Morgunblaðið - 22.06.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.06.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 2021 Mikið úrval lita bæði á áklæði og grind. Sérsmíðum allt eftir pöntunum. Íslensk hönnun og framleiðsla frá 1960E60 Sólóhúsgögn ehf. Gylfaf löt 16-18 112 Reykjavík 553-5200 solohusgogn. is Stóll E-60 orginal kr. 38.600 Retro borð 90 cm kr. 142.000 (eins og á mynd) Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn er kominn heim eftir þriggja ára dvöl í Hollandi þar sem hann sinnti starfi tengiliðar við Europol og tekinn við rann- sóknarsviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Skipulag í brotastarfsemi að aukast Á miðvikudag: Norðan og norð- vestan 3-10, hvassast austast. Bjart með köflum, en skýjað og úrkomu- lítið norðaustantil. Hiti frá 6 stigum á Norðausturlandi, upp í 16 stig suðvestanlands. Á fimmtudag: Suðvestan 3-10 og léttskýjað, en skýjað með köflum vestanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi. RÚV 11.00 Sumarlandabrot 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Helgi syngur Hauk 12.45 Komdu að sigla 13.10 Söngvar um svífandi fugla 13.55 Sameinaðar þjóðir: Að- kallandi lausnir á um- brotatímum 14.30 Gleðin í garðinum 15.00 Það er gott að vera hér: Leonard Cohen á Ís- landi 16.10 Aldamótabörn verða tví- tug 17.10 Loftlagsþversögnin 17.20 Við getum þetta ekki 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Rosalegar risaeðlur 18.29 Hönnunarstirnin III 18.46 Bílskúrsbras 18.50 Sumarlandabrot 2020 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Sumarlandabrot 20.05 Martin Clunes: Eyjar Ameríku 20.55 Græni slátrarinn 21.25 Dagbók smákrimma 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Gátan ráðin í San Francisco 23.05 Þýskaland ’86 Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.22 The Late Late Show with James Corden 14.02 The Block 14.50 Life Unexpected 15.32 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Líf kviknar 20.45 The Moodys 21.10 Younger 21.40 Bull 22.30 Hightown 23.25 Pose 00.25 The Late Late Show with James Corden 01.10 Love Island 02.05 Ray Donovan 02.55 Normal People Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.10 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Divorce 09.50 Logi í beinni 10.40 Your Home Made Perfect 11.40 NCIS 12.20 Friends 12.35 Nágrannar 13.00 The Good Doctor 13.40 Ísskápastríð 14.10 Lýðveldið 14.35 City Life to Country Life 15.15 Feðgar á ferð 15.40 BBQ kóngurinn 15.55 Who Wants to Be a Millionaire 16.40 Veronica Mars 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Einkalífið 19.40 Last Man Standing 20.05 Shrill 20.35 Manifest 21.20 The Girlfriend Experi- ence 21.55 S.W.A.T. 22.35 Last Week Tonight with John Oliver 23.10 The Wire 00.10 The Gloaming 01.05 Coroner 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili (e) 19.30 Eldhugar (e) 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 20.00 Að norðan – 22/6/ 2021 20.30 Ljóðamála á almanna- færi – Þáttur 3 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hvar erum við núna?. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 22. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:56 24:05 ÍSAFJÖRÐUR 1:35 25:35 SIGLUFJÖRÐUR 1:18 25:18 DJÚPIVOGUR 2:10 23:49 Veðrið kl. 12 í dag Vestan og síðar norðvestan 5-13 m/s. Víða dálítil rigning, súld eða léttar skúrir, en styttir upp að mestu suðvestantil síðdegis. Hiti 6 til 12 stig, en allt að 15 stig á Suðausturlandi. Mér finnst alveg nauðsynlegt að rifja reglulega upp kynni mín af góðum kvik- myndaleikstjórum, með því að horfa aft- ur á myndirnar þeirra. Spænski leik- stjórinn Pedro Almo- dóvar hefur lengi ver- ið í miklum metum hjá mér, eða frá því ég sá fyrst mynd eftir hann, en það var kvikmyndin Konur á barmi taugaáfalls. Ég mun aldrei gleyma hvernig mér leið í kvikmyndahúsinu þegar ég meðtók þetta snilldarverk hans. Þá var ég ung stúlka nýflutt til höfuðborgarinnar til að hefja nám í háskólanum. Ég kom nokkuð bláeyg úr sveitinni á mölina og naut þess að kynnast allskonar nýjum sviðum mannlífsins, meðal ann- ars því að geta farið reglulega í bíó. Pedro Almodóvar sýndi mér þarna í fyrsta skipti að góð kvikmynd er ekki bara saga, hún er svo miklu meira. Ef vel er haldið um leikstjórnar- tauma er hún veisla fyrir augað, og sannarlega eru myndir hans með sínum sterku litum og áhugaverða sjónarhorni algjör galaveisla fyrir sjáöldur augna. Auk þess eru myndirnar hans óþægilega fyndnar í dramatík sinni, honum tekst alltaf að láta áhorfanda líða undarlega. Hann deilir á samfélagsmein með sínum einstaka hætti og kemur ósjaldan inn á kynusla með ein- hverjum hætti. Ég horfði á kvikmynd hans Kika um daginn eftir langt hlé, hvílík veisla. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Aftur til fundar við Pedro Almodóvar KIKA Rossy de Palma og Verónica Forqué. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Bíómyndin Með allt á hreinu var frumsýnd árið 1982 og vakti hún mikla lukku meðal landsmanna. Nýlega var hún tekin í gegn og bæði hljóð og mynd löguð. Jakob Frímann Magnússon Stuðmaður var á línunni í morgunþættinum Ís- land vaknar og greindi meðal ann- ars frá því að flestir díalogar í myndinni hefðu verið spunnir á staðnum. Þá segir hann að mat- selja myndarinnar hafi viðurkennt það á dögunum að hún tíndi kæti- sveppi og setti þá í salatið hjá þeim sem unnu að myndinni. Við- talið við Jakob Frímann má nálgast í heild sinni á K100.is. Fengu kætisveppi við tökur á Með allt á hreinu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 rigning Lúxemborg 23 léttskýjað Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 10 rigning Brussel 17 skýjað Madríd 21 léttskýjað Akureyri 10 alskýjað Dublin 16 heiðskírt Barcelona 27 léttskýjað Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 16 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Keflavíkurflugv. 9 rigning London 13 rigning Róm 30 heiðskírt Nuuk 11 léttskýjað París 24 heiðskírt Aþena 27 léttskýjað Þórshöfn 9 léttskýjað Amsterdam 14 skýjað Winnipeg 13 skýjað Ósló 16 alskýjað Hamborg 15 skýjað Montreal 22 alskýjað Kaupmannahöfn 17 alskýjað Berlín 30 heiðskírt New York 28 léttskýjað Stokkhólmur 23 heiðskírt Vín 30 heiðskírt Chicago 20 skýjað Helsinki 30 heiðskírt Moskva 28 alskýjað Orlando 31 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.