Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 20

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 20
Múlaþing staðarins frá 1859 og frumkvöðull á ýmsum sviðum. Sjálfur sat Axel í valdamiklu embætti og hafði, auk þess að vera sýslumaður, verið alþingismaður á árunum 1900-1902. Friðrik og Guðmundur voru einnig ótvíræðir áhrifamenn. Friðrik var þess utan sérstakur áhugamaður um þennan nýja orkugjafa, m.a. frumkvöðull að notkun hans á nýjum sviðum.6 Oddvita hreppsins var falið að kanna viðhorf hafnamefndar til raflýsingarinnar. Hafnarsjóður var á þeim tíma vel settur vegna mikils fjölda vélbáta sem gerður var út frá Eskifírði sem og tíðra skipakoma. Sennilega var hann færari um það en hreppsjóður að leggja fé í dýrar fram- kvæmdir því að skyldur hans vom minni og færri. Hafnamefndin tók erindinu vel, m.a. vegna þess að hún hafði hug á að raflýsa bryggjur staðarins. Næsta skref var að afla lánsfjár til framkvæmdanna. 14. október tilkynnti rafljósanefndin að loforð hefði fengist fyrir láni úr Landsbankanum að upphæð kr. 10.000,- sem var um það bil tveir þriðju hlutar af áætluðum stofnkostnaði. Hrepps- nefndin samþykkti að þiggja lánið. Landsbankinn hafði sett það skilyrði fyrir lánveitingunni að stjómarráð Islands samþykkti hana einnig og fékkst það sömuleiðis. 16. október var síðan haldinn fjölmennur borgarafundur þar sem samþykkt var mótatkvæðalaust að raflýsa skyldi Eskiijörð.7 Stífla hlaðin og sniddulögð Veturinn 1910-11 var notaður til að sinna ýmsum undirbúningi varðandi virkjunina og rafveituna. Paul Smith hafði fengið tilboð í vélasamstæðu og rafbúnað virkjunarinnar sem og lagnaefni fyrir rafveituna. En nú þurfti að leggja inn pantanir og sjá um að allt skilaði sér í tæka tíð. Einnig þurfti að ráða fagmenn til að sjá um hina ýmsu verkþætti og óbreytta verkamenn sömuleiðis. Ná þurfti samkomulagi um bæði lóðar- og vatnsréttindi fyrir virkjunina og mun það hafa gengið greiðlega. I júníbyrjun 1911 ákvað hreppsnefnd síðan að rafveitan mundi ekki einungis sjá um að leggja rafmagn til allra húsa bæjarins, hún mundi einnig leggja það um húsin, frá töflu. Var það vafalaust til þess hugsað að hvetja hreppsbúa til að taka rafmagnið í notkun sem fyrst. Kostnaður við lagningu innanhúss skyldi endurgreiðast með jöfnum afborgunum á 10 árum. Undirbúningur framkvæmda var í höndum bæði hreppsins og Paul Smith. I hlut hreppsins kom gerð inntaksstíflu og smíði stöðvarhúss. Paul sá um uppsetningu véla og rafbúnaðar í virkjuninni, lagningu rafveitunnar um kauptúnið og innlagnir í hús. Hann fól Halldóri Guðmundssyni raffræðingi að mestu umsjón með því. Um vorið 1911 hófust framkvæmdir. Inntaksstífla var gerð á hjalla í ljalls- hlíðinni, að mestu hlaðin úr tilhöggnu gijóti og sniddulögð að innan. Vatnið í lóninu sem við þetta myndaðist dugði rafveitunni í um hálftíma. Á stífluna var sett botnloka og yfirfallsrenna og einnig inntak fyrir aðrennslispípuna. í inntakinu voru tvö hólf. Fyrir framan það fremra var lítið eitt hallandi trérist sem tók við grjóti og torfi en hleypti í gegn því sem smærra var. Fremra hólfið tók við sandinum og leimum. Milli 6 Araþór Jensen 79-81, Hagskinna 610, Gunnlaugur Haraldsson: Lögfræðingatal 1732-1992 127-8, Gunnlaugur Haraldsson: Læknar á íslandi I 378-9. ^ Amþór Jensen 79-81, Bréf til stjómarráðs íslands dags. 26.12. 1910. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.