ............
Bankar og tryggingar
Ríkisrekinn iðnaður
munur á meðallaunum karl-
manna í mismunandi iðngrein-
um.
Þetta kemur í ljós í árlegri
rannsókn, sem framkvæmd var
af atvinnumálaráðuneytinu í
október 1970. Þar kom eftir-
farandi fram:
Meðalvikukaup:
Karlar:
7.660 kr. ísl.
7.280 -------
7.520 -------
Konur:
3.240 kr. ísl.
3.360 -------
3.870 -------
Gas, rafmagn, vatn.............. 7.400 — — 3.610 — —
Ríkis- og bæjarstarfsmenn (þ. á m.
kennarar) .................... 7.560 — — 4.780 — —
TTTÁ N JTR
HEIMT
Laun hækkuðu á sl. ári um
12%, en laun kvenna í iðnaði
heldur meira, eða 16%.
Meðallaunahækkanir áranna
1967—’70 voru um 33%, en
smásöluverð vöru hækkaði á
sama tíma um 17%.
(Public Service, júní 1971).
= = MUNAÐARNES
B5RB
Vetramotkun
Skrifstofa BSRB annast út-
leigu í vetur til allra félags-
manna bandalagsins á sumum
orlofshúsanna, en nokkur fé-
laganna leigja sín hús sjálf.
Leiga verður sem hér segir:
Vikudvöl .... kr. 1500,00
Helgardvöl . . kr. 1200,00
(1 eða 2 nætur).
Sængurföt fylgja fyrir allt að
8 rnanns, en veitingaskálinn og
verzlunin verða ekki starfrækt.
Helgardvöl þarf að panta eigi
síðar en á næsta fimmtudegi á
undan.
Ráðstefnur og fundir.
Veitingaskáli BSRB að Mun-
aðamesi verður leigður út í
vetur fyrir ráðstefnur, nám-
skeið og fundi (ekki dansleiki).
Jafnframt eru orlofshúsin leigð
fyrir þátttakendur.
Allar upplýsingar gefur
skrifstofa BSRB, Bræðraborg-
arstíg 9, Reykjavík.
ÁSGARÐUR
28