Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 6
Kápumynd:
Kápumyndin sýnir bæinn Reyki í Mjóafirði, yfir gnæfír Reykjahyma. Myndina málaði Boði Stefánsson
fyrir Olaf Hansson sem betur er þekktur undir nafninu Oli á Reykjum. Boði er fæddur á Isafirði 10. maí
1962, en hefur frá 5 ára aldri átt heima á Austurlandi, lengst af á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð. Hann er
sjálfmenntaður í myndlistinni utan þess að hann hefur farið á eitt námskeið hjá Erni Inga. Boði hefur
tekið þátt í nokkrum samsýningum og er félagi í Myndlistarfélagi Fljótsdalshéraðs. Ljósmynd: Pétur
Sörensson.
Höfundar efnis:
Anna Jóna Ingólfsdóttir, f. 1931, fyrrverandi talsímavörður. Búsett í Reykjavík.
Eiríkur Stefánsson, f. 1903, skólastjóri á Akureyri. Lést árið 1980.
Elín Ólöf Gísladóttir, f. 1936, fyrrverandi skrifstofumaður. Búsett á Egilsstöðum.
Erla Ingimundardóttir, f. 1936, fyrrverandi kennari. Búsett á Djúpavogi.
Gavin Lucas, f. 1965, fornleifafræðingur og forstöðumaður Fornleifastofnunar Islands. Búsettur í
Reykjavík.
Guttormur V. Þormar, f. 1923, bóndi í Geitagerði, Fljótsdal.
Halldór Ingvar Armannson, f. 1888, bóndi á Snotrunesi, Borgarfirði eystra. Lést árið 1967.
Hallgrímur Helgason f. 1927, fyrrverandi bóndi á Þorbrandsstöðum. Búsettur á Vopnafirði.
Helgi Máni Sigurðsson, f. 1953, sagnfræðingur, forstöðumaður Sjóminjasafns Reykjavíkur. Búsettur í
Kópavogi.
Hjörleifur Guttormsson f. 1936, náttúrufræðingur og rithöfundur. Búsettur í Reykjavík
Ingimar Sveinsson, f. 1927, fyrrverandi skólastjóri. Búsettur á Djúpavogi.
Sigurður Kristinsson f. 1925, fyrrverandi kennari frá Refsmýri í Fellum. Búsettur í Reykjavík.
Skúli Guðmundsson frá Sænautaseli f. 1937, fræðimaður. Búsettur í Reykjavík.
Smári Geirsson, f. 1951, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari. Búsettur í Neskaupsstað.
Vilhjálmur Hjálmarsson frá Brekku í Mjóafirði, f. 1913, fyrrverandi alþingismaður og
menntamálaráðherra. Búsettur á Egilsstöðum.
4