Verktækni - 2015, Blaðsíða 29

Verktækni - 2015, Blaðsíða 29
VERKTÆKNI 2015/21 29 ritrýndar vísindagreinar Tafla 1 - Niðurstöður allra breyta 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 Fjöldi nemenda í lokaprófi 69 72 64 55 62 65 89 96 96 79 80 Meðal prófseinkunn [af 100] 55 58 55 57 59 50 50 55 54 56 54 Meðal mat nemenda á námskeiðinu [af 100] 70 60 67 70 69 76 68 74 76 69 67 Heildar verkefnaálag [í mínútum] 795 700 655 610 610 515 510 675 690 625 630 Einkunn úr lokaprófi Alls voru metnar prófseinkunnir fyrir 827 nemendur á árunum 2004 til 2014. Allar einkunnirnar voru metnar af sama kennara. Meðaltöl einkunnanna fyrir hvert ár eru sýnd í töflu 2 og á mynd 1. Samkvæmt mynd 1 lítur út fyrir að meðalteinkunnin hafi verið nokk­ uð stöðug allan áratuginn. T­próf sýnir að ekki er hægt að hafna þeirri tilgátu, þ.e. að hallatalan sé núll, t(9)=­0,96 og p=0,36. Til að kanna þetta nánar voru meðaltöl allra ára borin saman við hvert annað. Paraður samanburður var notaður til að athuga hvort munur væri á meðaltali einkunna á milli ára. Samanburðurinn var framkvæmdur með Tukey HSD prófi (95% öryggisbil). Þar eru meðaltöl áranna borin saman og gerir prófið ráð fyrir að dreifing einkunna innan ára sé sam­ bærileg. Niðurstöður prófsins má sjá í töflu 2: Tafla 2 – Paraður samanburður á meðaltölum með Tukey HSD prófi (95% öryggisbil), gildi eru p-gildi Ár 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2005 0,98 2006 1,00 1,00 2007 1,00 1,00 1,00 2008 0,79 1,00 0,90 1,00 2009 0,86 0,13 0,77 0,43 0,03 2010 0,69 0,04 0,58 0,25 0,01 1,00 2011 1,00 0,96 1,00 1,00 0,70 0,80 0,58 2012 1,00 0,79 1,00 0,98 0,40 0,96 0,87 1,00 2013 1,00 1,00 1,00 1,00 0,98 0,41 0,20 1,00 0,99 2014 1,00 0,91 1,00 1,00 0,58 0,93 0,81 1,00 1,00 1,00 Það sem er litað í töflu 2 eru þau pör af árum þar sem ekki er hægt að hafna því að meðaltölin séu tölfræðilega eins. Það eru þrjú pör þar sem samþykkja má að tölfræðilega sé marktækur munur á meðal­ tölunum. Þetta eru pörin: 2005 &2010, 2008 & 2009 og 2008 & 2010. Það vekur athygli að parið 2005 & 2009 nær ekki marktækum mun þó að myndræn framsetning virðist sýna að lítill munur sé á 2005 og 2008 og þar með ætti umrætt par að vera með marktækum mun. Höfundar hafa enga skýringu á þessu og velja að trúa niðurstöðu t prófsins. Myndræn fram- setning á einkunnadreifingu hvers árs má sjá á mynd 2 og hana má nota til að átta sig á niðurstöðunum í töflu 2. Mynd 1 - Meðaltal prófeinkunna og mat á bestu línu gegnum meðaltöl allra ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.