Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 57

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 57
Minningabrot okkar um langan tíma sem eðlilegt var, en kunningsskapurinn var rifjaður upp aftur fyrir nokkrum árum. Nonni í Efri - Bænum Rétt fyrir ofan Þórarinsstaðahúsið var torfbær. Hann var allur þiljaður innan. í mínu minni var timbrið mjög Ijóst og ég veit núna að þama inni var allt hvítskúrað. I þessum bæ bjó Jón, bróðir Sigurðar bónda á Þórarinsstöðum. Þessi maður giftist aldrei og átti enga afkomendur. Eftir að ég fór að muna, var hann alltaf einn þarna, en ég veit að áður hafði hann ráðskonu og ein stúlka var alin þar upp að mestu eða öllu leyti. Nonni í Efri-Bænum eins og hann var alltaf kallaður, átti sínar kindur og sitt íjárhús, voru þau kölluð Nonna ijárhús. Nonni vann alla tíð að búskapnum hjá bróður sínum. Mér finnst núna í minningunni að enginn hafí gert við girðingamar á vorin nema hann. Nonni borðaði alltaf hádegismatinn og drakk eftirmiðdagskaffið inni í bæ en honum var færður kvöldmaturinn. Ég kom ekki oft inn í Efri-Bæinn og veit ekki vel hvernig hann var innréttaður, man aðeins að gengið var niður eina eða tvær tröppur og gengið inn gang, þar var stigi upp á loft, þangað kom ég aldrei. Það var líka gengið inn í eldhúsið úr ganginum og þangað kom ég nokkmm sinnum. Það sem mér fannst alltaf merkilegast að sjá þar vom bókbandstækin hans Nonna en hann batt inn bækur. Pabbi sagði að Jón í Efri- Bænum hafí sagt að bók væri vel bundin, ef hægt væri að opna hana á hvaða blaðsíðu sem væri án þess að blöðin rugluðust, þegar bókin lægi á hvolfi, blöðin væm kyrr. Nonni átti svartan hund sem hét Skuggi, segja má að hann hafi borið nafn með réttu því svo fast fylgdi hann húsbónda sínum. Bræðurnir á Þórarinsstöðum, Sigurður og Jón, Nonni í Efri-Bœnum. Eigandi myndar: Erla Ingimundardóttir. Útgerðin Pabbi vann alltaf við útgerðina niðri á Eyrum. Þegar ég man eftir voru tveir bátar á Þórarinsstöðum, Þór og Njörður. Áður var Ægir til en ég man ekki eftir honum. Við bátana vann rnargt fólk og þekkti ég fæst af því. Þórarinn Sigurðsson (Tóti) vann líka við útgerðina og stjómaði vinnunni þar. Margt aðkomufólk hefur eflaust verið þarna á þessum árum eins og áður, en mér hefur verið sagt að þegar flest var í heimili á Þórarinsstöðum hafi verið yfir fjörutíu manns, þá bæði við útgerðina og land- búnaðinn. Sjóhúsin sem Þórarinsstaðir áttu hétu Sjólyst. Þetta vom heilmiklar byggingar. Þama var hús þar sem línan var beitt eða beitningaskúrinn, þá húsin sem fiskurinn var flattur í og saltaður, því allur fiskur var 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.