Verktækni - 2015, Qupperneq 68
68 VERKTÆKNI 2015/20
TÆKNI- OG vísINdaGreINar
Niðurstaða
Þó svo að staðlar um ljósbogavarnir hafi ekki verið innleiddir í íslensk
lög þá hafa nokkur fyrirtæki á Íslandi rutt brautina síðustu árin og
innleitt ljósbogavarnir. Þetta þykir sýna að eigendur og stjórnendur
hafa skilning á hættunni sem stafar af ljósbogaatvikum og hafa mikinn
vilja til þess að skapa öruggt vinnuumhverfi fyrir starfsmenn.
Ekki má vanmeta þær hættur sem get skapast í 400 V kerfum, sér
staklega þar sem ljósbogastraumur getur verið töluvert lægri en
skammhlaupsstraumur. Sýnt hefur verið fram á að ástæða er til þess að
hönnuðir raforkukerfa séu meðvitaðir um þann mismun sem liggur í
ljósboga og skammhlaupsstraumi raforkukerfa, þar sem ljósboga
straumur getur blekkt varnarbúnað sé ekki gert ráð fyrir honum á
hönnunarstigi.
Heimildir
[1] R. H. Lee, „Industry Applications, IEEE Transactions on,“ The Other
Electrical Hazard: Electric Arc Blast Burns, B. %1 af %2IA18, nr. 3, pp.
246251, May 1982.
[2] „NFPA 70E: STANDARD FOR ELECTRICAL SAFETY IN THE WORKPLACE®,“
NFPA 70, 2015 .
[3] „IEEE Guide for Performing ArcFlash Hazard Calculations,“ IEEE Std 1584
2002, pp. i113, 2002.
[4] T. a. B. A. a. D. R. Neal, „Protective clothing guidelines for electric arc
exposure,“ Industry Applications, IEEE Transactions on, b. 33, nr. 4, pp.
10411054, Jul 1997.
[5] R. a. N. T. a. D. T. a. B. A. Doughty, „Testing update on protective clothing
and equipment for electric arc exposure,“ Industry Applications Magazine,
IEEE, b. 5, nr. 1, Jan 1999.
[6] R. a. N. T. a. F. H. I. Doughty, „Predicting incident energy to better manage
the electric arc hazard on 600V power distribution systems,“ Industry
Applications, IEEE Transactions on, b. 36, nr. 1, pp. 257269, Jan 2000.
[7] R. a. N. T. a. M. T. a. S. V. a. B. K. Doughty, „The use of lowvoltage current
limiting fuses to reduce arcflash energy,“ Industry Applications, IEEE
Transactions on, b. 36, nr. 6, pp. 17411749, Nov 2000.
[8] „ABB Website,“ ABB, Okt 2014. [Á neti]. Available: http://www05.abb.
com/global / scot / scot235.ns f /ver i tydisplay/471913e971a3af
2bc1257d87002f77fc/$file/abbfuses_ato%20katalog_eng_w6_lores.pdf.
[Skoðað Jan 2015].
Arion
hraðþjónusta
– hafðu það eins og þú vilt
Arion appið, netbankinn og
hraðbankarnir auðvelda þér að
sækja bankaþjónustu þegar
þér hentar, þar sem þér hentar.
Kynntu þér hraðþjónustuna á
arionbanki.is