Verktækni - 2015, Blaðsíða 68

Verktækni - 2015, Blaðsíða 68
68 VERKTÆKNI 2015/20 TÆKNI- OG vísINdaGreINar Niðurstaða Þó svo að staðlar um ljósbogavarnir hafi ekki verið innleiddir í íslensk lög þá hafa nokkur fyrirtæki á Íslandi rutt brautina síðustu árin og innleitt ljósbogavarnir. Þetta þykir sýna að eigendur og stjórnendur hafa skilning á hættunni sem stafar af ljósbogaatvikum og hafa mikinn vilja til þess að skapa öruggt vinnuumhverfi fyrir starfsmenn. Ekki má vanmeta þær hættur sem get skapast í 400 V kerfum, sér­ staklega þar sem ljósbogastraumur getur verið töluvert lægri en skammhlaupsstraumur. Sýnt hefur verið fram á að ástæða er til þess að hönnuðir raforkukerfa séu meðvitaðir um þann mismun sem liggur í ljósboga­ og skammhlaupsstraumi raforkukerfa, þar sem ljósboga­ straumur getur blekkt varnarbúnað sé ekki gert ráð fyrir honum á hönnunarstigi. Heimildir [1] R. H. Lee, „Industry Applications, IEEE Transactions on,“ The Other Electrical Hazard: Electric Arc Blast Burns, B. %1 af %2IA­18, nr. 3, pp. 246­251, May 1982. [2] „NFPA 70E: STANDARD FOR ELECTRICAL SAFETY IN THE WORKPLACE®,“ NFPA 70, 2015 . [3] „IEEE Guide for Performing Arc­Flash Hazard Calculations,“ IEEE Std 1584­ 2002, pp. i­113, 2002. [4] T. a. B. A. a. D. R. Neal, „Protective clothing guidelines for electric arc exposure,“ Industry Applications, IEEE Transactions on, b. 33, nr. 4, pp. 1041­1054, Jul 1997. [5] R. a. N. T. a. D. T. a. B. A. Doughty, „Testing update on protective clothing and equipment for electric arc exposure,“ Industry Applications Magazine, IEEE, b. 5, nr. 1, Jan 1999. [6] R. a. N. T. a. F. H. I. Doughty, „Predicting incident energy to better manage the electric arc hazard on 600­V power distribution systems,“ Industry Applications, IEEE Transactions on, b. 36, nr. 1, pp. 257­269, Jan 2000. [7] R. a. N. T. a. M. T. a. S. V. a. B. K. Doughty, „The use of low­voltage current­ limiting fuses to reduce arc­flash energy,“ Industry Applications, IEEE Transactions on, b. 36, nr. 6, pp. 1741­1749, Nov 2000. [8] „ABB Website,“ ABB, Okt 2014. [Á neti]. Available: http://www05.abb. com/global / scot / scot235.ns f /ver i tydisplay/471913e971a3af­ 2bc1257d87002f77fc/$file/abb­fuses_ato%20katalog_eng_w6_lo­res.pdf. [Skoðað Jan 2015]. Arion hraðþjónusta – hafðu það eins og þú vilt Arion appið, netbankinn og hraðbankarnir auðvelda þér að sækja bankaþjónustu þegar þér hentar, þar sem þér hentar. Kynntu þér hraðþjónustuna á arionbanki.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.