Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 50

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 50
Múlaþing tvær dætur, Unu 4 ára og Sigurbjörgu á 1. ári. Fóru að Ásgeirsstöðum og þaðan að Rauðholti 1889. Þórunn var dóttir Einars Sigurðssonar á Stakahjalla í Hjaltastaðar- þinghá. Bróðir hennar kom í Þuríðarstaði 1887. Árið 1887 komu Sigurður Einarsson frá Stakahjalla og Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Horni í Nesjum. Giftust 1888, hann 36 ára, hún 24 ára.Tvö elstu böm þeirra, Einar og Ingileif, fæddust á Þuríðarstöðum. Fjöl- skyldan fluttist að Rauðholti 1889. Móðir hans Ingibjörg Þorleifsdóttir var með þeim. Frá 1887 var tvíbýli á Þuríðarstöðum. Árið 1889 komu hjónin Jón Pétursson vinnumaður 24 ára og Jóhanna Stefáns- dóttir 33 ára með son sinn Stefán Pétur 2 ára. Þar fæddust þeim 2 drengir í viðbót, Pétur Björgvin og Kristján. Fóru að Vallanesi 1892 og árið eftir að Tunghaga á Völlum. Þar fæddist dóttir þeirra Ingibjörg, sem síðar varð húsfreyja á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal. Árið 1889 komu hjónin Halldór (11897) Marteinsson frá Högnastöðum í Helgu- staðahreppi og Guðrún (3601) Jósefsdóttir frá Heiðarseli í Tungu. Voru fyrst í tvíbýli með Jóni Bjarnasyni en tóku við allri jörðinni 1891 eftir lát Jóns Bjamasonar og bjuggu þar tólf ár. Þeim fæddust þar sex börn, sem verða talin hér í aldursröð: Ámi, Oddný, Guðbjörg, Jósef, Karl og Sigurður. Fjögur fæddust síðar. Fjölskyldan flutti að Fannardal í Norðfirði 1903, voru þar fímm ár en í Sandvíkurseli síðustu 20 ár ævinnar. Afkomendur þeirra eru á Norðfírði og í byggðum við Faxaflóa. Árið 1889 fóru Pétur Pétursson 13 ára og Guðfínna Bjarnadóttir vk. 22 ára. Árið 1890 kom Jón Jónsson 21 árs vetrarmaður frá Veturhúsum (í Eskifirði). Árið 1890, 10. október, lést Jón Bjama- son bóndi á Þuríðarstöðum. Árið 1891 flutti Bjarni Jónsson lög- heimili sitt til Reykjavíkur. Árið 1891 komu frá Högnastöðum Pétur Sigurðsson vinnumaður og Anna Jónína Einarsdóttir kona hans, bæði 24 ára og Grímur Hálfdánarson léttadrengur 13 ára. Fóru öll aftur að Högnastöðum næsta ár. Önnur sorgarsaga frá Þuríðarstöðum Árið 1892 komu Friðrik Halldórsson 25 ára, Gróa Jónsdóttir 28 ára og Þómnn Þórarinsdóttir móðir hans. Voru í Kollsstaðagerði við árslok 1891. En Gróa lést 11. júní um vorið og viku síðar dó Jón Bjöm sonur hennar og Friðriks. Vom bæði jörðuð 24. júní. Friðrik varð úti á Eskiijarðarheiði veturinn eftir. Þómnn fór að Höfða á Völlum vorið 1894. Þóttu sorgir hennar ærnar. Hafði áður misst þrjá eiginmenn alla af slysförum. Var úr Skafta- fellssýslum. Árið 1893 kom Þórður Hildibrandsson vinnumaður frá Úlfsstöðum. Þá kom einnig Rebekka Sigurðardóttir 25 ára vinnukona frá Borgum í Reyðarfirði. Fór til Eskifjarðar árið 1894. Árið 1897 komu Sigurjón (2019) Sveinsson, ættaður úr Fljótsdal og Salóme Stefánsdóttir, f. í Vopnafirði 1858 með þrjá drengi: Stefán 8 ára, Svein 6 ára og Olaf 1 árs. Komu frá Ekkjufellsseli í Fellum og fóru að Ketilsstöðum á Völlum 1898. Þar lést Sigurjón árið eftir. Drengurinn Olafur fór í fóstur að Brekkugerði í Fljótsdal. Hann var síðar lengi starfsmaður hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Reyðarfirði. Árið 1897 kom Lilja Ólafsdóttir (4435) frá Högnastöðum, fór á Reyðarf. 1898. Árið 1900 fór Hrólfur Kristbjömsson að Stuðlum í Reyðarfirði. Árið 1900 kom Katrín Kristbjömsdóttir, 17 ára vinnukona ffá Seljateigshjáleigu. Fór 1901. 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.