Fiskifréttir


Fiskifréttir - 14.12.2001, Blaðsíða 2

Fiskifréttir - 14.12.2001, Blaðsíða 2
2 FISKIFRÉTTIR 14. desember 2001 FISKMARKAÐIR FRETTIR Útgefandi: Fróði hf. Héðinshúsinu, Seljavegi 2, 101 Reykjavík Pósthólf 1120, 121 Reykjavík Sími 515 5500 Netútgáfa Fiskifrétta: www.fiskifrettir.is Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guðjón Einarsson fiskifrettir@frodi.is Ritstjórnarfulltrúi: Kjartan Stefánsson kjartan@frodi.is Ljósmyndarar: Gunnar Gunnarsson Hreinn Hreinsson Auglýsingastjóri: Hertha Árnadóttir hertha@frodi.is Ritstjórn: Sími 515 5610 Telefax 515 5599 fiskifrettir@frodi.is Auglýsingar: Sími 515 5558 Telefax 515 5599 Áskrift og innheimta: Sími 515 5555 Telefax 515 5599 Stjórnarformaður: Magnús Hreggviðsson Aðalritstjóri: Steinar J. Lúðvíksson Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir Prentvinnsla: Prentsmiðjan Grafík hf Askriftarverð fyrir hvert tölublað: Greitt m. greiðslukorti: 335 kr/m.vsk Greitt m. gíróseðli: 380 kr/m.vsk Lausasöluverð: 447 kr/m.vsk Handbókin SJÁVARFRÉTTIR fylgir áskrift að Fiskifréttum, en hún kemur út í byrjun september ár hvert. Allir markaðir (Islandsmarkaður) dagana 1.-7. des. 2001 (Tölur fyrir slægðan fisk eru á undan tölum fyrir óslægðan físk) Meðal- Lægsta Hæsta Tegutid Magn verð verð verð kg kr./kg kr./kg krAg ÞORSKUR ÞORSKUR ÝSA ÝSA UFSI UFSI LÝSA LÝSA GULLKARFI ósl. LANGA LANGA BLÁLANGA BLÁLANGA KEILA KEILA STEINBÍTUR STEINBÍTUR TINDASKATA ósl. HLÝRI HLÝRI SKÖTUSELUR SKÖTUSELUR SKATA sl. HÁFUR HÁFUR SKATA ÓSUNDURLIÐAÐ ÓSUNDURLIÐAÐ LÚÐA LÚÐA GRÁLÚÐA GRÁLÚÐA SKARKOLI SKARKOLI ÞYKKVALÚRA ÞYKKVALÚRA LANGLÚRA LANGLÚRA STÓRKJAFTA sl. SANDKOLI SANDKOLI SKRÁPFLÚRA SKRÁPFLÚRA SÍLD sl. TRJÓNUKRABBI TRJÓNUKRABBI SV.-BLAND sl. GRÁSLEPPA ósl. RAUÐMAGI ósl. SANDHVERFA sl. ÞORSKHROGN sl. LIFUR sl. LITLI KARFI ósl. STEINB./HARÐF. sl. LUNDIR/ÞORSK. sl. KINNAR sl. SÖLTUÐ ÞORSKFL í NÁSKATA sl. UND.ÞORSKUR UND.ÞORSKUR UND.ÝSA UND.ÝSA HNÝSA HNÝSA BLEIKJA sl. LAX sl. FLÖK/BLEIKJA sl. FLÖK/STEINBÍTUR HROGN ÝMIS sl. MARNINGUR si. UND.UFSI sl. 277.635 588.180 227.658 101.402 78.522 15.249 16.291 4.479 45.842 18.088 4.758 4.351 64 29.222 14.814 12.134 4.127 25.411 26.315 566 5.265 82 892 53 40 16 364 214 7.801 18 1.238 142 21.794 20 1.368 2 4.018 402 163 5.804 17 15.129 185 20 110 16 871 865 25 7 3.114 5.390 24 20 72 60 1. 5 374 75.342 35.417 53.755 20.301 137 429 168 350 4 tl. 212 261 705 2 758.690 229,24 70,00 172,77 75,00 212,44 90,00 194,68 101,00 84,05 30.00 79,25 81,44 55,98 131,85 179,71 124,52 106,96 113.13 93,83 86,07 292,22 236.13 12,89 50,00 10.00 5,00 5,00 70.00 12,00 50.00 30,00 39,00 30.00 70.00 70.00 5,00 286,53 130,00 264,52 120,00 407,97 215,00 365,73 185,0 168,45 44,13 5,00 94,38 48,96 88.43 26,00 5,00 5,00 10,00 30,00 47,00 580,77 195,00 391,67 350,00 219.75 200,00 218,31 100,00 255,99 70,00 297,50 250,00 467,70 5,00 100,00 100,00 195,59 60,00 100,00 100,00 30,00 30,00 68,90 50,00 68,82 60,00 70,28 30,00 39,30 30,00 300,00 300,00 5,00 