Verktækni - 2015, Side 47

Verktækni - 2015, Side 47
VERKTÆKNI 2015/21 47 ritrýndar vísindagreinar skipta á efniseiginleika vegarins og tengsl niðurbrots hans við þessa þætti. Allir þessir þættir skipta miklu máli á norðurslóðum og því mikilvægt að þessari vinnu sé framhaldið. Með aukinni þekkingu á eðli vegbygginga undir breytilegu álagi verður vonandi hægt að betrumbæta hönnunina og auka hagkvæmni í uppbyggingu og viðhaldi vegakerfisins. Þakkir Þessi vinna er styrkt af Vegagerðinni, Eimskipasjóð Háskóla Íslands, Menningar­ og framfarasjóði Ludvigs Storr og Rannsóknamiðstöð Íslands (RANNÍS). Gögn voru fengin frá VTI í Svíþjóð (Swedish National Road and Transport Research Institute), en prófanir voru gerðar í samvinnu við sænsku Vegagerðina (Trafikverket, TRV). 0 10 20 30 40 0 200000 400000 600000 800000 1000000 1200000 Pe rm an en t d ef or m at io n, δ [m m ] Number of load repetitions, N BC - MM BC - MLET BC - FE Sb - MM Sb - MLET Sb - FE Sg top - MM Sg top - MLET Sg top - FE Total - MM Total - MLET Total - FE SE10 - moist SE10 - wet Mynd 11 – Mæld (MM) og reiknuð (MLET, FE) varanleg niðurbeygja með MEPDG aðferðinni í burðarlagi (BC), styrktarlagi (Sb), efstu 30cm vegbotnsins (Sg top) sem og niðurbeygja vegbyggingarinnar allrar. Vatnsstöðunni var breytt eftir 486.750 yfirferðar hjólaálags. Mynd 12 – Þversnið af mældri (MM) og reiknaðri (MLET, FE) hjólfaramyndun vegbyggingarinnar eftir 486.750 yfirferðir hjólaálags í röku ástandi og eftir 566.447 og 1.136.700 yfirferðir hjólaálags í votu ástandi. Hægra megin má sjá niðurstöður reikninga þegar KT líkanið var notað en vinstra megin má sjá niðurstöður frá MEPDG aðferðinni. 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N = 486,750 - moist 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N = 486,750 - moist 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N = 566,447 - wet 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N = 566,447 - wet 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N =1,136,700 - wet 0 10 20 30 -1000 -500 0 500 1000 R ut [ m m ] Cross section [mm] MM FE MLET N =1,136,700 - wet Mynd 12 – Þversnið af mældri (MM) og reiknaðri (MLET, FE) hjólfaramyndun vegbyggingarinnar eftir 486.750 yfirferðir hjólaálags í röku ástandi og eftir 566.447 og 1.136.700 yfirferðir hjólaálags í votu ástandi. Hægra megin má sjá niðurstöður reikninga þegar KT líkanið var notað en vinstra megin má sjá niðurstöður frá MEPDG aðferðinni.

x

Verktækni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.