Verktækni - 2015, Side 8

Verktækni - 2015, Side 8
8 / VERKTÆKNI Almenni lífeyrissjóðurinn 50 ára Afmælisgjöfin er nýr sjóðfélagavefur Þann 4. maí fagnaði Almenni lífeyrissjóð- urinn merkum tímamótum. Þann dag voru 50 ár liðin frá því að Lífeyrissjóður Tæknifræðingafélags Íslands var stofn- aður en hann er elstur þeirra sjóða sem sameinast hafa Almenna lífeyrissjóðnum. Í afmælisfagnaði sjóðsins var kynntur nýr og glæsilegur sjóðfélagavefur. Á vefnum eru gagnvirkar reiknivélar og framsetning áætlana myndrænni en áður þannig að enn auðveldara verður að átta sig á hvert stefnir og gera áætlanir um lífeyrismál. Auk þess geta sjóðfélagar nú framkvæmt fjölmargar aðgerðir, sótt um og gert breytingar á líf- eyrismálum sínum, gengið frá umsóknum og samningum með notkun rafrænna skil- ríkja. Vefurinn er í prófunarferli og verður tekinn í notkun innan tíðar. Fyrstu skrefin á vinnumarkaði Opnuð hefur verið ný heimasíða á vegum Almenna lífeyrissjóðsins, ungfolk.almenni.is. Síðan er ætluð ungu fólki sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Á síðunni koma fram atriði sem gott er að hafa í huga þegar fyrst er farið út á vinnumarkaðinn en auk þess er farið yfir það sem aðgreinir Almenna lífeyrissjóðinn frá öðrum sjóðum. Almenni lífeyrissjóðurinn er starfsgreina- sjóður tæknifræðinga. C M Y CM MY CY CMY K Ann_184x132_samf_infra_VIANOVA-jun27-2014-BLEED.pdf 1 27/06/14 10:55

x

Verktækni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.