Verktækni - 2015, Síða 32

Verktækni - 2015, Síða 32
ritrýndar vísindagreinar Samantekt Niðurstöður þessarar rannsóknar eru samhljóma öðrum rannsókn­ um hvað varðar að aukið verkefnaálag leiðir ekki til betri frammistöðu á lokaprófi. Í þessari grein var framkvæmd greining á fyrsta árs nám­ skeiði í tæknilegri framsetningu í verkfræði. Stuðst var við gögn sem safnað var í rúman áratug og var leitað að samhengi milli verkefnaá­ lags, prófseinkunnar og ánægju nemenda. Alls voru 827 nemendur í úrtakinu og námskeiðið var á íslensku. Niðurstöður sýna að það er ekki marktækt samhengi milli þessara breytanna þriggja. Á sex ára tímabili var verkefnaálagið minnkað jafnt og þétt þannig að árið 2010 var það 64% af árinu 2004. Lokaprófseinkunnin á sama tíma breytist ekki marktækt. Sama á við um mat nemenda á námskeiðinu, þ.e. ekki var marktækur munur á ánægju þeirra. Við ræddum mögulegar ástæður fyrir þessu tengslaleysi milli breyt­ anna þriggja. Þar nefndum við eftirfarandi atriði: hvernig nemendur vinna í hópum, skipulag hópavinnu, hvernig upplýsingar eru með­ teknar úr námsefni, hvernig nemar skilja leiðbeiningar, álag frá öðrum námskeiðum, skortur á þjálfun færni og að lokum mögulegt áhuga­ leysi. En þetta þarf að kanna nánar! Heimildir BHAM, G. H., CERNUSCA, D., LUNA, R. & MANEPALLI, U. R. R. 2011. Longitudinal Evaluation of a GIS Laboratory in a Transportation Engineering Course. Journal of Professional Issues in Engineering Education and Practice, 137, 258-266. BLUE, A. V., DONNELLY, M. B., STRATTON, T. D., SCHWARTZ, R. W. & SLOAN, D. A. 1996. The association between reading time and students’ performance in a surgery clerkship. Advances in Health Sciences Education, 1, 111-118. FELDER, R. M. & BRENT, R. 2008. STUDENT RATINGS OF TEACHING: MYTHS, FACTS, AND GOOD PRACTICES. Chemical Engineering Education, 42, 33-34. KEMBER, D. 2004. Interpreting student workload and the factors which shape stu- dents’ perceptions of their workload. Studies in Higher Education, 29, 165-184. KEMBER, D., JAMIESON, Q. W., POMFRET, M. & WONG, E. T. T. 1995. Learning app- roaches, study time and academic-performance. Higher Education, 29, 329- 343. OZAKTAS, H. M. 2013. Teaching Science, Technology, and Society to Engineering Students: A Sixteen Year Journey. Science and Engineering Ethics, 19, 1439- 1450. PASSOW, H. J., MAYHEW, M. J., FINELLI, C. J., HARDING, T. S. & CARPENTER, D. D. 2006. Factors influencing engineering students’ decisions to cheat by type of assessment. Research in Higher Education, 47, 643-684. PETERS, M., KETHLEY, B. & BULLINGTON, K. 2002. The Relationship Between Homework and Performance in an Introductory Operations Management Course. Journal of Education for Business, 77. REMEDIOS, R. & LIEBERMAN, D. A. 2008. I liked your course because you taught me well: the influence of grades, workload, expectations and goals on students’ evaluations of teaching. British Educational Research Journal, 34, 91-115. RUIZ-GALLARDO, J.-R., CASTAÑO, S., GÓMEZ-ALDAY, J. J. & VALDÉS, A. 2011. Assessing student workload in Problem Based Learning: Relationships among teaching method, student workload and achievement. A case study in Natural Sciences. Teaching and Teacher Education, 27, 619-627. VAN DEN HURK, M. M., WOLFHAGEN, H. A. P., DOLMANS, D. & VAN DER VLEUTEN, C. P. M. 1998. The Relation Between Time Spent on Individual Study and Academic Achievement in a Problem-Based Curriculum. Advances in Health Sciences Education, 3, 43-49. UPPBYGGING Í 60 ÁR OHSAS 18001 Occupational Health and Safety Management OHS 606809 ISO 9001 Quality Management FM 512106 FRYS TIGE YMS LUR FLUGTURNARHÓTEL VARNAGARÐAR FALLPÍPUR FLUGHERMIHÚS KÍSILVER STÓRIÐJA SLÁTURHÚS ÍBÚÐABYGGINGAR FLU GV ELL IR V E R S L U N A R - O G S K R I F S TO F U H Ú S N Æ Ð I VE GI R B R Ý R J A R Ð G Ö N GVEITUR SNJÓFLÓÐAMANNVIRKI HAF NIR VIRKJANIR IÐNAÐARHÚSNÆÐI VER KSM IÐJ UR SKÓLAR SUNDLAUGAR ÍÞRÓTTAHÚS KNATTSPYRNUHALLIR Við breytum vilja í verk

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.