Verktækni - 2015, Blaðsíða 23
VERKTÆKNI 2015/21 23
ritrýndar vísindagreinar
NACE1
1 NACE er atvinnugreinaflokkun Evrópusambandsins.
NACE flokkun Vottunarár Fjöldi starfsmanna
Framleiðsla 2013 1 – 49
Framleiðsla 1994 250 – 299
Framleiðsla 2012 50 – 99
Framleiðsla 2008 50 99
Rafmagns, gas og hitaveitur 2009 50 – 99
Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð 2009 150 – 199
Flutningar og geymsla 2013 100 – 149
Flutningar og geymsla 2010 300
Upplýsingar og fjarskipti 2009 1 49
Upplýsingar og fjarskipti 2002 1 – 49
Upplýsingar og fjarskipti 2002 300
Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 2011 1 – 49
Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 2012 1 – 49
Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 2004 150 – 199
Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 2009 250 299
Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 2007 50 99
Opinber stjórnsýsla og varnarmál; almannatryggingar 2012 1 49
Opinber stjórnsýsla og varnarmál; almannatryggingar 2006 150 – 199
Opinber stjórnsýsla og varnarmál; almannatryggingar 2011 50 99
Fræðslustarfsemi 2005 1 – 49
Fræðslustarfsemi 2009 100 – 149
Að einhverju leyti var stuðst við aðferðir verkefnastjórnunar við
innleiðingu gæðastjórnunarkerfa í öllum fyrirtækjunum. Allur gangur
var þó á því hve langt þau gengu í að beita aðferðum verkefnastjórn
unar í áætlanagerð og eftirfylgni innleiðningarinnar, sem og þeim tíma
sem það tók fyrirtækin að innleiða gæðakerfi. Að meðaltali tók inn
leiðingin 18 mánuði en lengst 48 mánuði. Þrjú fyrirtæki sögðu inn
leiðinguna hafa tekið sex mánuði. Þátttakendur voru beðnir að velja á
milli fullyrðinga sem lýstu upplifun þeirra á tímanum sem tók að
innleiða kerfið, samanborið við þann tíma sem þeir höfðu áætlað til
innleiðingarinnar.
Nokkur atriði sem stuðla að farsælli innleiðingu komu fram hjá
mörgum þátttakendum. Þeir voru sérstaklega beðnir að útskýra í hve
miklum mæli áætlanagerð hefði verið notuð í innleiðingunni. 29%
þeirra sögðu innleiðinguna hafa farið fram með því að fylgja eftir
upprunalegri áætlun. Önnur 29% lýstu því yfir að innleiðing hefði
farið fram samkvæmt upprunalegri áætlun – sem þó hefði þurft að
breyta og aðlaga nokkuð oft. Þá greindu 33% þátttakenda frá því að
þeir hefðu innleitt gæðakerfi án sérstakrar áætlanagerðar en með því
að notast við virk og regluleg samskipti milli hlutaðeigandi. Í 10%
tilfella var innleiðingin nær eingöngu í höndum eins aðila; sumsé
gæðastjórans. Í töflu 2 má sjá nákvæmara yfirlit yfir það að hve miklu
leyti fyrirtækin beittu hefðbundnum þáttum áætlanagerðar í verkefn
um við innleiðingu gæðakerfanna.
0%
10%
20%
30%
40%
50%
Hún
tók
mun
sty3ri
6ma
en
áætlað
var
(minna
en
50%
af
áætluðum
6ma)
Hún
tók
sty3ri
6ma
en
áætlað
var
Hún
tók
þann
6ma
sem
áætlaður
var
Hún
tók
lengri
6ma
en
áætlað
var
Hún
tók
mun
lengri
6ma
en
áætlað
var
(meira
en
150%
af
áætluðum
6ma)
Mynd 1 Upplifun þátttakenda á því hve langan tíma tók að innleiða gæðakerfið, samanborið við þann tíma sem áætlaður hafði verið.
Niðurstöður
Fyrirtækin eru af ýmsum gerðum, og mismunandi stór. Í Töflu 1 er yfirlit um fyrirtækin.
Tafla 1 Yfirlit um fyrirtæki og stofnanir sem þátt tóku í rannsókninni; flokkun þeirra er samkvæmt NACE1 flokkunarkerfi - taflan sýnir einnig ártal
vottunar og fjölda starfsmanna.