Verktækni - 2015, Síða 76

Verktækni - 2015, Síða 76
TÆKNI- OG vísINdaGreINar 76 verktækni 2015/20 Mynd 7: Niðurstöður hljóðvistarreikninga í Odeon v.10.1 í anddyri FMOS. Flokkun samkvæmt frÍST45:2011 fyrir stigaganga. Gert hefur verið ráð fyrir steinull í lofti anddyrisins og til viðbótar 50 m2 af af viðarklæðningu. Viðarklæðningin er byggð upp af 28 mm x 21 mm þykkum viðarlistum. Þá er bil milli listanna 9,5 mm. Bakvið viðarklæðninguna er 50 mm steinull (þéttull 32 kg/m3) ásamt gler- trefjadúk. Með þessari uppbyggingu á viðarklæðningu verður til Stærð Hljóðísogsflokkur Auka kröfur Annað Loft Allur loftflötur (steinull), 60 m2 C, αw≥0.6 50 mm steinull í lofti ásamt álímdum glertrefjadúki Veggir 4,0 m2 C, αw≥0.6 Tafla 10: Hljóðísogs-aðgerðir í anddyri. hljóðísogsefni sem uppfyllir kröfur úr flokki C samkvæmt ISO 11654 og hentaði vel í umrætt rými. Hönnun viðarklæðningarinnar var unnin í samráði arkitekta. Sú krafa var gerð að uppfylla ákveðin útlitsskilyrði sem og kröfur um fullnægjandi hljóðísog. Miðað við þetta efnisval mun niðurstaðan uppfylla kröfur í flokki A, til þessara gerð rýmis. Mynd 9: Skjámyndir úr Odeon, 60 m2 kennslurými FMOS.                                         Mynd 8: Viðarklæðning með hljóðísogi í anddyri FMOS.

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.