5,00 5,00 79,66 34,09 78,40 5,00 45,00 15,00 60,00 494,29 400,00 247,50 100,00 19,69 18,00 5.00 5,00 1.800,00 1.800,00 180,00 170,00 210,00 200,00 700,00 700,00 24,20 5,00 139,88 121,01 153,58 113,46 10,00 8,51 60,00 90,00 99,00 70,00 10,00 5,00 295,27 235,00 378,07 270,00 100,00 100,00 451,70 400,00 64,98 15,00 150,00 150,00 30,00 30,00 177,48 317,00 260.00 600,00 1.943,00 130,00 82,00 106,00 112,00 205,00 206,00 146,00 141,00 125,00 129,00 110.00 345,00 272,00 17,00 328.00 308,00 690,00 380.00 300,00 66,00 5,00 100,00 50,00 98,00 1.255,00 500,00 232,00 220,00 347,00 300,00 760,00 100,00 125,00 100.00 30,00 75,00 70,00 88,00 60,00 300,00 5,00 5,00 100,00 50,00 90,00 620,00 300,00 21,00 5,00 1.800.00 190,00 220,00 700,00 30,00 165,00 140,00 186,00 151,00 10,00 10,00 390,00 560,00 100,00 480,00 150,00 150,00 30,00 Karí Knútur Ólafsson, skipstjórí á Erni KE 14 14 tonn af stórufsa í hali — ufsaskot í Sandvíkinni eftir suóvestanátt 14°C og mikill þörungablómi en í ár var hitinn ÍO-I l°C og var kom- inn niður í 8°C undir það síðasta og enginn þörungagróður.“ Aukning um áramót? Fram kom í máli Karls að sandkolakvótinn hefði verið skor- inn niður um 65% á 2 árum og hann sagði að enginn kvóti hefði verið skorinn jafn hastarlega nið- ur og sandkolakvótinn. Óskir hafa komið fram um að sandkola- kvótinn verði aukinn með hlið- sjón af betra ástandi stofnsins. „Dragnótaveiðimenn í Flóanum sátu fund með fulltrúum Hafrann- sóknastofnunarinnar fyrir sköm- mu og þar kom fram að fiskifræð- ingar ætla að liggja yfir nýjustu gögnum á jólaföstunni og um ára- mótin verður niðurstaða þeirra kunngerð. Maður lifir í voninni um að þessi endurskoðun leiði til þess að sandkolakvótinn verði aukinn.“ Karl gerði ráð fyrir því að þeir myndu nota aukninguna, ef af verður, til að dekka meðafla á ver- tíðinni í vetur en þegar meiri sand- kolaveiði var hér á árum áður fengu þeir oft um 100 tonn af sand- kola á vertíðinni utan Faxaflóans. Karl sagði að sér virtist ástand skarkolans vera ögn betra en áður og væri hann því hægt og rólega rétta úr kútnum þótt batinn væri ekki eins ör og hjá sandkolanum. Búnir með ufsakvótann Eftir að veiðunum lauk í Faxa- flóa hefur Örn KE aðalega haldið sig við Reykjanesið en einnig reyndu þeir við þorsk við Snæ- fellsnesið. „Við höfum lítið róið að undanförnu. Við tókum þessi 25 tonn af ufsa og erum þar með búnir með ufsakvótann okkar. Það er fátt um fína drætti á þess- um tíma, helst að maður treysti á þessi skot sem koma í suðvestan- áttinni eftir stórviðri. Annars má nú búast við því að þorskurinn fari að ganga á grunnslóð þegar líður á desember. Það hefur verið dauft hér við Reykjanesið. Við erum þessa stundina á stíminu í þeirri von að sjá eitthvert líf en það er lítið að hafa. Við tökum sennilega stefnuna aftur á Snæ- fellsnesið en þar hefur verið ágætis þorskafli að undanförnu,“ sagði Karl en rætt var við hann fyrri hluta vikunnar. Örn KE með 14 tonna hal af ufsa. Á myndinni til hliðar má sjá