Verktækni - 2015, Blaðsíða 38

Verktækni - 2015, Blaðsíða 38
38 VERKTÆKNI 2015/21 ritrýndar vísindagreinar umbóta í opinberri stjórnsýslu. Ítrekað í þremur ítarlegum rannsóknar­ skýrslum, sem Alþingi pantaði sjálft, er ákvörðunartaka og stjórn­ sýsluframkvæmd harðlega gagnrýnd. Vanhæfni, dómgreindarbrestur, skortur á verklagsreglum og formfestu ásamt áhættuhegðun eru nefnd­ ar sem skýringar á gífurlegu fjárhagstjóni og vandamálum sem munu vera byrði á íslenskum skattgreiðendum um langa hríð. Þessar úttektir voru ákveðnar og gefnar úr af sömu þingmönnum og telja sig áhættu­ fælna þrátt fyrir vísbendingar um hið gagnstæða sex árum eftir hrunið mikla í október 2008. Fróðlegt væri að vita hvort ákvörðunartakar í öðrum löndum líti eigin hegðun í sama ljósi og hér á landi. Niðurstaða Kenningar um vitsmunaskekkjur og vísvitandi mistúlkun eru áhuga­ verðar til að auka skilning okkar á rótum þess að opinber verkefni stríða við hættuna á framúrkeyrslu kostnaðar. Svo virðist sem íslensk stjórnsýsla í núverandi mynd sé gott dæmi um hvernig vandamálin raungerast. Þrátt fyrir umtalsverða viðleitni til að skilja þau vandamál sem leiddu til falls fjármálakerfisins árið 2008 bendir fátt til að þau hafi verið upprætt. Þvert á móti virðast forspár um kostnað vera bjart­ sýnar sem fyrr og hatrömm umræða um opinberar framkvæmdir er oft háð í fjölmiðlum nú sem áður. Þrátt fyrir að svo virðist sem að stjórn­ festu sé ábótavant eru þingmenn, að eigin mati, áhættufælnir borið saman við stjórnendur í einkafyrirtækjum. Helsta niðurstaða þessarar rannsóknar er að hvetja til þess að þeir sem hlutast til um fjárfestingu opinberra fjármuna ræði af hreinskilni hverju sæti þessi mikli munur á ætlaðri afstöðu til áhættu og raun­ veruleikans samkvæmt þeirri tölfræði sem liggur fyrir. Heimildir Alþingi (2001). Lög um skipan opinberra framkvæmda nr. 84/2001. (2001). Available at http://www.althingi.is/lagas/132a/2001084.html Blöndal, P. (2013). Harpan: Draumur fárra orðin ad martröð margra, Viðskiptablaðið ,sótt 18. júní, 2013 á http://www.vb.is/frettir/80829/. Buehler, R., Griffin, D., og MacDonald, H. (1997). The role of motivated rea­ soning in optimistic time predictions, Personal and Social Psychology, 23(3), 219­229 Buehler, R.,Griffin og D.,Ross M. (1994). Exploring the “planning fallacy”: Why people underestimate their task completion times, Journal of Personality and Social Psychology, 67(3),366­381. Flyvbjerg, B. (2005). Policy and Planning for Large Infrastructure Projects: Problems, Causes, Cures, World Bank Policy Research Working Paper 3781, World Bank Puplications. Flyvbjerg, B. (2006). From Nobel Prize to Project Management – Getting Risks Right, Journal of Project Management, 37(3), 5­15. Flyvbjerg, B., Garbuio, M. og Lovallo, D. (2009). Delusion and Deception in Large Infrastructure Projects ­ Two Models for Explaining and Preventing Executive Disaster, California Management Review, 51(2), 170­193. Friðgeirsson, Þ.V. (2009). The use of reference classes to forecast risk and uncertainty in Icelandic projects. Proceedings of 5th Nordic Conference on Construction Economics and Organisation, 2, 118­125. Friðgeirsson, Þ.V. og Bragason, H.V. (2014). Prerequisites and Decision Making Procedures of an Icelandic Project compared against Norwegian Standards, Iceland Review of Politics & Administration, 10(1),17­30. Frjáls Verslun (2013a). 300 stærstu fyrirtæki landsins (300 largest companies in Iceland), Heimur, Reykjavik. Frjáls Verslun (2013b). 