Verktækni - 2015, Blaðsíða 37

Verktækni - 2015, Blaðsíða 37
VERKTÆKNI 2015/21 37 ritrýndar vísindagreinar Stöplaritin á myndum 4, 5 og 6 sýna öll sömu leitni. Til að greina þingmennina betur frá eru þeirra dreifing í svörum auðkennd með línu. Meirihluti þingmanna velja kosti sem eru varlegir m.t.t. framúr­ keyrslu. Stjórnendur í framleiðslu­ og þjónustufyrirtækjum velja á mjög svipaðan hátt en frumkvöðlar eru djarfastir í vali sínu. Leitnin kemur betur fram í mynd 7 þar sem aðeins fyrstu tveir val­ kostirnir eru sýndir (engin framúrkeyrsla og 90% líkur á engri framúr­ keyrslu). Þessi niðurstaða rímar vel við myndir 2 og 3 sem einnig benda til áhættufælinna þingmanna, samsömunar á milli stjórnenda framleiðslu­ og þjónustufyrirtækja og hlutfallslega áhættusækinna frumkvöðla. 12     Mynd 6. Tíðni svara eftir valkostum fyrir öryggiskerfi/björgunarþyrlu. Stöplaritin á myndu 6 sýna öll sömu leitn . Til að greina ennina betur frá eru þeirra dreifing í svörum auðkennd með línu. 0%   10%   20%   30%   40%   50%   60%   70%   %   Framleiðslulína/virkjun   Framleiðsla   Þjónusta   Frumkvöðlar   Þingmenn   0%   10%   20%   30%   40%   50%   60%   70%   %   Öryggiskerfi/björgunarþyrla   Framleiðsla   Þjónusta   Frumkvöðlar   Þingmenn   Mynd 6. Tíðni svara eftir valkostum fyrir öryggiskerfi/björgunarþyrlu. 13     Meirihluti þingmanna velja kosti sem eru varlegir m.t.t. framúrkeyrslu. Stjórnendur í framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum velja á mjög svipaðan hátt en frumkvöðlar eru djarfastir í vali sínu. Leitnin kemur betur fram í mynd 7 þar sem aðeins fyrstu tveir valkostirnir eru sý dir (engin framúrkeyrsla og 90% líkur á engri framúrkeyrslu). Þessi niðurstaða rímar vel við yndir 2 og 3 sem einnig benda til áhættufælinna þingmanna, samsömunar á milli stjórnenda framleiðslu- og þjónustufyrirtækja og hlutf llsleg áhættusækinna frumkvöðla. Mynd 7. Aðgreining á tíðni svara fyrir valkostina „Engin framúrkeyrsla“ og „minna en 10% hætta á framúrkeyrslu“.   Mynd 8. Uppsöfnuð tíðni fyrir hópana í könnuninni. 0%   10%   20%   30%   40%   50%   60%   70%   80%   Þingmenn   Framleiðsla   Þjónusta   Frumkvöðlar   Va lk os ir ni r  " en gi n   fr am úr ke yr sla "  o g   "m in na  e n   10 %  y fir "   Mynd 7. Aðgreining á tíðni svara fyrir valkostina „Engin framúrkeyrsla“ og „minna en 10% hætta á framúrkeyrslu“. Eins og sést á mynd 8 eru íslenskir þingmenn áhættufælnasti hópurinn og frumkvöðlar áhættusæknastir. Stjórnendur í framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum hafa því sem næst sömu afstöðu til áhættu. Samanburðarhóparnir eru ráðandi hvað áhættusækni varðar í öllum valkostum. Tölfræðilega marktækur munur er á milli meðaltals samanburðarhópanna og þingmannahópsins7. Umræður og takmarkanir Verulegt hlutfall íslenskra opinberra verkefna stríða við framúrkeyrslu kostnaðar (Friðgeirsson, 2009; 2014) en þingmenn telja engu að síður sjálfa sig mjög varfærna. Þingmenn eru að eigin mati áhættufælnasti hópurinn borðið saman við ákvörðunartaka í einkageiranum. Meira en 70% þingmanna telja að þeir myndu ekki samþykkja opinbert verkefni ef hætta á framúrkeyrslu sé meiri en 10%. Á hinn bóginn bendir athugun á framúrkeyrslu opinberra verkefna til þess að meðalframúrkeyrslan sé 60%. Erfitt er að sjá að þetta geti staðist. Ein möguleg skýring eru áhrif vitsmunaskekkju sem kallast framsetning. Kenningar um framsetningu kveða t.d. á um að fólk sýnir sterkari viðbrögð við hugsanlegu tapi en hugsanlegum hagnaði (Tversky og Kahneman, 1981). Þingmennirnir, rétt eins og almenningur, vita vel af því að opinber verkefni eru áhættusöm með tilliti til kostnaðarframúrkeyrslu. Mynd 8. Uppsöfnuð tíðni fyrir hópana í könnuninni. Eins og sést á mynd 8 eru íslenskir þingmenn áhættufælnasti hópurinn og frumkvöðlar