Fiskifréttir - 14.12.2001, Page 28
Fullkominn flokkunar-, vigtunar- og
pökkunarbúnaður er frá Marel og einnig
fullkomið framleiðslustjórnunararkerfi
sem tryggir rekjanleika vörunnar.
Klukkunni er varpað af tölvu-
skjá á vegg fyrir framan
kaupendur. Eins og sjá má
fylgja miklar upplýsingar
fiskinum sem eru þó ítarlegri í
vörulista.
Kl. 05.30 koma kaupendur og skoða
vöruna fyrir uppboðið.
Sími: 0044 1482 380 400 • Fax: 0044 1482 380 401
www.fishgate.co.uk • info@fishgate.co.uk
Bylting í markaðssetningu
á fiskafurðum
ísberg Ltd., ásamt Hull Fish Auction Ltd., hefur tekið í notkun nýjan fiskmarkað
í Hull í Englandi sem á eftir að gjörbylta allri sölu á ferskum fiskafurðum. Hátækni,
hreinlæti og viðhald gæða mun einkenna allt starf markaðarins. Hafðu samband
og vertu með í Fishgate frá byrjun.
ISBERG LIMITED
Isberg House • Klngston Street • Hull 2DB • England
Síml 0044 1482 225775 • Fax 0044 1482 225875
isberg@isberg.co.uh, • www.isberg.co.uh
Framkvæmdastjóri: Magnús Guðmundsson, farsími 0044 411 452669, heimasími 00441482 635290. Netfang: magnusg@isberg.co.uk