Verktækni - 2015, Page 49

Verktækni - 2015, Page 49
Velkomin í HR „Ég er menntaður vélvirki og nám í tæknifræði var eðlilegt framhald. Í tæknifræði í HR eru verklegu áfangarnir skipulagðir með bóklegu áföngunum á spennandi hátt. Það er náið samstarf milli nemenda og kennara og verkefnin eru í samræmi við kröfur atvinnulífsins hverju sinni og í stöðugri endurskoðun. Til dæmis vann ég með öðrum nemendum að rekstrar- og viðskiptaáætlun fyrir ferðamannasiglingar um Breiðafjörðinn, smíðaði lagnakerfi og svo auðvitað vatnaflygilinn!” Baldur Arnar Halldórsson Tæknifræðingur frá HR 2014 Véla- og orkutæknifræði hr.is @haskolinn#haskolinnrvk@haskolinn

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.