Verktækni - 2015, Blaðsíða 32

Verktækni - 2015, Blaðsíða 32
ritrýndar vísindagreinar Samantekt Niðurstöður þessarar rannsóknar eru samhljóma öðrum rannsókn­ um hvað varðar að aukið verkefnaálag leiðir ekki til betri frammistöðu á lokaprófi. Í þessari grein var framkvæmd greining á fyrsta árs nám­ skeiði í tæknilegri framsetningu í verkfræði. Stuðst var við gögn sem safnað var í rúman áratug og var leitað að samhengi milli verkefnaá­ lags, prófseinkunnar og ánægju nemenda. Alls voru 827 nemendur í úrtakinu og námskeiðið var á íslensku. Niðurstöður sýna að það er ekki marktækt samhengi milli þessara breytanna þriggja. Á sex ára tímabili var verkefnaálagið minnkað jafnt og þétt þannig að árið 2010 var það 64% af árinu 2004. Lokaprófseinkunnin á sama tíma breytist ekki marktækt. Sama á við um mat nemenda á námskeiðinu, þ.e. ekki var marktækur munur á ánægju þeirra. Við ræddum mögulegar ástæður fyrir þessu tengslaleysi milli breyt­ anna þriggja. Þar nefndum við eftirfarandi atriði: hvernig nemendur vinna í hópum, skipulag hópavinnu, hvernig upplýsingar eru með­ teknar úr námsefni, hvernig nemar skilja leiðbeiningar, álag frá öðrum námskeiðum, skortur á þjálfun færni og að lokum mögulegt áhuga­ leysi. En þetta þarf að kanna nánar! Heimildir BHAM, G. H., CERNUSCA, D., LUNA, R. & MANEPALLI, U. R. R. 2011. Longitudinal Evaluation of a GIS Laboratory in a Transportation Engineering Course. Journal of Professional Issues in Engineering Education and Practice, 137, 258-266. BLUE, A. V., DONNELLY, M. B., STRATTON, T. D., SCHWARTZ, R. W. & SLOAN, D. A. 1996. The association between reading time and students’ performance in a surgery clerkship. Advances in Health Sciences Education, 1, 111-118. FELDER, R. M. & BRENT, R. 2008. STUDENT RATINGS OF TEACHING: MYTHS, FACTS, AND GOOD PRACTICES. Chemical Engineering Education, 42, 33-34. KEMBER, D. 2004. Interpreting student workload and the factors which shape stu- dents’ perceptions of their workload. Studies in Higher Education, 29, 165-184. KEMBER, D., JAMIESON, Q. W., POMFRET, M. & WONG, E. T. T. 1995. Learning app- roaches, study time and academic-performance. Higher Education, 29, 329- 343. OZAKTAS, H. M. 2013. Teaching Science, Technology, and Society to Engineering Students: A Sixteen Year Journey. Science and Engineering Ethics, 19, 1439- 1450. PASSOW, H. J., MAYHEW, M. J., FINELLI, C. J., HARDING, T. S. & CARPENTER, D. D. 2006. Factors influencing engineering students’ decisions to cheat by type of assessment. Research in Higher Education, 47, 643-684. PETERS, M., KETHLEY, B. & BULLINGTON, K. 2002. The Relationship Between Homework and Performance in an Introductory Operations Management Course. Journal of Education for Business, 77. REMEDIOS, R. & LIEBERMAN, D. A. 2008. I liked your course because you taught me well: the influence of grades, workload, expectations and goals on students’ evaluations of teaching. British Educational Research Journal, 34, 91-115. RUIZ-GALLARDO, J.-R., CASTAÑO, S., GÓMEZ-ALDAY, J. J. & VALDÉS, A. 2011. Assessing student workload in Problem Based Learning: Relationships among teaching method, student workload and achievement. A case study in Natural Sciences. Teaching and Teacher Education, 27, 619-627. VAN DEN HURK, M. M., WOLFHAGEN, H. A. P., DOLMANS, D. & VAN DER VLEUTEN, C. P. M. 1998. The Relation Between Time Spent on Individual Study and Academic Achievement in a Problem-Based Curriculum. Advances in Health Sciences Education, 3, 43-49. UPPBYGGING Í 60 ÁR OHSAS 18001 Occupational Health and Safety Management OHS 606809 ISO 9001 Quality Management FM 512106 FRYS TIGE YMS LUR FLUGTURNARHÓTEL VARNAGARÐAR FALLPÍPUR FLUGHERMIHÚS KÍSILVER STÓRIÐJA SLÁTURHÚS ÍBÚÐABYGGINGAR FLU GV ELL IR V E R S L U N A R - O G S K R I F S TO F U H Ú S N Æ Ð I VE GI R B R Ý R J A R Ð G Ö N GVEITUR SNJÓFLÓÐAMANNVIRKI HAF NIR VIRKJANIR IÐNAÐARHÚSNÆÐI VER KSM IÐJ UR SKÓLAR SUNDLAUGAR ÍÞRÓTTAHÚS KNATTSPYRNUHALLIR Við breytum vilja í verk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.