Verktækni - 2015, Blaðsíða 72
TÆKNI- OG vísINdaGreINar
72 verktækni 2015/20
Mynd 2: Skjámynd - Hönnunarforsendur og hljóðeinangrun byggingahluta fyrir 1.hæð FMOS. Hljóðeinangrun byggingarhluta má sjá auðkennda
með mismunandi lit á mynd til hægri.
Tafla 1: Ómtimi – kröfur úr íslenskum hljóðflokkunarstaðli ÍST45.
Tafla 2: Lofthljóðeinangrun milli rýma – kröfur úr íslenskum hljóðflokkunarstaðli ÍST45.
Tafla 3: Hljóðstig frá tæknibúnaði – kröfur úr íslenskum hljóðflokkunarstaðli ÍST45.
Tafla 4: Hljóðstig innanhúss frá umferð – kröfur úr íslenskum hljóðflokkunarstaðli ÍST45.
Staðsetning T Tilvísun
Matsalur/fjölnotasalur 0,6 s-0,8 s Flokkur B/C frÍST:45
Í stigagöngum, anddyri/forrými 0,8-1,0 s Flokkur B/C frÍST:45
Kennslurými, hefðbundin u.þ.b.60-70 m2 , fundarherbergi 0,5-0,6 s Flokkur B/C frÍST:45
Opin vinnurými 0,6-0,8 s Flokkur A-C frÍST:45
Staðsetning R‘w Tilvísun
Milli hefðbundinna kennslurýma/fram á gang með dyr 48/35 dB Flokkur C frÍST:45
Milli rýma þar sem trúnaðarsamtöl eiga að geta átt sér stað/fram á gang
með dyr
52/44 dB Flokkur B frÍST:45
Milli sérstofa/fram á gang 52/45 dB Flokkur B frÍST:45
Milli skriftstofurýma /fram á gang með hurð 40/30 dB Flokkur C frÍST:45
Milli fundarherbergja/ fram á gang með hurð 44/35 dB Flokkur C frÍST:46
Staðsetning LA,eqT Tilvísun
Í kennslurýmum, fundarherbergjum 30 dB
Íslensk byggingareglugerð 441/1998,
Flokkur C frÍST45
Í öðrum vinnuherbergjum, skrifstofum og bókasöfnum 35 dB
Íslensk byggingareglugerð 441/1998,
Flokkur C frÍST45
Staðsetning LA,eq24klst Tilvísun
Í kennslurýmum, fundarherbergjum 30 dB Íslensk byggingareglugerð 441/1998, Flokkur C frÍST45
Í öðrum vinnuherbergjum, skrifstofum og bókasöfnum 35 dB Flokkur C frÍST46, hávaðareglugerð 724:2008
Í matsölum 40 dB Flokkur C frÍST45