að þetta er vænsti fiskur. (Mynd/Fiskifréttir: Karl Einar Óskarsson). ánægðir með það verð þótt það sé ekkert í líkingu við þorskverðið í dag,“ sagði Karl. Tveim dögum síðar fékk Örn KE 11 tonn af ufsa í Sandvíkinni í tveimur hölum og Karl var því spurður hvort hann hefði orðið var við meiri ufsagengd en áður. „Við getum ekki dæmt um það út frá okkar reynslu þótt óvenjulegt sé að fá ufsa þarna á þessum tíma. Við vorum inni í Flóanum í haust og höfðum lítið af þessum veiðiskap að segja þá. Hins vegar hafa neta- bátarnir verið að fá mikinn ufsa og maður heyrir af ufsa víða.“ Stærri sandkoli og hærra verð Örn KE er með leyfi til drag- nótaveiða í Faxaflóa og var þar á kolaveiðum frá 1. september til 15. nóvember en þá hafði sandkola- kvóti skipsins klárast. „Þetta var besta árið í Flóanum í mörg ár en við tókum þar um 220 tonna heild- arafla í haust. Við áttum 150 tonna sandkolakvóta og 40 tonna rauð- sprettukvóta. Við skildum eftir um 10 tonn af rauðsprettukvótanum til þess að eiga hann sem meðafla í vetur. Við fengum miklu betra verð fyrir sandkolann í ár en í fyrra. Meðalverðið núna var um 80 krón- ur á kíló en það var 55 krónur á kíló fyrir ári síðan. Skýringin á þessu er sú að sandkolinn var miklu stærri og flokkaðist betur en áður.“ Karl nefndi sem dæmi um vaxt- arhraða sandkolans að þeir hefðu fengið fisk sem hefði verið merkt- ur fyrir 10 mánuðum af Hafrann- sóknastofnuninni og hann hefði lengst um 10 cm á þessum tíma sem væri mikill vöxtur fyrir ekki stærri fisk. „Skilyrðin í Flóanum eru miklu betri en í fyrra og hitti- fyrra. Þá var sjávarhitinn þar 13- „Þetta er búið að vera heldur dapurt eftir að við fórum út úr Flóanum en það kom smáufsaskot inn í Sandvíkina um daginn,“ sagði Karl Knútur Olafsson, skipstjóri á dragnótabátnum Erni KE 14, í samtali við Fiskifréttir. Ufsaskotið sem Karl talar um var rúmlega 14 tonna hal sem fékkst 6. desember síðastliðinn og er það með stærri hölum sem þeir hafa fengið. „Við tókum þetta hal inni í Sandvíkinni á 22 faðma dýpi. Við vorum þá á hött- unum eftir þorski, en í suðvestan- áttum kemur oft þorskur inn í vík- ina. Það var því mjög sérstakt að fá þarna ufsa en við eiguin því helst að venjast að fá ufsa í Reykjanesröstinni. Enginn á þessum báti man eftir ufsa á þess- um slóðum. Þetta kom því skemmtilega á óvart. Við áttum von á öllu öðru en að fá þetta flotta stórufsahal," sagði Karl. Ufsinn 70-120 cm að lengd Þeir tóku aðeins eitt hal í þess- um róðri enda hafði ufsinn horfið jafnharðan. Ufsinn var vænn, mest- allur yftr 5 kílóum að þyngd. Það hittist svo á að eftirlitsmaður frá Fiskistofu var með í túrnum og mældi hann ufsann á staðnum og reyndist hann vera 70-120 cm að lengd. „Við veiddum þennan afla í fallaskiptunum og ljósaskiptunum um morguninn. Það kom bátur þarna klukkustund síðar og þá var ufsinn horfinn. Hann stoppar aldrei lengi við. Við fengum 85 krónur á kíló fyrir ufsann óslægt og vorum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.