Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 47

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 47
Heimbyggð í heiðardal Árið 1857 komu Guðmundur (1558) Árnason, 46 ára, Þorbjörg Pétursdóttir fimmtug og 8 ára fóstursonur, Jón Eyjólfsson. Þau komu fyrst í Eiðaþinghá að Ormsstöðum 1855 frá Geirólfsstöðum í Skriðdal. Næsta ár var hjá þeim vinnupiltur um tvítugt, Hálfdán Eyjólfsson. Guð- mundur var úr Hjaltastaðarþinghá en Þorbjörg frá Úlfsstöðum á Völlum. Guð- mundur varð bráðkvaddur í mars 1860. Var jarðsunginn að Vallanesi. Þorbjörg og drengurinn fluttust þangað um vorið, þar í aðalmanntali 1. okt. Árið 1859 komu Jónatan Jónsson, 31 árs og Guðrún (2957) Hermannsdóttir, 28 ára með Jón son sinn 4 ára. Hún var ættuð af Héraði. Aðalmanntal haustið 1860 telur þar foreldra bónda, Jón Jónsson 67 ára og Margréti Jónsdóttur 60 ára. Þau voru úr Þingeyjarsýslum og komu frá Hjarðarhaga á Jökuldal. Fluttust öll næsta ár að Ketilsstöðum í Hjaltastaðar- þinghá. Mikil sorgarsaga á Þuríðarstöðum Vorið 1861 íluttust þangað hjónin Stefán (12488) Vilhjálmsson frá Kirkjubóli í Norðfirði og Guðrún (5982) Einarsdóttir. Þau voru með böm sín sex í Fjarðarkoti í Mjóafirði veturinn áður. En Guðrún lést 29. júlí um sumarið og ijögur af börnunum í ágústmánuði: Sigbjöm 3 ára 2. ág., Einar á 1. ári 5. ág., Guðlaug 7 ára 8. ág. og Stefán 6 ára þann 13. ágúst. Eftir lifðu af bömunum Margrét 12 ára og Hjörleifur 10 ára. Stefán er skráður með þessi tvö böm í sóknarmannatali veturinn eftir og ekki fleira fólk. Næsta vor fluttist hann að Stórasteinsvaði, kvæntist aftur og var síðari kona hans Sigrún (9644) Sigurðardóttir frá Eskifírði, Ólafssonar, bróður Sigurðar Breiðijörðs. Vorið 1862 komu Jónas (481) Erlendsson úr Breiðdal og Auðbjörg (2428) Einarsdóttir frá Haugum í Skriðdal. Áttu þá þrjú böm: Einar, Margréti og Guðrúnu Björgu en tvö fæddust á Þuríðarstöðum: Jón f. 1863 og Sigríður sem dó vikugömul 1864. I Æ. Au. em böm þeirra sögð hafa flust síðar til Ameríku. Hjá þeim var vinnukona á sextugs aldri, Þóra Bjarnadóttir. Fjöl- skyldan fluttist að Hafursá í Skógum 1865. Þar lést Auðbjörg. Síðari kona Jónasar var Helga (5239) Þorvarðsdóttir frá Flögu í Breiðdal og urðu dætur þeirra tvær, Guðný og Auðbjörg. Árið 1865 komu að Sveinn Sveinsson og Kristín (12767) Guðmundsdóttir frá Reyðarfirði. Þau fluttust að Seljateigi í Reyðarfírði 1870. Fleira fólk var á Þuríðar- stöðum á þessu fimm ára tímabili og verður nefnt hér á eftir. Árið 1866 komu Oddur (10692) Pálsson frá Borgargerði í Reyðarfírði og börn hans tvö: Kristín María 13 ára og Jón 11 ára. Móðir þeirra var Guðný (9687) Jónsdóttir frá Uppsölum í Eiðaþinghá, síðari kona Odds, þá látin. Oddur fór að Dölum í Mjóafirði 1868 og aftur að Þuríðarstöðum árið eftir. Guðmundur bróðir Odds bjó að Dölum. Fyrri kona Odds var Helga (1614) Jóhannesdóttir frá Fjallsseli í Fellum. Böm þeirra vom þrjú: Sigbjöm, Jóhanna og Guðfmna, öll uppkomin. Árið 1867 komu ffá Setbergi í Fellum Jón Jónsson og Margrét (12768) Guðmundsdóttir, systir Kristínar konu Sveins Sveinssonar, og með þeim Helga dóttir þeirra kornung. Þau fluttust árið 1869 að Ketilsstöðum á Völlum en síðar að Bræðraborg í Seyðisfirði. Árið 1868 kom Sigvaldi Einarsson 29 ára vinnumaður, frá Fjarðarkoti í Mjóafirði. Þann 8. apríl 1870 dó Kristján Kristjánsson 4 ára. Hefur sennilega verið tökubam en ekki verður séð hverra manna. Sóknarmannatal vantar frá þessum ámm. Hér má nefna að 4. júní 1865 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.