100 áhugaverð sprotafyrirtæki (100 interesting seed companies in Iceland), Heimur, Reykjavik. Gilovich, T. Griffin, D. og Kahneman, D. (2002). Introduction – Heuristics and Biases: Then and Now. Heuristics and biases. The psychology of intuitive judgment. Cambridge, MA: Cambridge University Press Grétarsdóttir, G. L. (2012). Vilja Vaðlaheiðargöng á áætlun, Mbl.is, sótt 22 maí, 2013 á http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/02/01/vilja_vadlaheidar­ gong_a_aaetlun/ Grétarsson, S.A. og Sigurðsson, S. (2013). Málstofa Umhverfis og byggingaverk­ fræðideildar 21 mars, (Seminar at University of Iceland, Environmental and Civil Engineering), HÍ. Sótt 08.05.14 á http://www.sigling.is/lisalib/getfile. aspx?itemid=6434 Hreinsson, P., Benediktsdóttir, S. og Gunnarsson, T. (2010). Rannsóknarskýrsla Alþingis (The Special Investigation, Commission (SIC). Investigation Report), Reykjavík: Alþingi. Lovallo, D. og Kahneman, D. (2003). Delusions of success: how optimism undermines executives’ decisions. Harvard Business Review, July, 81(7), 56­63 Jones, L.R. og Euske, K.J. (1991). Strategic Misrepresentation in budgeting, Journal of Public Administration, Research and Theory, 1(4), 437­460. Kahneman, D. og Tversky , A. (1974). Judgment under Uncertainty: Heuristics and biases, Science, New Series, 185 (4157), 1124­1131. Kahneman, D. og Tversky , A. (1979). Prospect Theory: An Analysis of Decision under Risk. Econometrica, 47(2), 263­292. Kahneman, D., Slovic, P. og Tversky, A. (eds.) (1982). Judgment Under Uncertainty: Heuristics and Biases. Cambridge University Press. McDermott, R., Fowler, J.H. og Smirnov, S. (2008). On the Evolutionary Origin of Prospect Theory Preferences, Journal of Politics, 70(2), 335­350. Newby­Clark, I.R., McGregor, I. og Zanna, M. P (2002). Thinking and Caring About Cognitive Inconsistency: When and for Whom Does Attitudinal Ambivalence Feel Uncomfortable?, Journal of Personality and Social Psychology, 82(2), 157–166 Ólafsdóttir, K. (2012). Óvissuþættir í kostnaði nýs spítala, Mbl.is, sótt 21 júní á http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/09/20/ovissuthaettir_i_kostnadi_ nys_spitala/. Pétursdóttir, M., Ólafsdóttir, A., Kristmundsson, O.H, and Reynisson, G.P (2012). Skýrsla úttektarnefndar um Orkuveitu Reykjavíkur (Report on Reykjavik Energy), City of Reykjavik. RNA (2013). Skýrsla um Íbúðalánasjóð, aðgengileg á http://www.rna.is/ibudal­ anasjodur/skyrsla­nefndarinnar/. RNA (2014). Skýrsla um sparisjóðina, aðgengileg á http://www.rna.is/sparisjod­ ir/skyrsla­nefndarinnar/. Schoemaker, P.J.H. (1982). The Expected Utility Model: Its Variants, Purposes, Evidence and Limitations, Journal of Economic Literature, 20, 529­563. Siglingastofnun (2011). Um staðsetningu og hönnun Landeyjahafnar (report from the Icelandic Maritime Administration on the location and design of Landeyja harbor). Sótt 14 febrúar 2014 á http://www.sigling.is/?Pa­ geID=114&NewsID=1702. Simon, H. (1955). A Behavioral Model of Rational Choice, The Quarterly Journal of Economics, 69(1), 99­118. Þórisdóttir, H. (2010). Rannsóknaskýrsla Alþingis, bindi 8, viðauki II. Reykjavík: Alþingi. Tversky, A. og Kahneman, D., (1981). The Framing of Decisions and the Psychology of choice. Science 211(4481), 453–458. Von Neumann, J. Og Morgenstern, O. (1944). Theory of Games and Economic Behaviour, Princeton, Princeton University Press. Wachs, M. (1989). When planners lie with numbers. Journal of the American Planning Association, 55(4), 476–479. Weber, E.U., Blais, A. og Betz, N.E. (2002). A Domain­specific Risk­attitude Scale: Measuring Risk Perceptions and Risk Behaviors, Journal of Behavioural Decision Making, 15, 263­190. Winch, G. and Maytorena, E. (2012). Managing Risk and Uncertainty on Projects, The Oxford Handbook of Project Management, Oxford University Press, Oxford.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.