Morgunblaðið - 22.07.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2 2. J Ú L Í 2 0 2 1
.Stofnað 1913 . 170. tölublað . 109. árgangur .
VEGLEG DAGSKRÁ
Á AFMÆLI REYK-
HOLTSHÁTÍÐAR
LÍFIÐ ER
AÐ BYRJA
AFTUR
LEIKARNIR DISNEY-
LAND FYRIR
ÍÞRÓTTAFÓLK
NOSTALGIA 18 ANTON SVEINN MCKEE 5525 ÁRUM FAGNAÐ 56
Esther Hallsdóttir
Baldur S. Blöndal
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir
segir að eftir viðburði eins og Þjóð-
hátíð í Vestmannaeyjum, þar sem
þúsundir koma saman, gætu greinst
hundruð eða þúsundir kórónuveiru-
smita. Hann segir ekki þurfa nema
einn smitaðan einstakling til þess að
koma af stað ansi mikilli útbreiðslu
veirunnar á viðburði eins og Þjóð-
hátíð. 56 kórónuveirusmit greindust
innanlands í gær. Þórólfur segir að
tillögur að sóttvarnaaðgerðum innan-
lands séu í skoðun.
80 reyna að losa sig við miða
Hörður Orri Grettisson, formaður
þjóðhátíðarnefndar, segir nefndina
ennþá stefna að því að halda eðlilega
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um
verslunarmannahelgina þrátt fyrir
uppsveiflu í faraldrinum. Um 80 há-
tíðarmiðar eru nú í endursölu í face-
bookhópnum Þjóðhátíð í Eyjum.
Hörður segir nokkra hafa óskað eftir
endurgreiðslu á hátíðarmiðum en
miðasala gangi annars sinn vanagang.
Vegna stöðunnar á faraldrinum var
hátíðinni Flúðir um verzló aflýst í
gær. Um helgina fara nokkrar úti-
hátíðir fram, þar á meðal Bræðslan,
Franskir dagar og Mærudagar. Há-
tíðunum hefur ekki verið aflýst. Þá
hófst fótboltamótið Rey Cup í gær en
2.000 keppendur eru skráðir til leiks.
Útihátíðir í hættu
- Þúsundir smita gætu greinst í kjölfar stórra útihátíða
MFrekari takmarkanir til umræðu »2
Ólympíuleikarnir í Tókýó, höfuðborg Japans, verða settir á
morgun, föstudag, og standa yfir til 8. ágúst næstkomandi.
Keppendur og gestir eru margir hverjir þegar mættir til
Tókýó. Á meðfylgjandi mynd má sjá fólk safnast saman nærri
ólympíuhringjunum til að taka myndir af flugsýningu japanska
varnarliðsins sem flaug yfir ólympíuleikvanginn í gær. »14, 55
AFP
Ólympíuleikarnir settir í Tókýó á morgun
TILBOÐ GILDA 22. " 25. JÚLÍ
STEINALDINDAGAR!
Ferskjur og nektarínur - 1 kg
Apríkósur - 500 gr
Lægra verð - léttari innkaup
VIP lambahryggur
Hálfur - rifjamegin
2.771KR/KG
ÁÐUR: 3.299 KR/KG
Heilt Nautaribeye
Í piparmarineringu
2.299KR/KG
ÁÐUR: 4.598 KR/KG
50%
AFSLÁTTUR
30%
AFSLÁTTUR
GOTT FYRIR VEISLUNA
Í NÆSTU NETTÓ
29. JÚLÍ - 05. ÁGÚST
FLUG OG GISTING
VERÐ FRÁ 89.900 KR.
FLUG, GISTING OG INNRITAÐUR FARANGUR
WWW.UU.IS | INFO@UU.IS
ALICANTE
_ Valdimar Ármann, forstöðumað-
ur hjá Arctica Finance, og Konráð
S. Guðjónsson, hagfræðingur við-
skiptaráðs, telja að ef raungengi
krónu styrkist frekar geti það skert
samkeppnishæfni landsins.
Þá bendir Konráð á að launa-
hækkanir á næsta ári, í kjölfar þess
að lífskjarasamningarnir renna sitt
skeið, geti þrýst á um lægra nafn-
gengi.
Raungengið er nú á svipuðum
slóðum og fyrir kórónuveirufarald-
urinn. Valdimar telur ekki æskilegt
að gengið styrkist jafn mikið og það
gerði á hápunkti ferðaþjónust-
unnar, enda hafi aðrar útflutnings-
greinar liðið fyrir það. »26
Raungengi krónu á
uppleið eftir dýfu