Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 46

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 46
Múlaþing Séð að baki Hnútu upp í mvnni Kvíslardals. Sauðahlíðarfjall til vinstri. Ljósmvndari og eigandi myndar: Guðriður Magnúsdóttir. Bæjarrústir eru greinilegar á bakkabrún við ána og alveg óhreyfðar, túnbali var lítill, engjablettir nokkrir en litlir og heygóðir. Sauðfjárland er afbragðsgott og lítið úrrennslisrof í bökkum margra smálækja, sem koma úr hlíðinni. Rústimar eru á móts við miðja hlíð Skagafells, sem er handan Eyvindarár. Land nær frá Valagilsá inn að Slenju. Gestagangur mun hafa verið mikill á býlinu eins og eðlilegt var í ijölfarinni alfaraleið. Sögn er að þess vegna hafi ábúð lagst þar niður. En margur hefur feginn leitað þar hvíldar eftir langa og erfiða ferð yfir Eskiíjarðarheiði eða Mjóaíjarðarheiði. í þessu sambandi má benda á að flestir ábúendur stóðu stutt við en margt fólk var hjá þeim í vinnumennsku eða húsmennsku, flest eitt eða tvö ár. Ábúendatal Sóknarmannatal greinir fyrst frá býlinu í apríl 1857. Hefur því verið byggt þar upp sumarið 1856. Það gerðu Gísli (3064) Nikulásson frá Dalhúsum, f. um 1785 og kona hans Margrét (5395) Ámadóttir frá Gilsárteigi, 64 ára. Höfðu áður búið á Dalhúsum og Breiðavaði, áttu mörg böm, þá uppkomin og flest gift. En hjá þeim var telpa á tólfta ári. Hét hún Rósa og var dóttir Gísla. Nærri sextugur tók hann framhjá konu sinni með Þuríði Árnadóttur frá Sævarenda í Loðmundarfirði. Hún var þá vinnukona á Miðhúsum. Þessi Þuríður giftist svo Magnúsi Jónssyni og þau byggðu upp á Kálfshóli 1850 (sjá kaflann um Kálfshól). En Gísli og Margrét sáu um uppeldi stúlkunnar, sem fluttist fúllorðin til Ameríku. Gísli og Margrét voru aðeins ár á nýbýlinu og fluttust aftur að Breiðavaði. Þá bjó þar Sigríður dóttir þeirra gift Benedikt Bjamasyni frá Hofi í Fellum. Þau bjuggu reyndar líka á Dalhúsum bæði fyrir og eftir búsetuna á Breiðavaði. Vom aftur komin í Dalhús 1861. Þar lést Gísli 28. nóvember 1862. Margrét lést þar 87 ára árið 1882. 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.