áhættusæknastir. Stjórnendur í framleiðslu­ og þjónustufyrirtækjum hafa því sem næst sömu afstöðu til áhættu. Samanburðarhóparnir eru ráðandi hvað áhættusækni varðar í öllum valkostum. Tölfræðilega marktækur munur er á milli meðaltals sam­ anburðarhópanna og þingmannahópsins7. Umræður og takmarkanir Verulegt hlutfall íslenskra opinberra verkefna stríða við framúrkeyrslu kostnaðar (Friðgeirsson, 2009) (Friðgeirsson og Bragason, 2014) en þingmenn telja engu að síður sjálfa sig mjög varfærna. Þingmenn eru að eigin mati áhættufælnasti hópurinn borðið saman við ákvörðunar­ taka í einkageiranum. Meira en 70% þingmanna telja að þeir myndu ekki samþykkja opinbert verkefni ef hætta á framúrkeyrslu sé meiri en 10%. Á hinn bóginn bendir athugun á framúrkeyrslu opinberra verkefna til þess að meðalframúrkeyrslan sé 60%. Erfitt er að sjá að þetta geti staðist. Ein möguleg skýring eru áhrif vitsmunaskekkju sem kallast fram­ setning. Kenningar um framsetningu kveða t.d. á um að fólk sýnir sterkari viðbrögð við hugsanlegu tapi en hugsanlegum hagnaði (Tversky og Kahneman, 1981). Þingmennirnir, rétt eins og almenn­ ingur, vita vel af því að opinber verkefni eru áhættusöm með tilliti til kostnaðarframúrkeyrslu. Á hinn bóginn má vera að þegar þingmenn standa frammi fyrir röð spurninga þar sem lýst er mismunandi líkum á framúrkeyrslu velji þeir kost sem kveður á um litla áhættu á tapi. Önnur leiðsagnarregla sem gæti hafa haft áhrif á þingmennina er kölluð staðbinding. Vera má að þingmenn vilji frekar muna frekar eftir tilvikum þar sem þeir tóku varfærna afstöðu en þeim þar sem þeir tóku áhættu. Áhættufælnina mætti einnig rekja til lýsandi leið­ sagnarreglunnar. Eitt einkenni þeirrar reglu kallast fjárhættuspilara­ gildran (gamblers fallacy). Fjárhættuspilaragildran er væntingin um að hlutirnir lagist af sjálfu sér fái þeir nógu langan tíma til þess. Vitað er að framúrkeyrsla er vandamál í fortíðinni en framtíðin lofar góðu. Loks má vera að krækja hafi verið að verki þar sem fyrsti valkosturinn var „engin framúrkeyrsla“. Væntanlega er þó líklegasta skýringin sú að þingmönnum finnst ekki annað við hæfi, í ljósi stöðu sinnar, en að svara eins og þeir séu mjög varfærnir þegar kemur að því að fjár­ festa fjármunum almennings. Varfærin afstaða þingmanna í nafnlausri könnun kann þó að koma einhverjum á óvart þegar samanburðarhóparnir eru hafðir í huga. Marktækur munur er á ætlaðri áhættuafstöðu þingmanna og stjórn­ enda úr einkageiranum. Stjórnendur í einkageiranum eru yfirleitt ábyrgir gagnvart eigendum fyrirtækjanna sem þeir þjóna vegna fjár­ festinga en þeir eru samt áhættusæknari en þingmennirnir. Margir frumkvöðlar eru jafnframt eigendur sinna fyrirtækja en þeir eru samt mun áhættusæknari en þingmennirnir. Rökfræðilega kann þessi niðurstaða því að koma á óvart þar sem þingmennn eru aldrei að hætta sínum fjármunum. Þá eru næstum engar líkur á að þingmenn þurfi að sæta annarri ábyrgð vegna opinberra verkefna sem fara fram­ úr kostnaði. Eftir að verkefni hefur verið samþykkt á fjárlögum er ábyrgðin í rauninni færð til framkvæmdavaldsins. Í stuttu máli er því lítið samhengi milli ætlaðrar afstöðu þingmanna til áhættu og raun­ veruleikans ekki síst í ljósi þess hvernig aðrir hópar svara. Það má færa rök fyrir því að rannsókn af þessu tagi sé bæði fyrir­ sjáanleg og gölluð. Í fyrsta lagi má vera að fáir viðurkenni áhættu­ sækni í könnun af þessi tagi. Þá má benda á að úrtökin eru ekki stór og til dæmis svara aðeins 23 þingmenn af 63. Einnig þurfti að nota aðrar verkefnisgerðir hjá þingmönnunum en samanburðarhópunum þannig að deila má um hvort verið sé að bera saman fyllilega samb­ ærileg verkefni. Engu að síður er líklegt að þessi rannsókn gefi til kynna tækifæri til 7 Chi­square próf (95% öryggismörk).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.