Verktækni - 2015, Síða 75

Verktækni - 2015, Síða 75
TÆKNI- OG vísINdaGreINar verktækni 2015/20 75 Hljóðhönnun rýma – Odeon hljóðvistarlíkön Hér eru sýndar niðurstöður ákveðinna rýma í Odeon hljóðvist- arhugbúnaði. Við hönnun skólans var hljóðvist í fleiri rýmum hermd en niðurstöður fyrir anddyri, opin vinnurými ásamt kennslurýmum eru settar hér fram. Mynd 5: Skjámyndir úr hljóðvistarlíkani - anddyri/miðrými FMOS. Niðurstöðurnar eru fengnar með hljóðvistarhugbúnaðinum Odeon v.10.1. Allir útreikningar byggjast á niðurstöðum hugbúnaðarins miðað við nákvæmnis-líkankeyrslu (precision). Fjöldi hljóðgjafa og móttaka í rýminu er í samræmi við alþjóðlegan staðal ÍST EN ISO 3382:2000 Acoustics – Measurement of room acoustic parameters – Part 2. Reverberation time in ordinary rooms. Anddyri/miðrými Grunnflötur anddyris FMOS er u.þ.b. 164 m2 en hér liggja að mat- salur, fatahengi, nemendaaðstaða ásamt umferðarrýmum á milli hæða í byggingunni. Mynd 6: Anddyri framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Ljósmyndari: Íris Ríkharðsdóttir.

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.