Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 28

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 28
Múlaþing Stífla Ljósárvirkjunar árið 2004. Ain bar sífellt með sér aur og grjót og fyllti stífluna á endanum þegar hætt var að hreinsa úr henni. Ljósmyndari og eigandi myndar: Helgi Máni Sigurðsson. og yrði gefínn út lægri taxti fyrir hana. Það gekk þó ekki eftir og árið 1930 voru engin tæki í þorpinu sem gengu fyrir rafmagni, hvorki eldavélar, ofnar né mótorar. Eina raftækið, ef svo má að orði komast, var ljóslækningatæki. Götulýsing á Eskifirði hófst strax og rafveitan tók til starfa. Haustið 1912 var einnig samþykkt beiðni frá hafnamefnd um að fá lýsingu á hafskipabryggjum sem þá vom í þorpinu og meðfram strandlengjunni. Fyrir það skyldi greiða 1000 krónur á ári. Þótti hið mesta hagræði að því fyrir skipakomur sem þá vom tíðar. Fyrirtæki og félög í hreppnum tóku sömuleiðis raf- magnið í notkun en nær einungis til lýsingar. Lög um rafveitur í kaupstöðum voru sett 1913, þ.e. tveimur ámm eftir að Rafveita Eskiljarðar tók til starfa. í þeim var mælt svo fyrir að rafveitur semdu reglugerð um starfsemi sína og leituðu eftir samþykki við henni í stjómarráði Islands. Það var síðan 1916 sem „Reglugjörð um notkun rafmagns og meðferð rafmagnsstraums í Eskiljarðar- hreppi“ birtist í Stjómartíðindum. Þar var drepið á helstu atriði varðandi rekstur rafveitunnar, réttindi og skyldur íbúnanna, samskiptareglur o.fl.19 Mælar í stað hemla Árið 1921 hafði íbúum Eskifjarðar Ijölgað um nærri 50% frá því rafveitan tók til starfa og hafði þörfin fyrir raforku aukist í hlutfalli við það. Það ár var Eiríkur Ormsson rafvirkjameistari fenginn til hreppsins til að setja straummæla í húsin í stað hemla. Tilgangurinn var öðm fremur að bæta nýtingu vatnsins í Ljósá því að mælamir vom íbúunum hvatning til að fara ^9 Fundargjörðabók Rafveitunefndar 8.6. 1926, Amþór Jensen 81-2, Tilkynning um raforkuveitu 1930 og 1935, Reglugjörð um notkun rafmagns 1916. 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.