Verktækni - 2015, Blaðsíða 47

Verktækni - 2015, Blaðsíða 47
VERKTÆKNI 2015/21 47 ritrýndar vísindagreinar skipta á efniseiginleika vegarins og tengsl niðurbrots hans við þessa þætti. Allir þessir þættir skipta miklu máli á norðurslóðum og því mikilvægt að þessari vinnu sé framhaldið. Með aukinni þekkingu á eðli vegbygginga undir breytilegu álagi verður vonandi hægt að betrumbæta hönnunina og auka hagkvæmni í uppbyggingu og viðhaldi vegakerfisins. Þakkir Þessi vinna er styrkt af Vegagerðinni, Eimskipasjóð Háskóla Íslands, Menningar­ og framfarasjóði Ludvigs Storr og Rannsóknamiðstöð Íslands (RANNÍS). Gögn voru fengin frá VTI í Svíþjóð (Swedish National Road and Transport Research Institute), en prófanir voru gerðar í samvinnu við sænsku Vegagerðina (Trafikverket, TRV). 0 10 20 30 40 0 200000 400000 600000 800000 1000000 1200000 Pe rm an en t d ef or m at io n, δ [m m ] Number of load repetitions, N BC - MM BC - MLET BC - FE Sb - MM Sb - MLET Sb - FE Sg top - MM Sg top - MLET Sg top - FE Total - MM Total - MLET Total - FE SE10 - moist SE10 - wet Mynd 11 – Mæld (MM) og reiknuð (MLET, FE) varanleg niðurbeygja með MEPDG aðferðinni í burðarlagi (BC), styrktarlagi (Sb), efstu 30cm vegbotnsins (Sg top) sem og niðurbeygja vegbyggingarinnar allrar. Vatnsstöðunni var breytt eftir 486.750 yfirferðar hjólaálags. Mynd 12 – Þversnið af mældri (MM) og reiknaðri (MLET, FE) hjólfaramyndun vegbyggingarinnar eftir 486.750 yfirferðir hjólaálags í röku ástandi og eftir 566.447 og 1.136.700 yfirferðir hjólaálags í votu ástandi. Hægra megin má sjá niðurstöður reikninga þegar KT líkanið var notað en vinstra megin má sjá niðurstöður frá MEPDG aðferðinni. 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N = 486,750 - moist 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N = 486,750 - moist 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N = 566,447 - wet 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N = 566,447 - wet 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N =1,136,700 - wet 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N =1,136,700 - wet Mynd 12 – Þversnið af mældri (MM) og reiknaðri (MLET, FE) hjólfaramyndun vegbyggingarinnar eftir 486.750 yfirferðir hjólaálags í röku ástandi og eftir 566.447 og 1.136.700 yfirferðir hjólaálags í votu ástandi. Hægra megin má sjá niðurstöður reikninga þegar KT líkanið var notað en vinstra megin má sjá niðurstöður frá MEPDG aðferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.