Verktækni - 2015, Blaðsíða 76

Verktækni - 2015, Blaðsíða 76
TÆKNI- OG vísINdaGreINar 76 verktækni 2015/20 Mynd 7: Niðurstöður hljóðvistarreikninga í Odeon v.10.1 í anddyri FMOS. Flokkun samkvæmt frÍST45:2011 fyrir stigaganga. Gert hefur verið ráð fyrir steinull í lofti anddyrisins og til viðbótar 50 m2 af af viðarklæðningu. Viðarklæðningin er byggð upp af 28 mm x 21 mm þykkum viðarlistum. Þá er bil milli listanna 9,5 mm. Bakvið viðarklæðninguna er 50 mm steinull (þéttull 32 kg/m3) ásamt gler- trefjadúk. Með þessari uppbyggingu á viðarklæðningu verður til Stærð Hljóðísogsflokkur Auka kröfur Annað Loft Allur loftflötur (steinull), 60 m2 C, αw≥0.6 50 mm steinull í lofti ásamt álímdum glertrefjadúki Veggir 4,0 m2 C, αw≥0.6 Tafla 10: Hljóðísogs-aðgerðir í anddyri. hljóðísogsefni sem uppfyllir kröfur úr flokki C samkvæmt ISO 11654 og hentaði vel í umrætt rými. Hönnun viðarklæðningarinnar var unnin í samráði arkitekta. Sú krafa var gerð að uppfylla ákveðin útlitsskilyrði sem og kröfur um fullnægjandi hljóðísog. Miðað við þetta efnisval mun niðurstaðan uppfylla kröfur í flokki A, til þessara gerð rýmis. Mynd 9: Skjámyndir úr Odeon, 60 m2 kennslurými FMOS.                                         Mynd 8: Viðarklæðning með hljóðísogi í anddyri FMOS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.