Morgunblaðið - 22.07.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.07.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2 2. J Ú L Í 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 170. tölublað . 109. árgangur . VEGLEG DAGSKRÁ Á AFMÆLI REYK- HOLTSHÁTÍÐAR LÍFIÐ ER AÐ BYRJA AFTUR LEIKARNIR DISNEY- LAND FYRIR ÍÞRÓTTAFÓLK NOSTALGIA 18 ANTON SVEINN MCKEE 5525 ÁRUM FAGNAÐ 56 Esther Hallsdóttir Baldur S. Blöndal Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að eftir viðburði eins og Þjóð- hátíð í Vestmannaeyjum, þar sem þúsundir koma saman, gætu greinst hundruð eða þúsundir kórónuveiru- smita. Hann segir ekki þurfa nema einn smitaðan einstakling til þess að koma af stað ansi mikilli útbreiðslu veirunnar á viðburði eins og Þjóð- hátíð. 56 kórónuveirusmit greindust innanlands í gær. Þórólfur segir að tillögur að sóttvarnaaðgerðum innan- lands séu í skoðun. 80 reyna að losa sig við miða Hörður Orri Grettisson, formaður þjóðhátíðarnefndar, segir nefndina ennþá stefna að því að halda eðlilega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina þrátt fyrir uppsveiflu í faraldrinum. Um 80 há- tíðarmiðar eru nú í endursölu í face- bookhópnum Þjóðhátíð í Eyjum. Hörður segir nokkra hafa óskað eftir endurgreiðslu á hátíðarmiðum en miðasala gangi annars sinn vanagang. Vegna stöðunnar á faraldrinum var hátíðinni Flúðir um verzló aflýst í gær. Um helgina fara nokkrar úti- hátíðir fram, þar á meðal Bræðslan, Franskir dagar og Mærudagar. Há- tíðunum hefur ekki verið aflýst. Þá hófst fótboltamótið Rey Cup í gær en 2.000 keppendur eru skráðir til leiks. Útihátíðir í hættu - Þúsundir smita gætu greinst í kjölfar stórra útihátíða MFrekari takmarkanir til umræðu »2 Ólympíuleikarnir í Tókýó, höfuðborg Japans, verða settir á morgun, föstudag, og standa yfir til 8. ágúst næstkomandi. Keppendur og gestir eru margir hverjir þegar mættir til Tókýó. Á meðfylgjandi mynd má sjá fólk safnast saman nærri ólympíuhringjunum til að taka myndir af flugsýningu japanska varnarliðsins sem flaug yfir ólympíuleikvanginn í gær. »14, 55 AFP Ólympíuleikarnir settir í Tókýó á morgun TILBOÐ GILDA 22. " 25. JÚLÍ STEINALDINDAGAR! Ferskjur og nektarínur - 1 kg Apríkósur - 500 gr Lægra verð - léttari innkaup VIP lambahryggur Hálfur - rifjamegin 2.771KR/KG ÁÐUR: 3.299 KR/KG Heilt Nautaribeye Í piparmarineringu 2.299KR/KG ÁÐUR: 4.598 KR/KG 50% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR GOTT FYRIR VEISLUNA Í NÆSTU NETTÓ 29. JÚLÍ - 05. ÁGÚST FLUG OG GISTING VERÐ FRÁ 89.900 KR. FLUG, GISTING OG INNRITAÐUR FARANGUR WWW.UU.IS | INFO@UU.IS ALICANTE _ Valdimar Ármann, forstöðumað- ur hjá Arctica Finance, og Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur við- skiptaráðs, telja að ef raungengi krónu styrkist frekar geti það skert samkeppnishæfni landsins. Þá bendir Konráð á að launa- hækkanir á næsta ári, í kjölfar þess að lífskjarasamningarnir renna sitt skeið, geti þrýst á um lægra nafn- gengi. Raungengið er nú á svipuðum slóðum og fyrir kórónuveirufarald- urinn. Valdimar telur ekki æskilegt að gengið styrkist jafn mikið og það gerði á hápunkti ferðaþjónust- unnar, enda hafi aðrar útflutnings- greinar liðið fyrir það. »26 Raungengi krónu á uppleið eftir dýfu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.