Morgunblaðið - 19.05.2021, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2021
Opið mán - fim 8:30 – 17:00, fös 8:30 – 16:15
Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is
fastus.is
VANDAÐUR
HLÍFÐARBÚNAÐUR
Grímur, hanskar og andlitshlífar.
Skoðaðu úrvalið á fastus.is/hlifdarbunadur
Sitt sýnist hverjum um
það hvernig Disney-
risinn hefur haldið á
fjöreggi Stjörnustríðs-
myndanna sívinsælu,
sem hafa nú átt sér
dyggan aðdáendahóp í
nærri 45 ár. Kvik-
myndirnar sem Disney
hefur framleitt undir
merkjum þessa sögu-
heims hafa reynst æði
misjafnar, en flestir eru á því að „Músinni“ hafi
tekist heldur betur til í sjónvarpsþáttagerðinni.
Undirritaður er þar sammála, enda bíður hann
nú óður og uppvægur eftir hverjum föstudegi,
þegar nýr þáttur í teikniseríunni „The Bad Batch“
er sýndur. Þar er tekinn upp þráðurinn frá því í
kvikmyndinni Revenge of the Sith, sem kom út ár-
ið 2005, en lok þeirrar myndar mörkuðu upphaf
keisaraveldisins illa sem öllu ræður í „upphaflegu
myndunum“.
Hér er fylgst með hópi sérsveitar „klóna-
hermanna“ sem neita að hlýða fyrirskipunum hins
vonda keisara og þurfa því að leggja á flótta sem
liðhlaupar. Þættirnir varpa nýju ljósi á ýmislegt
sem tengist upphafi keisaraveldisins, og má nán-
ast segja að þeir sem á annað borð hafa áhuga á
Stjörnustríðsmyndunum geti varla sleppt því að
horfa á þá. Ég myndi samt kannski aðeins bíða áð-
ur en ég hleypti börnum að skjánum, því ljóst er
frá upphafi að hið vonda keisaraveldi er ekkert
lamb að leika sér við.
Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson
Meðal klóna og
flóna í Stjörnustríði
The Bad Batch Klónin
eru sögð gölluð og taka
skipunum illa.
Þjóðmál eru ársfjórðungsrit um stjórnmál, menningu og samfélag, en sjón-
arhornið er frá hægri. Gísli Freyr Valdórsson er ritstjóri þessa málgagns
borgaralegra dyggða og ræðir um erindi þess og lýðræðislega umræðu.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Málgagn borgaralegra dyggða
Á fimmtudag og föstudag:
Breytileg átt 3-8 m/s og víða bjart
veður, en skúrir sunnanlands. Hiti 3
til 11 stig, hlýjast vestantil.
Á laugardag: Suðaustlæg átt með
smáskúrum sunnan- og vestanlands, annars þurrt. Hiti 4 til 10 stig að deginum.
Á sunnudag (hvítasunnudagur): Austlæg átt, skýjað með köflum og smá væta
suðaustan- og austantil, en annars þurrt. Hiti breytist lítið.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Price og Blomsterberg
11.35 Gönguleiðir
11.55 Djók í Reykjavík
12.30 Fólkið í landinu
12.55 Mamma mín
13.10 Mótorsport
13.45 Eurovision 2021
15.55 EM í sundi
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 KrakkaRÚV
18.16 Kúlugúbbarnir
18.39 Hæ Sámur
18.46 Eldhugar – Leymah
Gbowee – fé-
lagsráðgjafi
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Stjörnuhreysti
20.40 Finnska gufubaðið
21.00 Ógn og skelfing
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.35 Auðhyggjan allt-
umlykjandi –
Peningar
23.20 Bakk
00.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.50 The Block
14.51 Aldrei ein
15.17 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 George Clarke’s
National Trust
Unlocked
21.00 Þögul Tár
22.00 Station 19
22.45 Queen of the South
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Love Island
01.10 Ray Donovan
02.00 9-1-1
02.45 Manhunt: Deadly
Games
03.30 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Hið blómlega bú
10.35 Masterchef USA
11.15 Trans börn
12.00 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Áttavillt
13.20 Bomban
14.00 Grand Designs:
Australia
14.50 Líf dafnar
15.35 The Diagnosis
Detectives
16.35 Á uppleið
16.55 Hell’s Kitchen USA
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkingalottó
19.10 Heimsókn
19.35 First Dates
20.25 The Good Doctor
21.10 A Teacher
21.40 The Gloaming
22.30 Sex and the City
23.05 The Blacklist
23.50 NCIS
00.35 NCIS: New Orleans
18.30 Fréttavaktin
19.00 Hin rámu regindjúp
19.30 Markaðurinn
20.00 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Þegar – Pétur
Einarsson minning um
mann
21.00 Matur í maga – Þ. 2
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Þá tekur tónlistin við.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
19. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:59 22:51
ÍSAFJÖRÐUR 3:35 23:25
SIGLUFJÖRÐUR 3:17 23:09
DJÚPIVOGUR 3:21 22:27
Veðrið kl. 12 í dag
Lítilsháttar él á Norðaustur- og Austurlandi, stöku skúrir sunnanlands, en annars að
mestu bjart. Hiti 1 til 10 stig að deginum, mildast suðvestantil.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Ég er búin
að vera að
velta þessu
mikið fyrir
mér. Þetta
náttúrlega
ratar inn á
alla frétta-
miðla og ég
veit ekki
hvað og hvað og svo reynir mað-
ur að komast hjá því að lesa
kommentakerfið en ég náttúrlega
fæ allskonar sent til mín frá vin-
konum mínum og svona,“ segir
Camilla Rut samfélagsmiðla-
stjarna í morgunþættinum Ísland
vaknar, spurð út í viðbrögðin í
kjölfar þess að hún ræddi það að
ganga um nakin heima hjá sér
með vinnumenn í garðinum. Hún
veltir því fyrir sér hvort fólk megi
ekki bara vera eins og það er
heima hjá sér án þess að aðrir
séu að dæma. Viðtalið við Cam-
illu má nálgast í heild sinni á
K100.is.
Má fólk ekki vera
eins og það er?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 léttskýjað Lúxemborg 11 skýjað Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 5 skýjað Brussel 16 léttskýjað Madríd 26 heiðskírt
Akureyri 3 alskýjað Dublin 11 rigning Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 1 alskýjað Glasgow 13 skýjað Mallorca 21 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 13 skýjað Róm 20 heiðskírt
Nuuk 3 skýjað París 15 skýjað Aþena 28 heiðskírt
Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 24 léttskýjað
Ósló 13 skýjað Hamborg 14 léttskýjað Montreal 21 skýjað
Kaupmannahöfn 14 alskýjað Berlín 15 léttskýjað New York 25 heiðskírt
Stokkhólmur 17 heiðskírt Vín 14 rigning Chicago 21 alskýjað
Helsinki 13 léttskýjað Moskva 28 heiðskírt Orlando 27 skýjað
DYk
U