Verktækni - 2015, Page 75

Verktækni - 2015, Page 75
TÆKNI- OG vísINdaGreINar verktækni 2015/20 75 Hljóðhönnun rýma – Odeon hljóðvistarlíkön Hér eru sýndar niðurstöður ákveðinna rýma í Odeon hljóðvist- arhugbúnaði. Við hönnun skólans var hljóðvist í fleiri rýmum hermd en niðurstöður fyrir anddyri, opin vinnurými ásamt kennslurýmum eru settar hér fram. Mynd 5: Skjámyndir úr hljóðvistarlíkani - anddyri/miðrými FMOS. Niðurstöðurnar eru fengnar með hljóðvistarhugbúnaðinum Odeon v.10.1. Allir útreikningar byggjast á niðurstöðum hugbúnaðarins miðað við nákvæmnis-líkankeyrslu (precision). Fjöldi hljóðgjafa og móttaka í rýminu er í samræmi við alþjóðlegan staðal ÍST EN ISO 3382:2000 Acoustics – Measurement of room acoustic parameters – Part 2. Reverberation time in ordinary rooms. Anddyri/miðrými Grunnflötur anddyris FMOS er u.þ.b. 164 m2 en hér liggja að mat- salur, fatahengi, nemendaaðstaða ásamt umferðarrýmum á milli hæða í byggingunni. Mynd 6: Anddyri framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Ljósmyndari: Íris Ríkharðsdóttir.

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.