Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 32

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 32
Múlaþing Rofi og raflögn frá fyrstu árum Ljósán’irkjunar. Ljósmynd: Pétur Sörensson. á honum. Ennfremur var starfsfólki rafveit- unnar sagt upp frá 1. janúar 1945 þar sem óljóst væri hvemig rekstri virkjunar-innar yrði háttað þá um veturinn. Eini fasti starfs- maðurinn var Jónas rafveitustjóri, sem orðinn var 69 ára. Hann brást við með því að fara fram á að að vera veitt eftirlaun frá og með áramótunum og var orðið við því. í kjölfar þessa voru gerðar miklar breytingar á rafveitunni því að á áranum 1945-47 var skipt frá jafnstraumskerfi í riðstraum. Keypt var Buda-dísilvélasam- stæða með riðstraumsrafala, 35 kW, 3 x 220 V, sem komið var fyrir í stöðvarhúsi Ljósárvirkjunar og hún keyrð eftir þörfum. Einnig var fenginn riðstraumsrafali, Fair- banks Morse, 28 kW, árið 1947, sem tengdur var vatnshverflinum. Samhliða þessu voru línur rafveitunnar utanhúss endumýjaðar að mestu leyti sem og lagnir í húsum. Sigurður Bjamason, rafvirkja- meistari í Reykjavík, annaðist það og var því að mestu lokið árið 1946.26 Ljós allan daginn Arftaki Jónasar rafveitustjóra var Kristján Kristjánsson, f. 1919. Hann hafði stundað sjómennsku framan af ævi en byrjað að vinna undir stjórn Sigurðar rafvirkja- meistara vorið 1946 við umskiptin yfir í riðstraum ásamt fleira. Samtímis var ráðinn vélamaður við rafstöðina, Ingvar Júlíusson. Kristján var ráðinn rafveitustjóri frá 1. janúar 1947. Þar sem hann var ekki rafvirki þurfti að fá undanþágu fyrir hann hjá Rafmagnseftirliti ríkisins. Hún var veitt, enda hafði rafveitunefndin áður auglýst eftir rafvirkja án árangurs. Kristján hafði lítið unnið með Jónasi, fyrirrennara sínum, og því ekki notið mikillar leiðsagnar frá honum. Hins vegar naut hann góðs af því að hafa unnið hjá Sigurði rafvirkjameistara. Þegar hans þætti lauk, haustið 1946, vann Kristján með Benjamín Jónssyni, raf- stöðvarstjóra á Reyðarfírði, sem um skeið hafði eftirlit með raflínum og tók út raflagnir í húsum hreppsins. Frá Rafinagns- eftirliti ríkisins kom einnig eftirlitsmaður og gerði athugasemdir sem Kristjáni fannst lærdómsríkar. Þrýst var á Kristján næstu árin að afla sér sveinsréttinda í rafvirkjun. En hann átti ekki hægt með það, var kominn með fjölskyldu og gat heldur ekki verið fjarverandi úr hreppnum starfs síns vegna. Og þrátt fyrir takmarkaðan skólalærdóm hans gekk reksturinn nokkuð vel.27 26 Gjörðabók Rafveitunefndar 1939-48, Amþór Jensen 82-3, Kristján Kristjánsson viðtal, Guðjón Guðmundsson o.fl. 2.1.63, Rafvirkjatal 756. 27 Gjörðabók rafveitunefndar 27.8. og 23.9. 1946 og 19.1. 1947, Kristján Kristjánsson viðtal, Rafvirkjatal 619. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.