Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 48

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 48
Múlaþing Tilgátuteikning afbœnum á Þuríðarstöðum eftir Pál Sigfússon. Greinarhöfundur dregur í efa að gluggar á baðstofu hafi verði útstœðir. dó Sigurbjörg (7170) Sigurðardóttir 28 ára gift kona. Hún var frá Nefbjamarstöðum í Tungu. Maður hennar hét Hálfdán og var úr Vopnafirði. Hafa þau flust að Þuríðar- stöðum um vorið og Hálfdán farið brott strax eftir lát konu sinnar. Ætla má að Sveinn og Kristín áðumefnd hafí komið í þeirra stað og tekið við ábúðinni eins og áður er sagt. Árið 1870 komu hjónin Ormar (1902) Guðmundsson og Ragnheiður (195) Bjamadóttir. Ormar var frá Sauðhaga á Völlum en Ragnheiður frá Blöndugerði í Tungu. Þar bjuggu þau áður, fóru að Ásgeirsstöðum 1867 og þaðan að Dal- húsum. Þau höfðu misst ung böm en hjá þeim var dóttirin Una, sem var sjö ára er þau fluttust vorið 1871 að Hólum, innsta býli í Fjarðardal í Mjóafírði. Vom þar tvö ár en fluttust svo að Asknesi. Roskinn húsmennskumaður, Hermann Sigurðsson, kom vorið 1870 frá Mjóafírði og fór þangað aftur vorið eftir með Ormari og Ragnheiði. En árið 1870 komu einnig í Þuríðarstaði hjónin, sem þar bjuggu lengst, Jón (7338) Bjamason f. 1832 í Fellum og uppalinn þar og Vilborg (13228) Indriðadóttir f. 1830 frá Eyri í Fáskrúðsfírði. Með þeim komu böm þeirra tvö, Guðfinna, sem lést 23 ára 1878 og Bjami f. 11. september 1862 í Heiðarseli í Tungu. Eina stúlku misstu þau unga. Fjölskyldan fluttist árið 1866 frá Urriða- vatni í Fellum að Ormsstöðum í Eiðaþinghá og vom þar a.m.k. þrjú ár (sjá Múlaþing 28, bls. 151). Vilborg lést árið 1885 en Jón bjó áffam til dánardægurs 10. október 1890. Á áratugunum milli 1870 og 1890, búskapartíma Jóns og Vilborgar, var margt fólk í vistum og í húsmennsku á Þuríðar- stöðum. Verður hér reynt að telja það upp en óhægt er um vik, því sóknarmannatöl vantar frá þessum tíma. Aðalmanntal 1870 vantar fyrir allt amtið og Eiðasókn vantar í aðalmanntal 1890. Aðalmanntal 1880 er eina heillega heimildin um fólk í Eiðasókn á 30 ára tímabili. Verður því að tína þetta saman úr prestsþjónustubókum Eiðasóknar 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.