Morgunblaðið - 19.05.2021, Blaðsíða 27
DÆGRADVÖL 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2021
Sleppum nýmóðins lækum en minnum á að það að líka eitthvað hefur þýtt að geðjast að e-u, að manni
falli e-ð (í geð) en ef manni geðjaðist að manneskju þá líkaði manni við hana. Manni líkar ekki hitinn í sól-
arlandi. Þar á ekkert „við“ við. Annað mál er að manni líki ekki við veðurguðinn sem skrúfaði hitann upp.
Málið
9 2 8 5 4 1 3 7 6
5 7 6 2 9 3 1 4 8
4 1 3 7 8 6 9 5 2
2 4 1 6 7 9 5 8 3
6 8 9 3 1 5 7 2 4
7 3 5 8 2 4 6 1 9
8 5 4 9 6 7 2 3 1
3 9 2 1 5 8 4 6 7
1 6 7 4 3 2 8 9 5
2 1 6 4 8 5 7 3 9
8 5 7 2 3 9 1 6 4
4 3 9 1 6 7 8 2 5
7 6 1 3 5 4 2 9 8
5 4 2 8 9 6 3 1 7
3 9 8 7 2 1 5 4 6
6 8 5 9 1 3 4 7 2
1 2 4 6 7 8 9 5 3
9 7 3 5 4 2 6 8 1
1 9 5 8 6 2 7 4 3
3 2 4 7 9 5 6 8 1
8 6 7 1 3 4 9 2 5
6 8 2 9 4 1 5 3 7
4 1 3 5 7 8 2 6 9
5 7 9 3 2 6 8 1 4
9 4 6 2 5 3 1 7 8
2 5 1 4 8 7 3 9 6
7 3 8 6 1 9 4 5 2
Lausnir
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10 11 12
13 14 15
16 17 18
19 20
21 22 23 24
25 26 27 28
29 30 31
32 33
Lárétt 1 tímaskeið 4 mæla 8 sollur 9 gert mynd 10 öruggt 12 höndlari 13 hreyfist
ört 15 gjá 16 afmarka merkingu 19 upphrópun 20 nafn á netþjóni 21 ákæran 25
verri 27 uppleggur 29 vel að sér 30 þrábiðja 32 sáðlönd 33 jurt
Lóðrétt 1 spori 2 kenni 3 óveruleg 4 mæðiblástur 5 viðbótargreiðslu 6 nefnd
7 persónur 11 tvístíga 14 orðsendingarnar 16 þá hina sömu 17 gegnsætt efni 18
aftur 21 hlífðarfat á fæti 22 gras 23 verkfæri 24 gusta um 26 rölt 28 fljótfærni 31
skammstöfun frumefnis
5 4 3
6 2
4 1 6
2 4 1 9 8
8 9 2
6
5 4 1
3 2 4 6
8 9 5
4
7 9 1 4
9 1 8 5
7 1 2
5 4 2 8 3
8
5 9
2 7 9
3 2 8
1 6 4 3
3 2 9 5
6 7
1 5 7
4 7 2
9 2 6 1
9 4
1 6
7 2
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þungur samgangur. N-Allir
Norður
♠ÁDG2
♥ÁKG2
♦ÁKD2
♣2
Vestur Austur
♠? ♠?
♥? ♥?
♦763 ♦G1065
♣G1098 ♣743
Suður
♠1093
♥1093
♦98
♣ÁKDG65
Suður spilar 6G.
„Þungur samgangur,“ tautaði Óskar
ugla og beit í þurrt brauðið.
„Þessi samgangur á að vera þung-
ur,“ svaraði Gölturinn, sem hafði notað
biðina eftir súpunni til að leggja fyrir
félaga sína erfiða þraut – 6G með ♣G
út.
Í þessum svifum kom þjónninn með
súpuskálarnar og Gölturinn þagði
nokkra hríð. En þar kom að hann þurrk-
aði munninn með bindinu og tók aftur
til máls: „Ekkert er öruggt, en besta
leiðin er að taka annan laufslag og
henda tígli, spila svo hjarta á gosann.“
Misheppnist svíningin er farið heim á
♥10, þriðji laufslagurinn tekinn (♠G
hent úr borði) og svínað tvisvar í
spaða. Ef ♥G á slaginn er hjartað próf-
að með ♥ÁK. Málið er leyst ef ♥D skil-
ar sér, annars verður að spila ♠D (og
kannski ♠G) til að fría litinn og ryðja
leið heim.
„Viltu rétta brauðið, Óskar.“
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 a6 5.
c5 b6 6. cxb6 cxb6 7. Bf4 Bd6 8. Bxd6
Dxd6 9. e3 Rbd7 10. Bd3 Bb7 11. Hc1
0-0 12. 0-0 b5 13. Rd2 e5 14. dxe5 Rxe5
15. Rf3 b4 16. Re2 Rxf3+ 17. gxf3 d4 18.
Rxd4 Hfe8 19. Be2 Rd5 20. Kh1 Had8
21. Hg1 Df6 22. Hg4 h5 23. He4 Hxe4
24. fxe4 Dxf2 25. Rf3 Dxe3 26. Hc4 He8
27. exd5 Dxe2 28. Dxe2 Hxe2 29. Hd4
Hf2 30. Hd3
Staðan kom upp á nýafstöðnu Skák-
þingi Íslands, landsliðsflokki, sem fram
fór í húsakynnum Siglingafélagsins Ým-
is í Kársnesi í Kópavogi. Sigurvegari
mótsins, stórmeistarinn Hjörvar
Steinn Grétarsson (2.588), hafði svart
gegn Vigni Vatnari Stefánssyni
(2.327). 30. … Hxf3! einfalt og áhrifa-
ríkt, hvítur gafst upp enda taflið tapað
eftir 31. Hxf3 Bxd5. Dagana 21.-24. maí
nk. er stefnt að því að halda veglegt
minningarmót um Gylfa Þórhallsson,
sjá nánar á skak.is.
Svartur á leik
X G W B U P P A L E N D A O H
S T E I N S A L N U M S U J H
B O R G A R G L Ó P A K R L I
R I N A B L A H N O W R T K D
M W U K N S V H L B I O Q G N
U Ð U P R Ö V R U D N E R A A
M U N I G N U L F Ö K S Á F M
D Z T S M C L H Y A P K J H Ó
G R U N S A M L E G Ú Ó Z M J
X M Q E J Q T V Y R R E I R L
G P C W S Q N Z U H C W R T R
E N Y D E L M R E V W R N K Ú
K Z N K G B R N G N E I S I L
V Y H O Y H T V Q D D N C F F
C R A D N U F A F A H T U L H
Albanir
Borgarglópa
Endurvörpuðu
Fjórhent
Flúrljómandi
Gneisi
Grunsamleg
Hluthafafundar
Sköflunginum
Steinsalnum
Uppalenda
Ákúrur
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann neðan? Já, það er
hægt ef sami bókstafur kemur
fyrir í báðum orðum.Hvern
staf má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa
orðum og nota eingöngu
stafi úr textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A Á E G G I L N T
G A G N A U G A Ð
U
L
Þrautir
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1kafli4máta8rí9málað10óhætt12sali13iði15gil16skilgreina19ja20lén21stefnan25
lakari27lær29fróð30nauða32akrar33gras
Lóðrétt1kló2fræði3lítil4más5álagi6talin7aðilar11hika14bréfin16sjálfa17gler18enn21skór
22taða23alur24næða26ark28ras31ag
Stafakassinn
TÁA ELG GIN
Fimmkrossinn
GAGGA UNGAÐ