Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 44

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 44
Múlaþing Sigurðsson fann lík hans undir stórum steini með baggann við bakið og var hann þá látinn fyrir nokkru. „skríður maðkurinn út og inn um vit líksins og var það ófögur sjón“. ( Söguþœttir landpóstanna II. bindi, bls. 230 - 231 ). En Magnús var jarðsettur 12. dag júlímánaðar um sumarið. í aðalmanntali haustið 1860 er Þuríður Ámadóttir, 41 árs, skráð á Kálfshóli með 4 böm: Sigriður 19 ára, Halldóra 12 ára, Sigurveig 8 ára og Gunnlaugur 6 ára. Fjölskyldan fluttist brott vorið eftir. Þuríður mun mest hafa dvalist í Eiðaþinghá. Árið 1872 fluttist hún frá Finnsstaðaseli til Rósu dóttur sinnar, sem bjó í Nýjabæ á Hóls- fjöllum, gift Sigurbirni Þorsteinssyni bónda þar. Þuríður fór með ijölskyldunni til Ameríku árið 1879 og var þá sextug að aldri. (Vesturfaraskrá). Sigríður Magnúsdóttir eldri giftist Jóni Sigurðssyni bónda í Fossgerði í Eiða- þinghá. Þau fluttust til Ameríku ásamt 4 bömum sínum árið 1882. Þorbjörg Magnúsdóttir giftist Amgrími Amgríms- syni í Finnsstaðaseli. Þau fóm með tvo sonu sína til Ameríku árið 1882 frá Seyðisfirði með sama skipi (Camoens) og ijölskylda Sigríðar. Bjarni Eyjólfsson og Eygerður Gísladóttir Vorið 1861 fluttust hjónin Bjami (2916) Eyjólfsson, f. um 1809 og Eygerður (2906), Gísladóttir, f. um 1812 að Kálfshóli. Þau voru bræðrabörn. Föðurafi þeirra var Þórður (2902) Gíslason á Finnsstöðum, kvæntur Eygerði (4442) Jónsdóttur pamfíls. Hún var systir Hermanns í Firði í Mjóafirði. Gísli (2905) Þórðarson, faðir Eygerðar á Kálfshóli var kvæntur Guðnýju Steingríms- dóttur. Bjuggu fýrst í Mjóanesi í Skógum, fluttust þaðan að Ásunnarstöðum í Breiðdal og enduðu ævi sína þar. Eyjólfur (2909) Þórðarson, faðir Bjama á Kálfshóli, þótti harðgerður svoli. Kona hans var Guðrún (4000) Bjamadóttir frá Hofí í Fellum. Bjuggu fyrst á Borg í Skriðdal og fluttust árið 1836 að Skriðu í Breiðdal. Bjami sonur hans staðnæmdist þó á Ásunnarstöðum hjá Gísla föðurbróður sínum og kvæntist dóttur hans Eygerði. Þar em þau talin ábúendur í sóknarmannatali Eydalakirkju, skráðu á nýári 1858. Þeim fæddust 8 böm á 16 ámm, talin hér í aldursröð: Guðný (2923), Ingibjörg (2921), Eyjólfur (2917), Vigfús dó ungur, Guðrún (2920), Sigríður (2922), Margrét (2924) og Þórður (2919). Fimm þeirra vom síðar í vinnumennsku á Héraði, trúverðugt starfs- fólk. Margrét giftist Sigfúsi (14537) Sigurgeirssyni úr Tungu og bjó Jón sonur þeirra lengi í Hallfreðarstaðahjáleigu. Eyjólfur Bjarnason kvæntist Solveigu (10486) Guðmundsdóttur frá Krossi í Fellum. Sigurrós hét dóttir þeirra. Hún átti dótturina Svövu með Jóni (10527) Ármannssyni á Hrærekslæk í Tungu. Svava varð ráðskona föður síns og sá um uppeldi hálfsystkina sinna eftir að móðir þeirra, Anna Pétursdóttir, lést af slysfömm í maí 1941. Sonur Svövu heitir Björgvin Ámason. Síðar var Svava ráðskona hjá feðgunum Kristni Eiríkssyni og Jóni á Keldhólum á Völlum. Svava lést árið 1991 og var jarðsungin 28. september á Kirkjubæ. Sigurrós Eyjólfsdóttir giftist Birni Sigurðssyni bónda á Tjarnarlandi í Hjaltastaðarþinghá. Dóttir þeirra María býr í Reykjavík. Ekki verður nú séð hvað olli því að Bjami Eyjólfsson og Eygerður Gísladóttir fluttust með öll bömin frá Ásunnarstöðum í Breiðdal í þröngbýlið á Miðhúsum í Eiðaþinghá. Þar em þau skráð í aðal- manntali 1. október 1860. Vorið eftir 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.