Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 38
Múlaþing
Grjótárvirkjun. Helgi Garðarsson er
rafvirki og fyrrverandi verslunarrekandi á
Eskifírði. Á árunum 1985-86 reisti hann 35
kW virkjun mjög nálægt þeim stað þar sem
Klofavirkjun 2 hafði verið. Aðrennslispípan
er úr plasti, að hluta ofanjarðar. Hverfillinn
er af gerðinni Turbo Sun AB, þ.e. sænskur.
Hverfílhjólið er sérstök gerð af Pelton-hjóli.
Rafalinn er 30 kW. Virkjunin hefur gengið í
20 ár og dugað vel. Hún er notuð til
lýsingar, hitunar og annars á heimili Helga,
sem er steinsnar frá, og í verslun hans sem
var neðar við ána.
Þegar Helgi gangsetti virkjunina tók
RARIK niður annan orkusölumælinn hjá
honum, þann sem var fyrir húshitun.
Mælirinn fyrir ljós var áfram því að Helgi
var áfram tengdur kerfinu til öryggis.34
Heimildir
Prentaðar heimildir
Amþór Jensen: „Nokkrir þættir úr sögu Rafveitu
Eskifjarðar.“ Arsskýrsla Sambands íslenskra
rajveitna 1950, Rvk. 1951.
Austri (þjóðmálablað), Seyðisfj. 1911-12.
Einar Bragi: Eskijjörður í máli og myndum,
Eskiíj. 1986.
Einar Bragi: Verkalýðshreyfingin. Eskifj. 1983.
Gunnlaugur Haraldsson: Læknar á Islandi I. Rvk.
2000.
Gunnlaugur Haraldsson: Lögfræðingatal 1732-
1992. Rvk. 1993-97.
Hagskinna. Rvk. 1997.
Helgi Kristjánsson: Birta, afl ogylur. Rvk. 1997
Helgi M. Sigurðson: „Aflstöðin í Fjarðarseli og
raflýsing Seyðisljarðar." Múlaþing 2006.
Helgi M. Sigurðsson: Vatnsaflsvirkjanir á Islandi.
Rvk. 2002.
Jakob Gíslason: „Þróun rafveitumála á íslandi."
Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags. Rvk.
1964, 25-38.
Jón Guðnason: Verkmenning Islendinga IV,
Raforka. Rvk. 1974 (fjölrit).
Jón Þorláksson: „Vatnsafl á Islandi.“ Tímarit
Verkfræðingafélags íslands 1917, 17-21.
Kveikt á perunni. Rafmagn á íslandi í 100 ár.
Samorka, janúar 2004.
Kristín Ágústsdóttir: Ofanflóð á Eskifirði. Rvk.
2002
„Lög um rafmagnsveitu í kaupstöðum og
kauptúnum.“ Alþingistíðindi A-deild. Rvk.
1913.
Rafvirkjatal, Rvk. 1995.
„Reglugjörð fyrir Rafveitu Eskifjarðarhrepps.“
Stjórnartíðindi fyrir Island. Árið 1925. B-
deild. Rvk. 1925.
„Reglugjörð um notkun rafmagns og meðferð
rafmagnsstraums í Eskif]arðarhreppi.“
Stjórnartíðindi fyrir Island. Árið 1916. B-
deild. Rvk. 1916.
Reykjavík, auglýsinga- ogfréttablað, Rvk. 8.6.
1912.
Samúel Eggertsson: „Vatnsaflið á Islandi."
Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags. Rvk.
1913, 100-106.
Sigurveig Jónsdóttir og Helga Guðrún Johnson:
Saga Símans í 100 ár. Rvk. 2006.
Steingrímur Jónsson: „Paul Smith
símaverkffæðingur - Minning,"
Morgunblaðið 9. mars 1967.
Sveinn Þórðarson: Afl í segulhœðum. Rvk. 2004.
Þorsteinn Jónsson o.fl.: Verkfrœðingatal II. Rvk.
1996.
34 Jökull Hlöðversson viðtal, Helgi Garðarsson viðtal, Rafvirkjatal 459.
36