Verktækni - 2015, Blaðsíða 8

Verktækni - 2015, Blaðsíða 8
8 / VERKTÆKNI Almenni lífeyrissjóðurinn 50 ára Afmælisgjöfin er nýr sjóðfélagavefur Þann 4. maí fagnaði Almenni lífeyrissjóð- urinn merkum tímamótum. Þann dag voru 50 ár liðin frá því að Lífeyrissjóður Tæknifræðingafélags Íslands var stofn- aður en hann er elstur þeirra sjóða sem sameinast hafa Almenna lífeyrissjóðnum. Í afmælisfagnaði sjóðsins var kynntur nýr og glæsilegur sjóðfélagavefur. Á vefnum eru gagnvirkar reiknivélar og framsetning áætlana myndrænni en áður þannig að enn auðveldara verður að átta sig á hvert stefnir og gera áætlanir um lífeyrismál. Auk þess geta sjóðfélagar nú framkvæmt fjölmargar aðgerðir, sótt um og gert breytingar á líf- eyrismálum sínum, gengið frá umsóknum og samningum með notkun rafrænna skil- ríkja. Vefurinn er í prófunarferli og verður tekinn í notkun innan tíðar. Fyrstu skrefin á vinnumarkaði Opnuð hefur verið ný heimasíða á vegum Almenna lífeyrissjóðsins, ungfolk.almenni.is. Síðan er ætluð ungu fólki sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Á síðunni koma fram atriði sem gott er að hafa í huga þegar fyrst er farið út á vinnumarkaðinn en auk þess er farið yfir það sem aðgreinir Almenna lífeyrissjóðinn frá öðrum sjóðum. Almenni lífeyrissjóðurinn er starfsgreina- sjóður tæknifræðinga. C M Y CM MY CY CMY K Ann_184x132_samf_infra_VIANOVA-jun27-2014-BLEED.pdf 1 27/06/14 10:55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.